Morgunblaðið - 23.06.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.06.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ1995 43 I DAG BRIDS llmsjón Guómundur l’áll Arnarsnn NORÐUR sýnir þéttan 7-8- spila hjartalit með opnun sinni á ijórum laufum. Það dugir suðri til að stökkva beint í sex grönd. Þitt er að veijast í austur. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ - f ÁKD10952 ♦ 109 4 8632 Austur ♦ D9862 4 ÁG10 Vestur Norður Austur Suður 4 lauf Pass 6 grönd Pass Pass Pass Útspil: laufsjö. Þú tekur iyrsta slaginn á laufás (Qarkinn frá suðri), en hvað svo? Sagnhafi þykist geta tekið tólf slagi miðað við að hjart- að gefi sjö. Þetta er ekki flók- ið samlagningardæmi og þú ættir að treysta suðri til að reikna rétt. Útspilið hefur auk þess hjálpað honum; friað 1-2 slagi á lauf. Þú ættir því að miða vömina við að makker eigi hjartagosann tjórða og stöðvi þar með lit- inn. Ef sagnhafi á sterkan hliðarlit, gæti hann hugsan- lega unnið slemmuna þótt hjartað gefi honum aðeins þijá slagi. Þessi hliðarlitur getur aðeins verið tígull og þú ættir að ráðast strax á hann áður en hjartalegan upplýsist: Norður ♦ - V ÁKD10952 ♦ 109 * 8632 Vestui' Austur ♦ 10753 ♦ D9862 f' G876 ♦ 2 '""1 ♦ D754 * D975 4 ÁG10 Suður ♦ ÁKG4 f ♦ 4 Suður drepur auðvitað á tígulás og spila hjarta. Síðan verður hann fyrir tvöföldum vonbrigðum: Fyrst þegar hann sér hjartaleguna og svo aftur þegar hann gerir sér grein fyiir að þú rambaðir á einu vömina. LEIÐRÉTT Rangur myndatexti í TEXTA við mynd af Kvint- ett Steina Steingríms sem birtist síðastliðinn miðviku- dag var rangt farið með nafn píanóleikarans. Hann heitir Guðjón Pálsson, tón- listarkennari í Eyjafjarðar- sveit. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Bæjarfélagið í Sandgerði styrkir GSG í FRÉTT frá Sandgerði sl. laugardag var sagt frá nýj- um golfskáia í Sandgerði. Þar kom fram að bæjar- félagið hefði lánað Golf- klúbbi Sandgerðist 15 millj- ónir en hið rétta er að golf- klúbburinn fær þessa fjár- hæð í styrk sem greiðist til þeirra á næstu 5 árum. Morgunblaðið biðst velvirð- ingar á mistökunum. Leiðrétting á myndatexta í MORGUNBLAÐINU þriðjudaginn 20. júní sl. á bls. 8 undir dálknum Eru þeir að fá’ann? var rangur myndatexti en hann átti að vera eftirfarandi: Guðmund- ur Þorsteinsson, bóndi Skálpastöðum, heldur á lax- inum og sonur hans Þor- steinn, tæknifræðingur hjá Rafmagnsveitu Reykjavík- ur. Laxinn er 10 pund. Arnað heilla GULLBRÚÐKAUP. Fimmtíu ára hjúskaparafmæli eiga hjónin Guðbjörg Lilja Guðmundsdóttir og Kristján Páll Sigfússon, Kleppsvegi 2, Reykjavík í dag. 23. júní. Hjónin eru erlendis. ÁRA afmæli. í dag verður Guðrún S. Guðmundsdóttir, Mel- gerði 21, Reykjavík, níu- tíu ára. Hún tekur á móti gestum laugardaginn 24. júní frá kl. 16 á heimili sonar síns Axels Axelsson- ar og tengdadóttur Stein- unnar Gunnarsdóttur að Eyktarási 19, Reykjavík. ÁRA afmæli. Átt- ræður er í dag Yngvi Marinó Gunnars- son, fyrrum bóndi í Sandvík, Báðardal. Börn hans vilja á þessum tíma- mótum bjóða vinum hans og ættingjum til kaffisam- sætis í Kirkjulundi 8, Garðabæ, kl. 14.30-17. Q /\ÁRA afmæli. Á O v/morgun, laugardag- inn 24. júní, er áttræð Bergþóra M. Haralds- dóttir, Tunguseli 1, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Þorsteinn Gunnarsson. Hann lést 16. júlí 1990. Bergþóra tekur á móti gestum í Fé- lagsheimili Seltjarnarness á Suðurströnd á afmælis- daginn milli kl. 16-18. Verið velkomin. /*/\ÁRA afmæli. Sex- ÖUtíu ára er í dag Kri- stófer Magnússon tækni- fræðingur og fyrrum markmaður í FH. Kristó- fer og Sólveig kona hans taka á móti gestum milli kl. 15.30 og 18 á afmælis- degi hans á heimili þeirra, Breiðvangi 69, Hafnar- firði. /»|\ÁRA afmæli. Sex- ÖUtíu ára er í dag Hel- ena Hálfdanardóttir, Hólmgarði 31, Reykja- vík. HJÓNABAND. Gefin voru saman 1. apríl sl. af sr. Braga Friðrikssyni í Háteigskirkju Guðrún Þorláksdóttir og Þórður Ingþórsson. Heimili þeirra er í Frostafold 169, Reykjavík. STJORNUSPA rftir IrancfS I)rakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða stjórnunar- hæfiieika og vinnur vel með öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Tækifæri, sem þér býðst er bæði einstakt og spennandi, en þú ættir að ræða það við ástvin áður en þú tekur ákvörðun. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér verður falið verkefni tengt mannúðarmálum, sem þér tekst vel að leysa. Farðu sparlega í helgarinnkaupin í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Gættu þess að slá ekki slöku við í vinnunni, því mörg verkefni bíða lausnar. íhug- aðu vel tilboð sem þér berst. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Freistingarnar eru til að var- ast þær. Þótt fjárhagsstaðan sé sæmileg, er óþarfi að kaupa allt sem þig langar í. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) <ef Þú ert í essinu þínu í dag og kemur miklu í verk. Láttu samt ekki smáatriði framhjá þér fara, þau gætu verið mikiivæg. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þótt einhver hafi óviljandi sært þig, er ástæðulaust að bregðast of hart við. Reyndu að ræða máiin í bróðerni. Vog (23. sept. - 22. október) Þig langar að afla þér auk- innar þekkingar, og íhugar þátttöku í námskeiði. Þú kaupir eitthvað mjög óvenju- legt í dag. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú vilt fara nýjar leiðir í leit að lausn á erfiðu verkefni, en þarft að sannfæra ráða- menn um að þær beri árang- Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) áU Óvænt helgarferð stendur sumum til boða. Stökktu ekki upp á nef þér þótt ein- hver móðgi þig. Sáttfýsitir góður kostur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Viðræður á vinnustað skila góðum árangri. Þú íhugar að taka að þér félagsstörf, sem öll íjölskyldan geturtek- ið þátt í. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Ástvinir eru ekki á sama máli í dag. Til að koma í veg fyrir ágreining væri rétt að leita málamiðlunar hjá þriðja aðila. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'Lojt Þótt vel gangi í vinnunni, skortir vinnufélaga sam- starfsvilja. Láttu ráðamenn um að leysa vandann. Gættu hófs í kvöld. &4QR sprengjutilboð á Kringlukasti Stakir jakkar.....kr. 8.900 Herrablússur......kr. 6.980 Gallabuxur og bolur ...kr. 3.900 Bolir frá...........kr. 995 Skyrtur frá.......kr. 1.490 Kringlunni 8—12, símí 588-7330. Korpúlfsstaðir um helgina — góð hugmynd! Almenningi gefst kostur ó að skoöa Korpúlfsstaði helgina 24.-25. júní og koma ó framfœri hugmyndum sínum um notkun byggingarinnar. Húsið verður opið fró kl. 13:00-18:00. Birgir Sigurðsson rithöfundur annast leiðsögn um staðinn bdða dagana kl. 13:30,14:30 og 15:30. Borgarstjórinn í Reykjavík -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.