Morgunblaðið - 30.06.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.06.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ1995 45 J d < 4 í i I I I I I i I € « 4 « « 4 4 4 4 4 4 4 4 « « 4 4 FÓLK í FRÉTTUM Nýir leikstjórar TVEIR ungir, en jafnframt fræg- ir leikarar hafa ákveðið að feta hinn þrönga veg leikstjórnarinn- ar. Kevin Bacon, sem lék meðal annars í myndunum „Apollo 13“ og „The River Wild“, hefur ákveðið að leikstýra myndinni „Losing Chase“, með leikurunum Helen Mirren, Beau Bridges og Kyra Sedgwick. „Mig hefur alltaf langað að reyna fyrir mér sem leikstjóri, en ekki fundið nógu gott handrit hingað til,“ segir Bacon kok- hraustur. Mirren leikur konu, nýútskrifaða af geðveikra- hæli, sem binst umsjónar- manni sínum tilfinningaleg- um böndum. Upptökur hefjast í ágústmánuði. Hinn leikarinn er Eriq La Salle úr sjónvarpsþáttunum um Bráðamóttökuna, eða ,,ER“. Hann leikstýrði ný- lega myndinni „Psalms From the Undergro- und“, sem fjallar um dóttur þeldökks mannréttindabar- áttumanns. Hún er grunuð um morð á hvítum öfgamanni, en hann hafði myrt föður hennar. Loksins fékk hún nóg LOKS hefur það gerst sem lengi hefur legið í loftinu, að eiginkona kynlífsfíkiisins Michaels Douglas hefur fengið nóg af kappan- um. Hún sótti um skilnað þriðjudag, vegna anlegra armiða" hennar Diandra glas einnig um forræði yfir syni þeirra, Cameron, sem er ósætt- sion- sogn Dou sækir Það er ekki uppi á honum typpið þessa dagana. ára. baki Diandra og Michael eiga yfir 18 ára hjónaband. Það hefur ekki alltaf verið dans á rósum, enda hefur Michaei geng- ið heldur iila að fóta sig á svelli tryggðarinnar. Hann hefur ávallt verið mikið upp á kvenhöndina, á hvíta tjaldinu sem utan þess. Auk þess að vera ekki við eina fjölina felldur í einkalífinu á hann að baki djarfar mynd- ir eins og „Disclosure“, „Fatal Attraction“ og Ógn- areðli. í viðtali við kappann á síðasta ári sagði hann konu sína vera í rónni yfir djörfum senum hans í síðastnefndu myndinni. „Ég á mjög skilningsríka eigin- konu. Hún kann að hrista stundum höfuð- ið, en hún hefur ætfð stutt mig með ráðum og dáð,“ segir kynlífsfíkill- inn, sem á stuðn- ing hennar greini- lega ekki vísan lengur. Nýasti Ferguson mætir á svæöiö Við erum á leiðinni. Búvélasýningar um allt land. Föstud. 30.júní Föstud. 30.júní Laugard. I.júlí Laugard. Ljúlí Sunnud. 2.júlí Mánud. 3.júlí Mánud. 3.júlí Þriöjud.. 4.júlí Borganes Hyrnan 10-14 Símstöðin Brú 18-22 Blöndós Vélsm.Húnv. 10-14 Varmahlíð Kf. Skagf. 16-20 Akureyri Þórshamar 10-19 Fosshóli 10-13 Húsavík Kf. þingeyinga 14-18 Ásbyrgi 10-13 Þriðjud. 4.júlí Vopnafjörður 17-21 Miðvikud. 5.júlí Egilsstaðir Bílar og tæki 10-19 Fimmtud. 6.júlí Breiðdalsvík 10-14 Fimmtud. 6.júlí Höfn Bílverk 18-22 Föstud. 7.júlí Kirkjubæjarklaustur 10-14 Ingvar Helgason hf. Föstud. 7.júlí Vík Víkurskálinn 18-22 Véladeild . Sævarhöföa 2 Laugard. 8.juli Hvolsvöllur Hlíðarenda 10-14 simi 91-674000 Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bfíasala MMC Colt GLi '93, hvitur, 5 g., ek. 32 þ. km., hiti í sætum o.fl. V. 1.040 þús. Ford Econoline 150 4x4 '84, innréttaður ferðabíll, 8 cyl. (35I), sjálfsk., ek. 119 þ. km. Tilboðsverð 980 þús. Daihatsu Charade TS '91, 4 g., ek. 37 þ. km. V. 570 þús. Nissan Sunny SLX Station 4x4 ’93, vín- rauður, 5 g., ek. 35 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 1.360 þús. Sk. ód. Nissan Sunny 2000 GTi '92, rauður, 5 g., ek. 55 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu, ABS o.fl. V. 1.230 þús. Suzuki Vitara JXI ’92, hvítur, 5 g., ek. aðeins 26 þ. km., fallegur jeppi. V. 1.530 þús. Grand Cherokee Limited V-8 '94, græns- ans., sjálfsk., ek. aðeins 9 þ. km., leður- innr., álfelgur, geislasp., einn með öllu. Sem nýr. V. 4.550 þús. Nissan Sunny SR '94, rauður, 5 g., ek. 30 þ. km., álfelgur, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.150 þús. Peugeot 405 1,9 GRX 4x4 ’93, steingrár, 5 g., ek. aðeins 39 þ. km., rafm. í rúðum, álfelgur, geislaspilari o.fl. V. 1.390 þús. Subaru Legacy 1.8 Station '91, 5 g., ek. 80 þ. km. V. 1.280 þús. Toyota Corolla XL Liftback ’88, 5 g., ek. 111 þ. km. V. 550 þús. Toyota Corolla 1,6 GLi ’93, 5 g., ek. 23 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 1.190 þús. Ford Bronco II '87, 5 g., ek. 80 þ. mílur. Óvenju gott eintak. V. 870 þús. Toyota 4Runner SR5 EFi ’85, sjálfsk., ek. 120 þ. km., 35“ dekk, sóllúga, loftk., 5:71 hlutföll. V. 1.080 þús. Lada Safir ’91, 4 g., ek. aðeins 28 þ. km. V. 270 þús. Subaru Legacy 2,0 Artic Edition '92, 5 g., ek. 62 þ. km. Þarfnast lagf. á útliti. V. 1.490 þús. Subaru Justy J-12 4x4 ’91, 5 dyra, 5 g., ek. 51 þ. km. V. 740 þús. Sk. á dýrari bíl. Renault Clio 1,4 RT '91, 5 dyra, svartur, 5 g., ek. 47 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 740 þús. Toyota 4Runner diesel Turbo '94, 5 g., ek. aðeins 13 þ. km., sóllúga, rafm. í rúð- um o.fl. Sem nýr. V. 3.150 þús. MMC Tredia 4x4 Sedan '87, 5 g., ek. 129 þ. km., mikið endurnýjaður, nýskoð- aður. V. 360 þús. Honda Accord 2.0 EX '87, sjálfsk., ek. 155 þ. km. (langkeyrsla), rafm. í rúðum. o.fl. Fallegur bill. V. 650 þús. Sk. ód. M. Benz 190E '93, sjálfsk., ek. aðeins 29 þ. km., sóllúga o.fl. V. 2.550 þús. Daihatsu Feroza EL '90, 5 g., ek. 114 þ. km. Tilboðsverð 850 þús. MMC Colt GLi '92, 5 g., ek. 51 þ. km. V. 840 þús. Nissan Sunny 1.6 SLX Sedan ’90, 5 g., ek. 71 þ. km. V. 660 þús. Toyota Corolla Touring XL '91, 5 g., ek. 78 þ. km. V. 1.050 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.