Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ I DAG BRIPS Umsjón Guömundur Páll Arnarson ISRAELAR misstu sterkan landsliðsmann þegar Samu- el Lev settist að í Bandaríkj- unum fyrir um það bil ára- tug. Lev spilar af kappi í hinu nýja heimalandi sínu og virðist vera í toppformi um þessar mundir, eins og spil dagsins ber með sér. Það kom upp í sveita* keppni, sem haldin var í tengslum við Cavendish- tvímenninginn í New York í aprílmánuði sl. Lev spilaði þar í sveit með Pólveijunum Gawrys og Lasoki en makk- er hans var Mike Polowan. Þeir unnu keppnina naum- lega, voru einu stigi á und- an Zia Mahmood og félög- um. Austur gefur; NS á hættu: Norður ♦ 762 ¥ ÁD9643 ♦ Á95 + 7 Arnað heilla Vestur ♦ KD984 T G872 ♦ G63 ♦ 8 Austur ♦ 3 V 105 ♦ KD10842 + 10643 Suður ♦ ÁG105 ▼ K ♦ 7 ♦ ÁKDG952 Vestur Norður Austur Suður - - 3 tíglar Dobl 4 tíglar 4 hjörtu Pass 5 lauf Pass 5 tígiar Pass 6 lauf Pass Pass Pass Útspll: tígiugosi. Lew drap á tígluás Síðan þjarmaði hann að vestri með því að spilatrompi fimm sinnum. Vestur gerði sitt besta með því að henda tveimur spöðum, hjarta og tígli. Lev yfirdrap næst hjartakónginn með ás, henti spaða niður í hjartadrottn- ingu og trompaði hjarta. Þá voru aðeins þijú spil eftir á hendi. Lev átti í suður ÁG10 í spaða, en vestur var með KD9. Lev spilaði spaðatíu og fékk síðustu tvo slagina á ÁG. Vönduð vinnubrögð. Pennavinir TVÍTUG Ghanastúlka með áhuga á jazz-tónlist, kvik- myndum og dansi: Grace A. Mansah, Cape Vars, P.O. Box 017, Cape Coast, Ghana. TÓLF ára piltur á Sri Lanka með áhuga á frí- merkjum vill éignast ís- lenska pennavini: Sumeera Ratnayake, 26/9 Wimala Estate, Nugegoda, Sri Lanka. ÞRÍTUG dönsk stúlka með áhuga á menningu, nátt- úru, tónlist og tungumál- um: Helene Christensen, Hejreskov Alle 2B, 2.TV, 3050 Humlebæk, Danmark. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake AA4RA afmæli. Níræð- tJ v/ ur er í dag fimmtu- daginn 27. júlí Helgi H. Zoéga, Dvalarheimilinu Felli, Skipholti 21. Hann tekur á móti gestum frá kl. 16 í dag á heimili sonar síns og tengdadóttur, Tjarnarstíg 6, Seltjamar- QAÁRA afmæli. í dag Ov fimmtudaginn 27. júlí er áttræð Svava Lút- hersdóttir, Laugavegi 27 B, Reykjavík. Hún verður að heiman á afmælisdag- AÁRA afmæli. í dag OU fimmtudaginn 27. júlí er sextug Matthildur Guðmundsdóttir, kennslu- fulltrúi á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Eiginmaður hennar er Jón Freyr Þór- arinsson skólastjóri og eiga þau tvö böm. Matthild- ur og Jón em á ferðalagi en taka á móti gestum í tilefni afmælisins þriðju- daginn 8. ágúst kl. 20 í Templarahöllinni. J"\ÁRA afmæli. í dag OU fimmtudaginn 27. júlí er sextugur Rafn Hjartarson starfsmaður Landsbankans, til heimilis að Vogabraut 6, Akranesi. Hann og eiginkona hans Elsa Guðmundsdóttir taka á móti ættingjum og vinum í húsi frímúrara að Stillholti 14, Akranesi, eftir kl. 17 á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu Ást er Brottfó ... að hafa hjarta hennar með í för. TM Rog U.S. P«t. 0«. — all nghtt resorvod (c) 1996 Los Angelos Syndlcato Farsi LEIÐRETT Ekki einhugur í grein í Morgunblaðinu á laugardag um tillögur nefndar um greiðsluvanda heimilanna mátti skilja það svo að nefndin væri ein- huga um að Iengja lánstíma lána og fasteignaveðbréfa og hækka lánshlutfall. Þetta mishermi stafar af framsetningu í skýrslu nefndarinnar, en bent hefur verið á að tillaga þess efnis kom frá einum nefndar- manni en naut ekki stuðn- ings annarra. Er hér með beðist velvirðingar á þess- um mistökum. KANNSKI. Mig langar að kynnast þér betur áður en ég svara. Geturðu ekki gefið mér leyninúmerið í bankanum? u Graf/% hkrruL.. cg hdd <*b höfum fundicf astfuxn> peninq ■" LJON Afmælisbam dagsins: Vegna bjartsýni þinnar ogglaðlyndis eignast þú fjöldagóðra vina. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gengur vel í vinnunni og finnur leið til að drýgja tekjurnar. Reyndu að gæta hófs í mat og drykk heilsunn- ar vegna. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinnufélagi hefur góðar fréttir að færa, en vinur er óvenju þunglyndur, og þú ættir ekki að láta hann spilla góða skapinu. Tvíburar (21.maí-20.júní) Ef þú gefur þér tíma til íhug- unar finnur þú leið til ábata- samra viðskipta. En þau þarfnast mikillar undirbún- ingsvinnu. Krabbi (21. júnf-22. júlí) Áður en þú undirritar samn- ing þarft þú að lesa vel smáa letrið tii öryggis. Heimili og fjölskylda eru í sviðsljósinu í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þig langar í ferðalag, en þú hefur varla ráð á því og ættir að fresta ferðinni um tíma. Hvíldu þig heima í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Einhver hefur óviljandi móðgað þig, og þið ættuð að ræða málið í bróðemi til að forðast leiðindi. Þér iíður betur á eftir. Vog (23. sept. - 22. október) $$ Þú ferð að kaupa inn í dag og finnur þá frábæra gjöf handa ástvini. Ættingi getur gefið þér góð ráð varðandi viðskipti. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú einbeitir þér að vinnunni í dag og afkastar miklu, enda fátt sem truflar. En í kvöld slakar þú á heima með ást- vini. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú vinnur að því að leysa smá heimilisvandamál í dag með góðri aðstoð allra í fjöi- skyldunni. Notaðu kvöldið til hvíldar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur tiihneigingu til að eyða peningum í óþarfa og sjá svo eftir því síðar. Reyndu að taka þig á og hugsa um framtíðina. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú hefur gott vit á viðskipt- um og lætur ekki bjóða þér of hátt vöruverð í dag. Ein- hver nákominn þarf á stuðn- ingi að halda. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Þú ert með hugann við mál er varðar heimilið, og þér verður lítið ágengt í vinn- unni. Taktu þér smá frí og slakaðu á. FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ1995 47 Franski göngufatnaðurinn sem allir þekkja er kominn i nýjan búning. Vatnsheldur, lipur og með góða öndunareiginleika Jakki kr. 11.480 - Buxur kr. 7.420 'mysmrm e Opið 8-18, um helgar 9-17. Sími 564-1777. • Ráðgjöf • þjónusta • leiösögn Mtð faifftl fullt af gróðri Klifurrós gýrena Himalajaeinir Skríðmistill Fossvogsstöðin ssvogsstöóin Fossvogsbletti 1, f. neðan Borgarspítala. ossvogsstöðio hf plöntusalan í Fossvogl Lokað Verslaunamannahelgina Stórlskkað verð þessa helgi 25% afsláttur af öllum plöntum í 4 daga, fimmtudag til sunnudags -t. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.