Morgunblaðið - 25.06.1995, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 25.06.1995, Qupperneq 40
40 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★★★★ „Besti breski tryllirinn í mörg ár...fyrsta ómissandi mynd ársins! ★ ★★ r- o n\/ Caroline Westbrook,fMPIRE . SHALLOW GRAVE „Pulp Fiction- áhugamenn, takið eftir! Hér er mynd fyrir ykkur. W Fyndnir f skúrkar, of- beldi, Ijótt orðbragð, kynlíf og kolsvartur húmor". Jack Mathews, NEWSDAY „lllkvittin tryllir frá Bretlandi med| hrollvekjandi áhrif.Draugalegt sambland samansafnaðs hryllings og illqjarnrar kímnigáfu." Jeff Craig, sixtvsecond í rm ikimdi preview I GRUNNRI Hvað er.smá morð á milli vina? Sýnd kl. 6.55. í A sal. SÍÐASTA SÝNINGARHELGI vMM Sýnd í HÁSKÓLABÍÓI LITLAR KONUR ★ ★★ H.K. OV. ★ ★★’/-S.v!Mbl. ★ ★★★ Har. J. Alþbl. „★★★ó.H.T. Rás2. Morgunp VINDAR FORTÍÐAR ★ ★ A. I. Mbl. LEGENDS STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiöar.Verö 39.90 mínútan. Sími 904 1065. Fyrirsætan og galdra- maðurinn TÖFRAMAÐURINN David Copperfield og fyrirsætan Clau- dia Schiffer fara í tunglferð í nýju leiktæki í Disney-skemmti- garðinum rétt fyrir utan París nýlega. Skötuhjúin eiga enn eftir að ákveða giftingardaginn. FORSYNING I KVOLD! SANDRA BULLOCK Skellið ykkur á forsýningu i kvöld og sjáið Söndru Bullock (SPEED) í rómantísku gamanmyndinni „WHILE YOU WERE SLEEPING". Frábær mynd sem slegið hefur rækilega í gegn erlendis... YNDISLEGA FYNDIN OG SKEMMTILEG!! ^^^^^^^^^ORSÝNING^SAGABÍÓj^SÝN^LA^AUC^^^^^^^J llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll HOLLYWOOD PICTURES»,„»» „„„„—CARAVAN PICTURES .ROGER BIRNBAUM ................ .juw iukilliaud.,, SANDRA BULLOCK BILL PULLMAN "WHILE YOU WERE SLEEPING” PETER GALLAGHER PETER BOYLE GLYNIS JOHNS „JACK WARDEN ^CHARLES J.D. SCHLISSEL SUSAN STREAAPLE tompoKatj.RANDY EDELAAAN imu BRUCE GREEN,«. ÍPHEDON PAPAMICHAEL ÍKSSARTHUR SARKISSIANMSTEVE BARRON ;DANIEL G. SULLIVAN.FREDRIC LEBOW "““tíJOE ROTH CKL. , ROGER BIRNBAUM ""“íSJON TURTELTAUB Vi&ft Buena Vista hterriðiiona!'* MOVIE Pt£X on the INIERNEI; http://bvp.wdp com/BVI/ Morgunblaðið/Golli í HÓPNUM voru nokkrir óforbetranlegir KR-ingar, svo sem Sveinn Jónsson fyrrverandi formaður KR, Gunnar Guðmundsson stjórnarmaður KR og EUert B. Schram forseti ÍSÍ. Skm og skúrir SIÐASTLIÐIÐ fimmtudagskvöld stóð KR-klúbburinn fyrir hópferð upp á Akranes í tilefni af leik KR- inga við Knattspyrnufélag Akra- ness. Klúbburinn, sem var stofnað- ur vorið 1993 að frumkvæði stjórn- ar knattspymudeildar félagsins, stendur fyrir ýmiss konar félags- starfssemi og eru hópferðir á úti- leiki einn þáttur hennar. Formaður klúbbsins er Kristján Ingi Einarsson og skráðir félagar eru tæplega 400. Þar af greiða 200 svokallað styrktarmannagjald, sem veitir ýmis fríðindi, svo sem ókeyp- is aðgang á heimaleiki KR fyrir alla fjölskylduna, frítt kaffi í hálf- leik og frítt í hópferðir á útileiki. Á fimmtudaginn var söfnuðust meðlimir saman við Ægisgarð og héldu sjóleiðis til Akraness. Ágætis stemning var um borð, en þegar upp á Akranes var komið sannaðist rækilega að það skiptast á skin og skúrir í knattspymunni líkt og á veðurkortunum. Skagamenn hrós- uðu sigri í þetta skiptið, en vafa- laust hyggjast KR-ingar svara þeim í sömu mynt í seinni umferð íslands- mótsins. TVEIR glaðbeittir á leið til leiks; til hægri er Hafsteinn Egils- son fyrrverandi formaður KR-ldúbbsins. Jagger yngist með árunum SÖNGVARAR flestra helstu hljóm- sveita heims eru á milli tvítugs og fertugs. En ekki Mick Jagger. Hann er frískastur þeirra allra, kominn á sextugsaldurinn. Tónleika eftir tón- leika hamast hann á sviðinu og sviðsframkoma hans er fyrirmynd í rokkheiminum. Núna er hann ásamt félögum í Rolling Stones staddur í Köln í Þýskalandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.