Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM * Aiiöl ANUIiiNDUK myndðrinnd.r, ásumt nokKjruin iGiktiranna, leikmyndahðnnudi og tónlistarhðfundi. miðvikudag var bamamyndin Lata stelpan frumsýnd í Háskólabíói. Handrit myndarinnar byggist á þekktri, tékkneskri barna- sögu sem kom fyrst út á ís- landi fyrir meira en 40 árum. Listdans er notaður til að tjá myndarinnar, sem Guðbjörg Skúladóttir hjá Klassíska listdansskólanum leikstýrði. Á frumsýninguna mætti margt ungra og aldinna og var ekki annað að sjá en myndin félli í góðan jarðveg hjá þeim. ÁSTA Logadóttir við strokkinn. ASTROS Gunnarsdóttir og t>óra Kristln Guðjohnsen. ÚTSALA VERÐLÆKKUN VERÐLÆKKUN Peysur - bolir - dragtir - kjólar - skyrtur - blússur - jakkar - leggings - kvenbuxur - karlmannabuxur - gallabuxur - sokkabuxur - sundbolir - belti - yfirhafnir - ungbarnaskór - barnafatnaður og margt margt fleira. LAUGARVEGI 97 SÍMI 552 2555 ene lon Jackson kynnir tilnefningar MTV ► SÖNGVARINN síbreytilegi, Michael Jackson, kemur ekki oft fyrir sjónir almennings, þótt ótrúlegt megi virðast. Hann kom þó fram síðastliðinn þriðjudag, þegar hann tilkynnti hverjir höfðu verið tilnefndir til MTV- verðlaunanna. Hann fékk sjálfur 11 tilnefn- ingar, meðal annars eina ásamt systur sinni fyrir myndbandið við „Scream“ sem þau syngja saman. Jackson mun koma fram á verðlaunaafhendingunni, sem fram fer þann 7. september næstkomandi í New York. Aðrir flytjendur á hátíðinni verða R.E.M., Red Hot Chili Peppers og Hootie and the Blowfish. Morgunblaðið/J6n Svavarsson SVEINDÍS Kíirlsdóttir, Gunnar Logi Agnarsson, urðsson og Karl Axel Karlsson voru kát og hress. „Það er mikill heiður fyrir mig að fá svona margar tilnefningar og ég er mjög ánægður með j það,“ sagði Jackson á þriðju daginn. Til- ... , nefning-' ar til verð- launa fyrir besta mynd- bandið fengu: Green Day fyrir „Basket Case“, Michael Jackson og Janet Jackson fyrir „Scre- am“, TCL fyrir „Waterfalls“ og Weezer fyrir „Buddy Holly“. LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Krístur SÚPERSTAR Bftir Tim Rico og Andrew Loyd Wobbor. Föstud. 28/7, fáein sæti laus, laugard. 29/7, fáein sæti laus, fimmtud. 3/8, fimmtud. 10/8, föstud. 11/8. Miðasalan verður opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 15-20 og sýningar- daga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! KafíiLeíhhnsiS Vesturgötu 3 1 HLAÐVARPANUM Höfuðið af skömminni í kvöld, fim. kl. 21.00. Síðasta sýning. Miði m/mat kr. 1.600. Herbergi Veroniku Aukasýningar fös. 28/7 kl. 21.00. UPPSEIT. Sun. 30/7 kl. 21.00. Miði m/matkr. 2.000. SHOW FOR TOURISTS: Tjarnarbíó Söngieikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Föstudagur 28/7 - miðnætursýning kl. 23.30. Sunnud. 30/7 Fjölskyldusýning kl. 17.00. (lækkaðverð) Sunnud. 30/7 kl. 21.00. Fimmtudagur 3/8 - miðnætursýning kl. 23.30. Miðasala opin alla daga ÍTjarnarbíói frá kl. 12.30- kl. 21.00. Miðapantanir símar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel íleikhúsi". Sveinn Haraldsson leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins. The Green Tourist Thur. Fri. Sat. ot 12.00 IN ENGLISH and 13:30INGERAAAN. TICKETS AT THE DOOR. Eldhúsið og borinn opin fyrir & eftir sýningu Miðasala allan sólarhrmginn í síma 551-9055 Blab allra landsmanna! -kjarni máisins! SKÚLI Norðdahl arkitekt, Vigdís Finnbogadóttír forseti ís- lands, ...... ' ‘ " " Logi Agnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.