Morgunblaðið - 23.06.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.06.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1995 4Ö STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SÍMI 551 9000 FRUMSÝNING: JÓNSMESSUNÓTT A Richard Linklater Film EFTÍRFORIN Regnboginn frumsýnir rómantísku gamanmyndina Jónsmessunótt. Aðalhlutverk: Ethan Hawke (Reality bites) og Julie Delpy (Hvítur í triologiu Kieslowskys). Ef þið komið og sjáið myndina Jónsmessunótt, eigið þið kost á að vinna máltíð fyrir tvo á Boston-kjúklingum eða _____ ferð fyrir tvo til Dusseldorf með LTU - Ferðamiðstöð ( JiBMm ) Austurlands. Sýndkl.5,7,9og11. FERÐAMIÐSTOÐ AUSTURLANDS HF Skógarlöndum 3 Egilsstöðum Sími 471 2000 EITT SINN STRÍÐSMENN KÚLNAHRÍÐ Á BROADWAY ***** EH. Morgunpóst. ★**’/i Al, Mbl. HK, DV ★★★ ÓT, Rás 2 Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 9 og 11. B.l. 16ÁRA. Sýnd kl. 5 og 7. SIMI SS3 - 207S DIGITAL C0LUMBIA, PICTURE5: Aleinn, særður og hundeltur verður hann að fylgja eigin eðlisávísun til að sigrast á illræmdum morðingja sem er fast á hælum hans. Christopher Lambert (The Highlander) og John Lone (The Shadow). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. SIGOURNEY WEAVER BEN KINGSLEY ★ ★★ H. K. DV 1 Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára m m Eydís gerir það gott í hönnun ►EYDÍS Jónsdóttir er 19 ára nemandi við hinn virta Columb- ine tísku- og hönnunarskóla í Kaupmannahöfn. Hún varð í fjórða sæti í Smirnoff hönnun- arkeppninni í apríl síðastliðn- um. Nýlega var hún valin til að taka þátt í tískusýningu ungra hönnuða í Kaupmannahöfn. Þema sýningarinnar var „Æskuandinn“. Þetta var í fyrsta skipti sem hún var hald- in, en ætlunin er að hún verði árleg héðan í frá. KJÓLLINN sem Eydís hannaði. Nýtt i kvikmyndahúsunum Regnboginn sýnir Jónsmessunótt REGNBOGINN hefur hafið sýningar á rómantísku gamanmyndinni „Be- fore Sunrise" eða Jónsmessunótt. Með aðalhlutverk fara Ethan Hawke og franska leikkonan Julie Delpy. Leikstjóri er Richard Linklater. Leiðir Ameríkanans Jesse og frönsku stúlkunnar Celine liggja saman um borð í járnbrautarlest á leið frá Búdapest til Vinar. Þau taka tal saman og í Ijós kemur að Jesse er auralaus á heimleið og á bókað flugfar frá Vín vestur um haf morg- uninn eftir. Julie er á leið til Parísar þar sem vinkonur hennar eiga von á henni. Stutt kynni í lestinni koma neistaflugi af stað og þegar lestin rennur inn á járnbrautarstöðina í Vín telur Jesse Celine á að koma með sér frá borði og eyða einni sum- arnótt í þessari fögru menningar- borg. Skötuhjúin er bæði jafnblönk JULIE og Ethan í hlut- verkum sínum. en staðráðin í að njóta þessara stuttu kynna til hins ítrasta. Þau eigra um fallegar götur, ræða saman í fyllsta trúnaði og deila draumum og vonú..i- hvort með öðru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.