Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Styttur og fok í íslensku hárblaði HÓPUR Intercoiffure hárgreiðslu- fólks á íslandi hefur gefið út blað með sumarlegum klippingum og greiðslum. Intercoiffure eru al- þjóðleg samtök hárgreiðslumeist- ara og hafa þegar starfað í sextíu ár. Höfuðstöðvarnar eru í París og þangað streymir hárgreiðslu- fólk á hveiju hausti að kynna sér nýjustu línur. Islendingum hefur gengið vel í samtökunum, Elsa Haraldsdóttir er þar einn þriggja aðalráðgjafa og öflugur andi hér heima sést til dæmis á hárgreiðslublaðinu, sem islenska Intercoiffure-fólkið sér alveg um sjálft. Blaðið hefur komið út í sjö ár, að sögn Báru Kemp forseta Int- ercoiffure á Islandi. Hún segir framtakið hafa vakið athygli hár- greiðslufólks í öðrum löndum og Danir, Hollendingar og Astralir farið að dæmi íslensku starfsfélag- anna. Útgáfan sé hvetjandi fyrir hárgreiðslufólk og gefi viðskipta- vinum hugmyndir. I íslenska hárblaðinu eru marg- ar og ólíkar myndir af sköpunar- verkum Intercoiffure-fólksins. En almennt eru styttur ráðandi í ýms- um útfærslum, lyftingur er í hár- inu og mikil hreyfing. „Hárið á að vera fijálslegt og glansandi,“ segir Bára, „engar harðar línur, heldur fok, sem hentar vel hér á Islandi. Norræna hárgreiðslufólkið er yfirleitt mikið í þessu lausa og fijálsa, meðan Frakkar vilja hafa konur nyög kvenlegar og Þjóðveij- ar halda sig við ströng og ákveðin form. Þetta er það sem mér hefur sýnst á sýningum úti og það er einmitt næsti áfangi: Að fara á haustsýningu Intercoiffure í París. Það er árviss viðburður og eftir ferðina höldum við sýningu hér heima.“ M JtA HAGKAUP bÍN VERSLUN 'J ’I/j'/W ' TILBOÐIN GILDIR 27.-30. iÚLÍ Sunnukjör, Plúsmarkaðir Grafarvogi, Myllu skúffukaka stk. 99 kr. Grímsbæ og Straumnesi, 10/10 Hraunbæ, Suöurveri og Norðurbrún, Austurver, Breiðholtskjör, Garðakaup, T* KJÖT & FISKUR GILDIR FRÁ 27. IÚLÍ tll 2. ÁGÚST Amerísk bláber 454 g Amerískar steinlausar vatnsmelónur 129 kr. 69 kr. Fedirichi spaghetti 3 kg Fedirichi pasta skrúfur 3 kíló 199_kr. 199 kr. Melabúðin, Hornið, Selfossi, Vöruval, ísafirði oq Bolunaarvík oa Þín verslun. Beriínarsnitzel kg Lambaframhryggur í sneiðum kg 498 kr. 729 kr. Svínahakk frá Ferskum kjötvörum Daloon kalkúna vorrúllur 449 kr. 389 kr. Seljabraut 54. GILDIR 27. JÚLÍ TIL 2. ÁGÚST Krydduð lambarif kg 199 kr. Daloon nauta vorrúllur 349 kr. Þurrkrydduð lambalæri kg Grillsneiðarfrosnarkg Lambalæri frosin kg 698 kr. Grillleggirkg 452 kr. 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR 27. iÚLl TIL 2. ÁGÚST 299 kr. 549 kr. 10-11 BÚÐIRNAR QILDIR 27. iÚLl TIL 2. ÁGÚST Ókeypis grillkol fylgja grillkjötinu Brauðskinka kg 799 kr. Súpukjöt 1 kg 299 kr. Egils pilsner500ml 59 kr. Lambagrillsneiðar 1 kg 299 kr. Soðið úrbeinað hangilæri kg 1245 kr. 7 , • I Grilipylsur 1 kg 429 kr. Tuc kex þrjár bragðtegundir stk. Bláber545 ml 39 kr. 149 kr. Franskar ofnkartöflur 750 gr. „Ömmu“ ítalskar pizzur 179 kr. 258 kr. Lambabógurísneiðum barbecue 1 kg 549 kr. Þurrkryddaðurlambabógurísn. 1 kg 549 kr. Risa-vatnsmelónur 1 stk. 198 kr. Rauðvínslegnirlambahryggir 1 kg 598 kr. ' Emmessís yndisauki Cappucino 11tr. 219kr. Þurrkrydduð lambalæri 1 kg 698 kr. ADIMADUDAIIKI UAEKIADCIDAI Stórár gular melónur stk. Frón súkkulaði María 98 kr. 75 kr. Sun up appelsínuþykkni 1 Itr. 129 kr. nmenminnwiv iinrianm m GILDIR 27. JÚLÍ TIL 7. ÁGÚST Þurrkryddaðar svínabógsneiðar kg Þurrkryddaðar lambagrillsneiðar kg Bestu kaupin Vi lambaskrokkur kg 598 kr. 398 kr. 389 kr. BKI kaffi extra 400 gr. 248 kr. GARÐAKAUP GILDIR TIL 31. iÚLÍ FJARÐARKAUP GILDIR 27.-28. iÚLÍ McVities Homewheat kex 2 teg. 300 gr 105 kr. Piknik franskar 50 gr. dós 59 kr. Oxford kremkex 2 teg. 200 gr 74 kr. S.W. maískorn Vi dós 45 kr. S & W maískorn 432 gr Maraþon þvottaduft 2 kg 39 kr. 598 kr. Maggi bollasúpur 4 stk. í pk Tampico svaladrykkur 1 Itr 59 kr. 109 kr. Rauðvíns- og jurtakr. lambalæri kg 598 kr. i Malakoff 3x100gr. [ÍTamborgarar 115 gr 4 stk m/brauði 248 kr. 298 kr. Muellers spaghetti 500 gr Fitti bleiur4teg 39 kr. 698 kr. Marmarakaka 400 gr 138kr. Gularmelónurkg 59 kr. Pizzur, ein með öllu 198 kr. Kindakæfa 498 kr. VERSLUN KÁ GILDIR FRÁ 27. JÚLÍ TIL 2. ÁGÚI Þykkmjólk '/2 I - - ■■■■ ■' 87 kr. :t Sýrður.rjómi 10% 95 kr. Heinz barb. sósa Honey spice 455 ml 98 kr. Maggi bollasúpur 2 pakka á verði eins 99 kr. MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI Super Star kex 500 gr 139 kr. GILDIR TIL OG MEÐ 30. JULI Glóðapylsurkg. 449 kr. Jarðarber250gr 89 kr. CAJ P.S. grilloiía 520 ml 239 kr. BÓNUS Vatnsmelóna 29 kr. Emmessís sumarkassi 8 stk. í pk 329 kr. Hangikjöt — frampartur 488 kr. Cappuchino-ís 1 Itr 259 kr. Bónus-pizzur 187 kr. Hangikjötslæri heilt 785 kr. Sunupappelsínusafi 11tr 109kr. Seson All og grillolía 185 kr. Hangikjöt framp. úrb. 789 kr. Kryddaðar grilísneiðar úr framp. kg 589 kr. Lilan kex 500 gr 109 kr. Emmess hversdagsís 2 Itr 427 kr. Bónus ís 1 i 99 kr. Coop heilhveitisúkkulaðikex 200 gr 69 kr. iGrillsneiðar 449 kr. Everyday hunda- og kattamatur 400 gr 59 kr. NÓATÚN GILDIR FRÁ 27.-31. JÚLÍ LambalæriDIÁ Lambaframpartur 1 kg grillsagaðurý Kjötfars 1 kg Sérvara í Holtagörðum Scotch-filma 60 myndir 479 kr. 289 kr. 225 kr. SKAGAVER HF. AKRANESI HELGARTILBOÐ Svínabógur heill 1 kg K.S. súrmjólk karamellu o.fí. 449 kr. | 69 kr. 395 kr. Kellogg’sCorn Pops 155 kr. 12x1/4 Svalar + bolur 479 kr. i Oxford kex 4 gerðir " 69 kr. 7-Up 2 lítrar 129 kr. Strigaskór 99 kr. Brún rúlluterta 249 kr.! Lakkrískonfekt 1 kg 339 kr. í Sandalar 99 kr. Éerur 99 kr. Frido Lay snakk 184 gr 169 kr. Sumarleikföng Barnasokkar, munstraðir ’ 199 kr. 69 kr. Appelsínur Robin 119 kr. Ruffles snakk 184gr 169 kr. j Lambahryggur þurrkryddaður 598 kr. Flintstone ávaxtaklákar 99 kr. Umhverfisvænar ráðleggingar NÝKOMIN er út Græna bókin um neyt- endur og umhverfi. Hún hefur að geyma ráðleggingar um hvernig skaða skal umhverfi sem minnst. Ymsar hugleiðingar eru um tilurð, notkun og endalok neysluvara og athygli lesanda vakin á því hve afdrifa- rík sóun getur verið gagnvart umhverfinu. Höfundur er Garðar Guðjónsson blaðamað- ur en Neytendasam- tökin, Norræna félagið og Grænu íjölskyldurn- ar í Kópavogi gefa það út. Guðmundur Bjarna- son umhverfisráðherra ritar formála. { bókinni er lesanda bent á að miða neyslu- venjur við hagsmuni umhverfisins. Fjallað er um umhverfisspjöll hvernig draga má úr þeim, með betri nýt- ingu og sparnaði sem einnig ætti að vera fjár- hagslega hagkvæmt fyrir neytanda. Gengið GUÐMUNDI Bjarnasyni umhverfisráðherra afhent fyrsta ein- takið. Frá vinstri: Fríða Eðvarðsdóttir, Rannveig Jónsdóttir, Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra, Jóhannes Gunnars- son, Garðar Guðjónsson og Haraldur Ólafsson. er út frá því að kjörorðin „Endur- vinna! Endurnota! Nota minna!“ geti fært neytendur nær takmark- inu um sjálfbæra neyslu. Mælt er með því að fólk noti garðaúrgang og leifar úr eldhúsinu sem hráefni til moldargerðar og ýmsar ráðleggingar eru um safn- Lambasneiðar í brauði hjá Sundanesti HJÁ Sundanesti við Sæbrautina fæst lambasnitsel í hamborgara- brauði með léttsósu og káli. Að sögn Ásgerðar Flosadóttur sem er annar eigandi söluskálans Sundanestis hefur viðskiptavinum geðjast vel að þessari tilbreytingu ■og telja þeir snitselið ágætt mót- vægi við hamborgarana. Lambasnitsel í brauði kostar 280 krónur og segir Ásgerður að tilboð sé einnig á hamborgurum með osti en þeir eru seldir á 199 krónur. Auk þess eru á boðstólum beik- onborgarar, beikonsamlokur að ólgeymdum laukhringjum. Allir krakkar fá einnig einhvern glaðning t.d. litabækur og annað sem hæfir þeirra aldri. Nýr svala- drykkur frá Sól hf. SÓL hf. hefur hafið framleiðslu og sölu á nýjum svaladrykk, Tampico, frá Bandaríkjunum. Að sögn Haf- dísar Kristjánsdóttur sölu- og mark- aðstjóra Sólar hf. nýtur drykkurinn vaxandi vinsælda vestan hafs og er nú framleiðsla og markáðssetn- ing einnig hafin í Evrópu. Drykkur- inn er hvorki gosdrykkur né djús og segir Hafdís hann öðruvísi á bragðið en aðra svaladrykki. í drykknum er 2% ávaxtasafi, íslenskt vatn, sykur og bragðefni. Tvær bragðtegundir Tampico drykkjarins verða hér í boði á næst- unni, en það eru Sítrus Tampico drykkur, en í honum eru appel- sínu-, tangerine- og sítrónusafi, og hin tegundin er Karíba Tampico drykkur, í honum eru appelsínu-, tangerine- og mangósafi. Fleiri teg- undir eru framleiddar í Bandaríkj- unum undir Tampico nafninu og líklegt er að tegundum fjölgi í nán- ustu framtíð. í upphafi verður drykkurinn seld- ur í eins litra flöskum sem Fersk- vatn hf. framleiðir. hauga. í kaflanum Umhverfisvænn og hreinn er mælt með því að neyt- endur noti minna af hreingerning- arefnum og þá mildari efni. Ýmis ráð eru um aðrar hreinsiaðferðir en að nota tilbúin hreinsiefni sem skaðleg eru fyrir lífríkið, t.d. má nota edik til þess að hreinsa kló- sett, en edik er bakteríudrepandi. Einnig eru kynnt húsráð um að ná alls kyns blettum úr fötum í stað þess að senda þau í hreinsun. í bókinni er ennfremur fjallað um spilliefni, um meðferð og förgun þeirra, að auki er listi yfir helstu spilliefni sem skaðleg eru umhverf- inu. Þá er skrifað um sorp sem hráefni, að vera grænn í vinnunni, garðinum og í ferðalögum, sam- göngur, mat, helstu umhverfis- merki eru kynnt og mum gróður- húsaáhrifin og eyðingu ósonlagsins. Bókin er 87 bls. með fjölda teikn- inga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.