Morgunblaðið - 30.06.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.06.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1995 43 I DAG Arnað heilla nf\ÁRA afmæli. Sunnu- f \Jdaginn 2. júlí nk. verð- ur sjötugur Ingimundur Ingimundarson, leigubif- reiðarstjóri á Hreyfli, Vall- artröð 1, Kópavogi. Hann og kona hans Hrefna K. Gísladóttir taka á móti gest- um í sumarhúsi sínu á Hunkubökkum í Skaftár- hreppi, á morgun laugardag- inn 1. júlí, eftir kl. 15. BRIDS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson MAKKER þinn fær þá flugu í höfuðið að dobla 6 spaða, sem þú túlkar sem beiðni um lauf út og leggur því af stað með laufníu: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D108 V ÁD53 ♦ 95 ♦ Á1062 Vestur ♦ 73 ♦ K1086 ♦ D8642 111111 ♦ 97 Vestur Norður AusUir Suður 1 spaði Pass 2 lauf Pass 3 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 lauf* Pass 6 spaðar Allir pass ♦ þrir „ásar“ af fiim Útspil: laufnía Laufás blinds tekur fyrsta slaginn og makker kallar! Sagnhafi tekur því næst tvisv- ar tromp og endar í borði. Makker fylgir einu sinni, en hendir svo laufi. Nú spilar sagnhafi smáu hjarta úr blind- um á gosann og kónginn þinn. Taktu við. Sagnhafi á greinilega sjö slagi á spaða, tvo á hjarta, laufás og tígulás. Samtals ell- efu. Enginn vafi leikur á því að suður á einspil i laufi, því annars hefði hann ekki spilað hjartanu á þennan hátt. Og þú verður auðvitað að gefa þér að makker eigi tígulkóng, því annars er spilinu lokið. Sagnhafi á hótanir í öllum lit- um og þvi er veruleg hætta á kastþröng: Norður ♦ D108 V ÁD53 ♦ 95 ♦ Á1062 Vestur ♦ 73 V K1086 ♦ D8642 ♦ 97 Austur ♦ 5 V 94 ♦ K1073 ♦ KDG854 Suður ♦ ÁKG9642 f G72 ♦ ÁG ♦ 3 Ef þú spilar hjarta eða laufi, vinnst spilið nánast sjálfkrafa með tvöfaldri þvingun. Þegar suður hefur tekið öll trompin nema eitt á blindur Á5 í hjarta, einn tígul og lauftíu. Heima á sagnhafí eitt tromp, eitt hjarta og ÁG f tígli. Hann spilar trompinu og neyðir vestur til að fara niður á blanka tíguldrottn- ingu. Sagnhafi hendir hjarta úr borði, spilar hjarta á drottn- ingu og þvingar austur í lág- litunum. Nauðsynlegt er að spila l'gli til að brjóta upp þving- unina. En það verður að vera tíguldrottningin (!), því annars [endir þú í einfaldri þvingun i hjarta og tígli. p^/\ÁRA afmæli. I dag, DUföstudaginn 30. júní, er fímmtug Anna Rannveig Jónatansdóttir, Þinghóis- braut 34, Kópavogi. Eigin- maður hennar er Vernharð- ur A. Aðalsteinsson. Þau taka á móti gestum í Kiwan- ishúsinu, Smiðjuvegi 13A, Kópavogi, kl. 17-19 i dag, afmælisdaginn. Ljósm. Lára Long. HJÓNABAND. Gefin voru saman þann 27. maí sl. í Kópavogskirkju Unnur Frið- þjófsdóttir og Magnús Valdi- marsson. Heimili þeirra er í Seljabraut 72, Reykjavík. Pennavinir TVÍTUGUR tanzanískur piltur með áhuga á kvik- myndum, ferðalögum og tónlist: Cristian Kisanga, P.O. Box 9769, CCP Moshi, Tanzania. NÍTJÁN ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist, stjórn- málum o.fl.: Anna Komheden, Fotbollsvágen 17, 151 59 Södertalje, Sweden. EINHLEYPUR 43 ára kan- adískur karlmaður sem reykir ekki vili eignast ís- lenska pennavinkonu: Lorne Mackenzie, c/o P.H. Morigeau, Sisson Warren Sinclair, First Red Deer Place 600, 4911 51st Street, Red Deer Alberta, Canada T4N 6V4. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Mayu Kunikane, 1373 Kotu Nagao, Toku Yama City, Yama Guchi-ken- 745-01, Japan. SAUTJÁN ára sænsk stúika með áhuga á kvik- myndum, ferðalögum o.fl.: Anna Norén, Mjölkuddsv. 261, 97343 Luleá, Sweden. TUTTUGU og eins árs finnsk stúlka með áhuga á bókmenntum, tónlist o.fl.: Janna Nydahl, Áminnevagen 302A, FIN-66100 Malax, Finland. TVÍTUGUR tanzanískur piltur með áhuga á ferða- lögum, tónlist, íþróttum og kvikmyndum: Hangi Kiloba, P.O. Box 747, Moshi, Tanzania. SEXTÁN ára finnsk stúlka með áhuga á badminton, eróbík, rokktónlist o.fl.: Jonna Rita-Jaskari, Hallinraitti 6B, 60200 Seinlijoki, Finland. NITJÁN ára sænsk stúlka með áhuga á listdansi á skautum, tónlist, ferðalög- um o.fl.: Helena Ekgren, Lerum Anders v. 30, S-443 30 Lerum, Sweden. Farsi md&ur þisml, CfSnCit.* LEIÐRÉTT Rangur myndatexti Þau mistök urðu við vinnslu blaðsins í gær, að rangur myndatexti birtist í frásögn á bls. 4 af far- mannaverkfallinu. Mynda- textinn fjallaði um lestun leiguskips í Straumsvíkur- höfn, en myndin sýndi hins vegar glaða Vestmannaey- inga, sem komust ferða sinna með PH-Viking. Beð- ist er afsökunar á þessum mistökum. STJÖRNUSPA cftir Franees Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir góðum gáf- um og kemur sérlega vel fyrir þig orði. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Taktu það ekki nærri þér þótt töf verði á kauphækkun, sem þú áttir von á. Þú mátt reikna með að úr rætist fyrr en varir. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki óánægðan ætt- ingja spilla góðri samstöðu fjölskyldunnar. Reyndu að sýna umburðarlyndi og koma á sáttum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það er ástæðulaust að gruna félaga um græsku, því hann vill þér vel og vinnur að því að bæta afkomu ykkar beggja. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Sýndu stillingu og láttu ekki þrasgjarnan kunningja reita þig til reiði árdegis. Góð skemmtun bíður þín þegar kvöldar. LjÓtl (23. júlí - 22. ágúst) <et Smáágreiningur getur komið upp milli vina, en ef málin eru rædd í vinsemd er lausn- in auðfundin. Þú gerir góð kaup í dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ef þú hefur peninga aflögu, ættir þú ekki að íhuga kaup á húsmunum, heldur fatnaði til eigin nota sem bætir ímynd þína. Vog (23. sept. - 22. október) Ef þú kannar málið fréttir þú af útsölumarkaði þar sem þú getur gert mjög góð kaup í dag. Láttu skynsemina ráða ferðinni. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) ^0 Þú hugsar vel um útlitið og nýtur þín í samkvæmislífinu í dag. Kvöldið verður sérlega ánægjulegt í vinahópi. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú ættir að taka með varúð freistandi tilboði sem þér berst í dag. Það gæti verið stórgallað. Sinntu flölskyld- unni í kvöld. Steingeit (22.des. - 19.janúar) Þú afkastar miklu fyrri hluta dags, en gættu þess að gera ekki of miklar kröfur til þeirra sem starfa með þér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú getur misst af gullnu tækifæri vegna þess að þú fylgist ekki nógu vel með því sem er að gerast í dag. Hafðu augun opin. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vinnubrögð þín leiða til góðs gengis, en láttu það ekki á þig fá þótt sá árangur, sem þú áttir von á, láti á sér standa. Barnj isUiav 10 pör hvítir Áður: 690 kr. Nú á minna en hálfvirði: llillkf. rtlilifaufa Mikið úrval af fallegum gerðum og litum á frábæru verði! Áður: 499 kr. Nú á minna en hálfvirði: 188 kr* lolir Mjög góðir bolir i mörgum litum. 1QO% bómull_ Áður: 190 kr. Nú á minna en hálfvirði: iikr 8kóv Ifvlv luUovðn Léttir og góðir sumarskór Áður: 699 kr. Nú á minna en hálfvirði: 289 ki. Regnslá Fyrir hjólreiðafólk, knattspyrnuáhorfendur og útlvistarfólk almennt. Áður: 199 kr. Nú á frábæru verði: 88 ki. BamnMi Léttir og góðir sumarskór Áður: 499 kr. Nú á minna en hálfvirði: 188 kf. an Hottagðrðum Skeifunni 13 Reykjarvi'kun/egi 72 Noröurtanga 3 ^ Reykjavik Roykjavik Halnarliröi Akureyrí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.