Morgunblaðið - 22.07.1995, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 22.07.1995, Qupperneq 46
46 LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOIABIO SÍMI 552 2140 CHRIS FAI rSvellandi gáman- ,GÆÐA KVIKMYND' ★★★ H.K.DV ,GÓbA SKEMMTUNP ♦ .*★★ MBL. mynd...tröllfyndnar persónur vega salt í frumlegO gamni...ferslc myiiííd. ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Jack & Sarah Richard E Frumsýnd í Háskólabíói 28. júlí Samantha Grant Mathis Sjáið viðtal Valgerðar Matthíasdóttur við leikarann Richard E. Grant og leikstjórann Tim Sullivan í Hvíta tjaldinu í Sjónvarpinu í dag kl. 14.35. Jack og Sarah, yndisleg rómantísk gamanmynd, frumsýnd í HÁSKOLABÍÓI 28. júlí. Perez fjölskyldan Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10 ★★★ DV ★ ★★ RÚV ★★★ Morgunp. Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.10. Costner kominn með nýja ►NU, níu mánuðum eftir að Ke- vin Costner skildi við Cindy Costner, konu sína til sextán ára, hefur hann fundið nýja ástmey. Hún heitir Maria Snyder og er fyrrum fyrirsæta fyrir snyrti- vörufyrirtækið Yves Saint Laur- ent. Hún er nú tískuhönnuður á Manhattan. Þau hafa þekkst í nokkur ár og íhuga nú að búa saman áður en að giftingu kemur. Starcraft. Einhver vönduðustu pallhús sem völ er á frá USA. Til afgreiðslu strax á stóra ameríska pallbila, verð aðeins kr. 760.000,- og hagstaeðir greiðsluskilmálar. <7ÍSLI . PÓNSSON HF Bíldshöfða 14, 112 Reykjavik, Sími 587 6644 Jennifer fram í sviðs- ljosið a ny Chamberlain í Þyrni- fuglum á ný ►RICHARD Chamberlain, sem lék aðalhlutverk sjónvarpsþátt- anna um Þyrnifuglana á sínum tima, hefur ákveðið að snúa aftur í hlutverki föður Ralphs. Ráðgert er að byrja tökur á nýrri þáttaröð bráðlega. Þætt- irnir voru sýndir í Ríkissjón- varpinu á níunda áratugnum og nutu talsverðra vinsælda. MARGIR muna eftir leikkonunni Jennifer Beals úr dansmyndinni „Flashdance“. Hvorki meira né minna en 12 ár eru liðin síðan hún lék í myndinni, sem var mjög vinsæl á sínum tíma. Eftir „Flashdance" lét hún sig algjörlega hverfa úr sviðsljósinu. Um leið og tökur hættu fór hún í háskóla. En nú snýr hún aftur í myndinni Djöfull í bláum kjói, eða „Devil in a Blue Dress“. Mótleikari hennar er Denzel Washington. Hún þurfti að beijast fyrir því hlutverki. „Venjulega á ég mjög erfitt með að berjast af fullri hörku fyrir hlutverki, jafn- vel þótt ég sé mjög sólgin í það, végna þess að mér finnst ég ekki eiga það skilið. Það séu svo margir aðr- þetta hlutverk vildi ég sárlega. Mér var ætlað að leika í þessari mynd,“ segir leikkonan ljúfa. ír mun betri en ég. En

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.