Morgunblaðið - 23.06.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.06.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1995 WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 .................................. Stóra sviðið: Norræna rannsóknar-leiksmiðjan 0 ORAR Samvinnuppfærsla finnskra og íslenskra leikara. 2. sýn. lau. 24/6 kl. 14. Síðasta sýning. Smíðaverkstæðið: 0 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: í kvöld uppselt - á morgun uppselt - sun. 25/6 uppelt. Siðustu sýningar á þessu leikári. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Grœna linan 800 6160 ~ Greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: Söngleikurinn: 0 Jesus Christ SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber Frumsýning föstudaginn 14. júlí. Forsala aðgöngumiða hefst mánudaginn 26. júní kl. 15. Miðasalan verður opin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. KaííiLeíKiiú§i<j Vesturgötu 3 1 HLAÐVARPANUM Herbergi Veroniku í kvöld fös. 23/6 kl. 21 lau. 24/6 kl. 21 miS. 28/6 kl. 21 Miði m/mat kr. 2.000 „Spegill undir fjögur augu" eflir Jóhönnu Sveinsdóttur Leikstjóri: Hlin AgnarsdóHir sun. 25/6 kl. 21 Miði m/mat kr. 1.600 Eldhúsið og barinn Íopin fyrir & eftir sýningu |H Míðasala allan sólarhringinn í sima SS1-90S5 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvclli og Rábhústorginu 30R0APANTANIR í SÍMA 568-6220 Stórhljómsveitin Perlubandið ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve Gömlu og nýju dansarnir í kvöld kl. 22-03 Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi Miðaverð kr. 800. Miða- og borðapantanir í símum 587 5090 og 567 0051. Gylfi ogBubbi í GG bandi halda uppi Íéttri og góðri stemningu á Mímisbar. ‘co <T> FÓLK í FRÉTTUM í MAÍ síðastliðnum bauð íslenska sendiherrafrúin, frú Elsa Pétursdóttir, ís- lenskum konum, dætrum þeirra og tengdadætrum til vorfagnaðar í íslenska sendiráðinu í höfuðborg Bandaríkjanna. Vorfagnaðurinn var með norrænum blæ. Fyrst voru bomar fram íslenskar veit- ingar og síðan skemmti Tríó Nordica gestum. Margrét Jónsdóttir sendiráðunautur kynnti tríóið, sem saman- stendur af Auði Hafsteins- dóttur fiðluieikara, Bryndísi Höllu Gylfadóttur sellóleik- ara og Monu Sandström píanóleikara frá Sviþjóð. Tríóið, sem var stofnað árið 1993 og var á ferðalagi um Bandarikin í maí, flutti mjög fjölbreytta dagskrá við mik- inn fögnuð gesta. Margar íslenskar konur leynast á höfuðborgarsvæði Bandaríkjanna og fiestar eiga þær sameiginlegt að halda í heiðri íslenska tungu og menningu. Vorfagnaður í ísienska sendiráðinu var tækifæri til að gera það. ELSA Pétursdóttir sendiherrafrú, Guðrún Mattliíasdóttir og Margrét Jónsdóttir sendiráðunautur. SVAJLA Þórisdóttir listakona, TJnnur Pétursdóttir vísindakona og dóttir Unnar, Sif Snorradóttir. FOLK Pfeiffer í „Privacy“ ►TALIÐ er líklegt að Michelle Pfeiffer taki að sér aðalhlutverk- ið í kvikmyndinni „Privacy", en hún fjallar um mikilsvirta blaða- konu sem bíður álitshnekki þeg- ar hún verður uppvís að því að falsa stríðsljósmynd. Ferill hennar fer í rúst og hún fær ekki vinnu annars staðar en á æsifréttablaði, þar sem hún fær það verkefni að grafa upp óþverra um leikkonu nokkra. Hún vingast við leikkonuna og skrifar fréttina. Ritstjórinn breytir hins vegar fréttinni og gerir hana að veiyulegri æsifrétt með tilheyrandi óhróðri og ósannindum. Konurnar tvær sameinast þá um að hefna sín á honum. Brian Gibson mun að öllum Iík- indum leikstýra myndinni, en áætlað er að framleiðsla hennar hefjist í janúar næstkomandi þegar hann lýkur við gerð mynd- arinnar Kviðdómandinn eða „The Juror“ með Alec Baldwin og Demi Moore. Hugmyndaríkir krakkar LITLI uppfinningaskólinn var starf- ræktur á vegum íþrótta- og tóm- stúndaráðs Reykjavíkur í Folda- skóla vikuna 12.-17. júní. Leiðbein- endur voru þeir Gísli Þorsteinsson og Valdór Bogason, ásamt Einari S. Einarssyni. Sérstakt vísinda- og tækniverk- efni vikunnar var að nýta þrýstiloft sem aflgjafa ýmissa farartækja, til dæmis bíla og eldflauga. Enn frem- ur fóru nemendur skólans í vett- vangsferð í Fjölskyldugarðinn, þar sem þeir aðstoðuðu gesti hans við að senda blöðruskeyti upp í loftið. Þjóna þau svipuðum tilgangi og flöskuskeyti, fljúga hátt til himins og geta lent hvar sem er á jörðinni. STOFNÁ0 19»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.