Morgunblaðið - 30.06.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.06.1995, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (175) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Draumasteinninn (Dreamstone) Ný syrpa í breska teiknimyndaflokknum um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraftmikla drauma- steini. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Öm Ámason. (5:13) 19.00|iJFTTID ►Væntingar og von- rfLl IIR brigði (Catwalk) Banda- rískur myndaflokkur um sex ung- menni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Cle- ments, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (9:24) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40UfTTTin ►Sækjast sér um líkir rl[ I I ln (Birds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur um syst- umar Sharon og Tracy. (7:13) 21.15 ►Lögregluhundurinn Rex (Komm- issar Rex) Austurrískur sakamála- flokkur. Mosen lögregluforingi fæst við að leysa flölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hunds- ins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Mul- /arÞýðandi: Veturliði Guðnason. (3:15) Kill Hitler) Bandarísk mynd frá 1992 um ráðabrugg yfirmanna í þýska hem- um um að ráða Hitler af dögum. Leik- stjóri er Lawrence Schiller og aðalhiut- verk leika Brad Davis, Madolyn Smith, Jan Richardson og Michael Byme. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 23.40 ►Poppveislan mikla (The Smash Hit Poll Winners Party 1994) Upptaka frá tónleikum í London í desember síðastl- iðnum. Fram koma Take That, D: Ream, Brand New Heavies, East 17, Erasure, Etemal, EYC, The Grid, Kylie Minogue, M-People, Reel 2 Reel, Terrorvision og 2 Unlimited. 0.40 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ TVÖ 15.50 ►Popp og kók Endurtekið 16.45 ►IMágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Frímann 17.50 ►Ein af strákunum 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (20:20) 21.10 |f|f||f|iy|||)|D ►Fædd í gær li VIIVRIIHUIH (Born Yest- erday) Gamanmynd um miljónamær- inginn Harry Brock og ástkonu haiis Billie Dawn sem fellur engan veginn í kramið meðal samkvæmisljóna Washington borgar. Harry sér að við svo búið má ekki standa og fær blaðamanninn Paul Verrall til að gera dömuna sína svolítið dannaðri og kenna henni rétta siði. . Aðalhlut- verk: Melanie Griffith, John Good- man, Don Johnson og Edward Herr- mann. Leikstjóri: Luis Mandoki. 1993. 22.50 ►Voðaskotið (Time to KiII) Mynd sem framleidd er í samvinnu Itala og Frakka og fjallar um liðsforingj- ann Enrico sem er á ferð með her- deild sinni í Eþíópíu. Þar gengur á ýmsu en fyrir röð tilviljana kynnist hann gullfallegri stúlku og verður yfir sig ástfanginn. Aðalhlutverk: Nicholas Cage (Wild at Heart og Red Rock West) Ricky Tognazzi, Patrice Flora Praxo og Giancarlo Giannini. Leikstjóri: Giuliano Montaldo. Tón- listin í myndinni er eftir Ennio Morricone. 1989. Bönnuð börnum. 0.35 ►Á flótta (Run) Laganeminn Charlie Farrow er í sumarleyfi í smábæ nokkrum þegar hann er sakaður um að hafa myrt einkason aðalbófans á staðnum. Charlie kemst hvorki lönd né strönd og er með heilan bófaflokk á hælunum. Það verður ekki til að bæta úr skák að spilltir lögreglumenn vilja líka hafa hendur í hári hans. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Kelly Preston og Ken Pouge. Leik- stjóri: Geoff Burrowes. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 ►Ruby Kvikmynd frá Siguijóni Sig- hvatssyni og félögum um smákrim- mann Jack Ruby sem varð þekktur fyrir að skjóta Lee Harvey Oswald, banamann Kennedys Bandaríkjafor- seta. Aðalhlutverk: Danny Aiello, Sheryl Fenn og Arliss Howard. 1992. Lokasýning. Bönnuð börnum. 4.00 ►Dagskrárlok Aðalhlutverk leika Brad Davis, Madolyn Smith, lan Richardson, Michael Byrne, Michael Gwilym. Samsæríð gegn Adolf Hítler Hinn 20. júlí 1944 reyndi hópur þýskra herforingja að binda enda á seinni heims- styrjöldina með því að ráða Hitler af dögum SJÓNVARPIÐ KL. 22.05 Samsærið gegn Hitler nefnist bandarísk sjón- varpsmynd um mennina sem létu lífið í tilraun sinni til þess að koma fyrir kattamef einu mesta illmenni mann- kynssögunnar, Adolf Hitler. Hinn 20. júlí 1944 reyndi hópur þýskra herfor- ingja undir stjóm Claus Shenks von Stauffenbergs greifa og ofursta að binda enda á seinni heimsstyijöldina með því að ráða Hitler af dögum í Úlfabæli hans. Hefði sú fyrirætlan gengið eftir hefðu herforingjamir náð völdum í Þýskalandi nasista og samið frið við Bandamenn áður en til innrás- arinnar kom. Leikstjóri er Lawrence Schiller og aðalhlutverk leika Brad Davis, Madolyn Smith, Ian Richard- son, Michael Byme, Michael Gwilym og Helmut Grunn. Langt yfir skammt Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir, Anna Margrét Sig- urðardóttir, Gunnar Gunn- arsson og Jón Hallur Stef- ánsson leita uppisögur RÁS 1 kl. 18.03 Hlé verður gert á þættinum Þjóðarþeli í sumar en í hans stað verða á dagskrá þættir sem helgaðir eru sagnaflutningi og bókmenntum en það eru þau Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir, Anna Mar- grét Sigurðardóttir, Gunnar Gunn- arsson og Jón Hallur Stefánsson sem leita uppi sögur í töluðu og rituðu máli. Tvisvar í viku blandar Jón Hallur Stefánsson hlustendum hanastél úr sérkennilegum bókum sem út komu hér á landi fyrr á öld- inni. Hann gluggar í gamlar bækur og annað góss kl. 18.03 á þriðjudög- um og föstudögum og er þar margt ótrúlega skemmtilegt og fróðlegt að finna, sem hlustendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara. kr. 28.750.- 8?radiomidun Grandagaröi 9 • Sími 511 1010 o ro A^V7AhJT o ■■■'" U.<ZAo, .4. ■'v'i jxl E S I G N fOR AOVENTORt b^liLDok'ar Sænsk gæðavara á góðu verði -8* 7.600 kr. -15’ 10.750 kr. -25' 14.250 kr. Eð ÚTILÍF Glæsibæ, Álfheimum 74, s: 581 2922 Drcifing: simi ?b8 9594 UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Guðný Hallgrímsdðttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Leif- ur Þórarinsson og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Konan á koddanum Ingi- björg Hjartardóttir rabbar við , hlustendur. 8.00 Gestur á föstudegi 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tiðindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. (Einnig fluttur i næturút- varpi nk. sunnudagsmorgun.) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir 10.15 „Vermihúsið" og „Á ánni“, Smásögur eftir Guy de Maup- assant. Gunnar Stefánsson les. (Endurflutt á sunnudag kl. 18.00) 11.03 Samfélagið 1 nærmynd Um- | sjón: Ásgeir Eggertsson og Sig- ríður Arnardðttir. 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Þáttur um sjávar- útvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar 13.05 Stefnumót í héraði Áfanga- staður: Seyðisfjörður. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Keimur af sumri eftir Indriða G. Þorsteins- son. Guðni Kolbeinsson les fjórða lestur. 14.30 Lengra en nefið nær Frásög- ur af fólki og fyrirburðum, sum- ar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. 15.03 Léttskvetta Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1 Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir, Jó- hanna Harðardóttir og Jón Ás- geir Sigurðsson. 17.03 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 18.03 Langt yfir skammt Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.30 Allrahanda Henry Mancini leikur lög úr myndinni Bláa pardusnum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir 19.40 „Já, einmitt" Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálfna Árnadóttir. (Áður á dag- skrá sl. laugardag) 20.15 Hljóðritasafnið - Bergmál, lagaflokkur eftir Áskel Snorrason við Ijóð Guðfinnu frá Hiöðum. Sigurveig Hjaltested syngur; Fritz Weisshappel leikur með á píanó. 20.45 Þá var ég ungur Þórarinn Björnsson ræðir við Matthías Björnsson, Varmahlíð. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 21.15 Heimur harmónikkunnar Umsjón: Reynir Jónasson. (Áður á dagskrá sl. laugardag) 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Ólöf Kolbrún Harðardóttir flyt- ur. 22.30 Kvöldsagan: Alexls Sorbas eftir Nlkos Kasantsakís. Þorgeir Þorgeirson les 20. lestur þýðing- ar sinnar. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. i 0.10 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur (Endurtekinn þáttur frá síðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum ti) morguns Fréttir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Skúli Helga- son og Leifur Hauksson. Jón Björg- vinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló fsland. Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvltir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt. Guðni Már Henningsson. 22.10 Nætur- vakt Rásar 2. Guðni Már Hennings- son. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már Henningsson. 1.00 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Del Amitri. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 sg 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Górilla. Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 fslensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Kaffi og með’ðí. Álfheiður Eymarsdóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Kristófer Helgason. 16.00 Anna Björk Birg- isdóttir og Valdís Gunnarsdóttir. 18.00 Gullmolar. 20.00 Föstudags- kvöld. 3.00 Næturvaktin. Frittir ó haila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BR0SID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. ló’.OO Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Forleikur, Bjarki Sigurðs- son. 23.00 Helgi Helgason á næt- urvakt. FM 957 FM 95,7 6.45 í bftið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 íþróttafréttir. 15.30 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Bjöm Markús. 3.00 Næturvaktin. Frittir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró Bylg|unni/Stö6 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 fslenskirtónar. 13.00 Ókynnt_ tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 f morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. l7.00Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Góriiia. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Þossi. 21.00 Næturvaktin. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður ! helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.