Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1995 45 BRÉF TIL BLAÐSINS GLERSKÁLINN umdeildi við Iðnó. Nýi g'lerskálinn er til fyrirmyndar Frá Magnúsi H. Skarphéðinssyni: EINHVERJAR hofmóðugar konur í kúltúrdeild skipulagsnefndar Reykjavíkurborgar mikluðust svo mikið við sigur Reykjavíkurlistans í borgarstjórnarkosningunum á sl. ári að þær vildu helst kollvarpa flestöllu sem Sjálfstæðisflokkurinn hafði gert á sl.kjörtímabili, góðu sem slæmu. Ekki er hægt að sjá annað af verkum og orðum sumra af nýrri smáborgaralegu kúltúrist- anna í regnbogaflokknum. Það fyrsta sem á vegi þessara kvenna varð var fallegi litaði gler- skálinn sunnan við Iðnóbygginguna við Tjörnina. Hann og helst allt annað sem íhaldið hafði gert varð að víkja að mati þessara reiðu kvenna. Nú var þeirra tími kominn, góðir hálsar. Litaskálinn sjálfur er hins vegar að mestu leyti bæjarprýði og til fyrirmyndar þótt auðvitað sé hann visst stílbrot við húsið. En hann er eigi að síður alls ekki til óprýði. Síður en svo. í ofanálag þá stækk- ar húsið aftur við skálann rúmlega sem því nam sem það minnkaði þegar gamla'og forljóta fataheng- isskúrviðbyggingin var rifin þegar endurbæturnar á húsinu hófust fyr- ir alvöru fyrir þremur árum síðan. Það var smekkmanninum Mark- úsi Erni borgarstjóra að þakka að gamla Iðnó var tekið jafnrækilega í gegn og raun varð á og þessi skemmtilegi glerskáli var byggður við það til að nota fyrir væntanlega kaffi- og veitingasölu sem fyrirhug- að er að reka í húsinu, samfara ýmiskonar listastarfsemi þegar breytingar verða fullfrágengnar. Endurbæturnar mega bara ekki dragast í það óendanlega eins og hætta er að verða á, á meðan menn- ingareiítan hugumsmáa er enda- laust að hugsa sig um. Húsið er miklu merkilegra en það að mörg ár eigi eða megi líða meðan þetta andaktslið er að reikna upp nýjar fjölmiðlaviðtalssyrpur fyrir sig og þingmenn sína til að baða sig í, og ekkert gerist á meðan. Víða í veröldinni hafa gömul hús verið tekin í gegn og við þau bætt framúrstefnulegum en jafn hagnýt- um og á sinn hátt smekklegum við- byggingum og glerskálinn við Iðnó óneitanlega er. Og langoftast eru nýbyggingar í þessum stíl til prýði, þó svo sé að sjálfsögðu alls ekki alltaf. Litaði Glerskálinn við Tjörn- ina á eftir að verða sannkölluð bæjarprýði þegar snobbhundarnir í skipulagsnefndinni komast niður á jörðina aftur og ná heilsu og áttum á ný. Þeir hljóta vonandi að hafa fengið næga útrás við að útrýma lúpínunni í Öskjuhlíðinni um þessar mundir svo þar verði látið staðar numið í niðurrifinu. Við skulum hins vegar vona að þeir taki ekki næst upp á því að hefja útitaflsframleiðslu í miðbæn- um, eins og þeir fengu svo mikla og langvinna reynslu í hér um árið. - Það er annars aldrei að vita þeg- ar gömul útbrunninn flokkseig- endafélög hér á landi eða annars staðar í henni veröld komst ómak- lega til valda á ný í skjóli vandaðs og frambærilegs leiðtoga fyrir hópnum. En sporin úr sögunni hræða eigi að síður hvað þetta varð- ar. MAGNÚS H. SKARPHÉÐINSSON, Grettisgötu 40b, Reykjavík. Toppstaður ftjd ERNI GARÐARS Hafnargötu 62, Keflavíft sími 421-1777 Aðeins 30 mfn. r frá Reykjavík Núr matseðill U ’Qi .rÍ'” 1 Biddu um Banana Boat sólbrúnkufestandi Alter Sun el þú vill lesta sólbrúnkuna til mánaða uin leið og þú nærir húðina með Aloe Vera, E-vitam., kollageni og lanóÉL □ Sérhannaðar Banana Boat bamasólvarnir #15, #29, #30 og 50#. Krem, úði, þykkur salvi og stifti. □ Banana Boat næringarkrem Brún-án sólar m/sólvóm #8. □ Hraðgræðandi Banana Boat varasalvi steyptur ór Aloe Vera m/sólv. #21, E-vitamín m/sólvöm #30; kirstuberjum, vatns- melónum, blönduðum ávöxtum m/sólv. #15. Bragðgóðir. □ Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlitra al Aloe geli þegarþú getur fengið sama magn af 99,7% hreinu Banana Boat Aloe Vera geli á 700 kr ? Eða tvöfalt meira magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 1000 kr. Án spírulinu, til- búinna lyktarefna eða annarra ertandi oínæmisvalda. Biddu um Banana Boat í sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavikur. Banana Boat E-gel fæst líka hjá Samtökum psoriasis- og exem- sjúklinga. Heilsuval - Barónsstíg 20 tr 562 6275 Nýtt áskriftartímabil er hafið. Nú er rétti tíminn til að gerast áskrifandi. Júlíblað er komið út. Mi'éal efnis: Fjáréimgmátié 95 íúandmátiá 95 TÍMARIT HESTAMANNA Sími 588 2525 ...blabib - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.