Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ JTJ® RylB ÍO Sony Dynamic ' WS Digital Sound. FULLKOMNASTA HUÓÐKERFI Á ÍSLANDI Prófiö „First Knight" pizzuna frá Hróa netti. Bíómiðinn veitir 300 kr. afslátt af „First Knight" tilboðinu. FREMSTUR RIDDARA Stórleikararnir Sean Connery, Richard Gere og Julia Ormond í hreint frábærri stórmynd leik- stjórans Jerry Zucker (Ghost). Goðsögnin um Artús konung, riddarann Lancelot og ástina þeirra, Guinevere, er komin í stórkostlegan nýjan bún- ing. Sýnd í Á sal í Sýnd kl. 4.45. ÆÐRI MENNTUN Nýjasta kvikmynd leikstjórans Johns Singleton 18.000 NEMENDUR 32 ÞJÓÐERNI 6 KYNÞÆTTIR 2 KYN 1 HÁSKÓLI ÞAÐ HLÝTUR AÐ SJÓÐA UPP ÚR!!! Miðinn gildir sem 300 kr. af- sláttur af geislaplötunni Æðri menntun („Higher Learning") frá Músík og myndum. Sýnd kl. 9 og 11.25. B. i. 14 ára. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sýnd kl. 7.20 í A sal. B.i. 16. Siðasta sinn. Sími 904 1065. 'gncxtíQ- Hvar verður þú um Verslunarmannahelgina ? Uxi 95 Kirkjubæjarklaustri Hefurðu auga fynr mjólk? Við fáumum 16% af A-vítamíni okkar úr mjólkurvörum en A-vítamín er mikilvægt fyrir augu og slímhúð auna-. ikeppni ungsfólks l0-20áraimbestu mjólkurauglýsinguna Þátttökublað á næsta sölustað mj ólkur innar ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR Skemmtanir ■ HLJÓMSVEITIN Spe leikur í Sjal- lanum, ísafirði. Föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin á Krú- sinni, ísafirði. Hljómsveitin er skipuð Eiric Lewis söngvara og gítarleikara, Grant Pomeroy bassaleikara, Helga Víkingssyni, trommuleikara. ■ AMMA LÚ. Bítlahljómsveitin Sixties leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ HLJÓMS VEITIN Karma leikur í Gjánni, Selfossi föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ KNUDSEN, Stykkishólmi. Hljóm- sveitin LIPSTIKK leikur laugardags- kvöldið. ■ HÓTEL ÍSLAND. Sveitaball á möl- inni. Hljómsveitin Fánar og Brimkló ásamt Björgvini Halldórssyni leika laugardagskvöld. ■ SNIGLABANDIÐ leikur á dansleik í Sæluhúsinu, Dalvík föstudagskvöld. Laugardagskvöld í Sjallanum, Akureyri. ■ BOGOMIL FONT leikur laugardags- kvöld í Hreðavatnsskála. Með Bogomil eru Sigurður Jónsson saxafónleikari, Gunnlaugur Guðmundsson, bassaleik- ari, Matthías Hemstock trommuleikari og Kjartan Valdimarssoni píanóleikari, ■ RADÍUSBHÆÐUR skemmta á Skálafelli föstudagskvöld. ■ VINIR DÓRA leika Djazzbarnum, Lækjargötu, fimmtudagskvöld. Föstu- dagskvöld leika þeir á Knudsen, Stykkis- hólmi og laugardagskvöld Ásakaffi, Grundarfirði. ■ HUÓMSVEITIN Bylting verður á Reyðarfirði fóstudag. Laugardag á Fá- skrúðsfirði. ■ STJÓRNIN verða á Siglufirði föstu- dagskvöld. Ýdölum, Aðaldal, laugar- dagskvöld. ■ ET-BANDIÐ leikur föstudag og laug- ardag á sveitakránni Áslák, Mosfellsbæ. ■ HÓTEL KEA, AKUREYRI. Föstu- dagsdjass á hveijum fostudegi í sumar. Á morgun leikur hljómsveitin Salsa Pic- ante. Laugardagskvöld leikur hljómsveit- in Saga-Class ásamt Berglindi Björk og Reyni Guðmundssyni. ■ SÓL DÖGG spilar fostudags- og laug- ardagskvöld á Gauk á Stöng. ■ GREIFABALL verður í Sjallanum, Akureyri föstudagskvöld. HLJÓMSVEITIN Sól Dögg. ■ VINIR VORS OG BLÓMA leika laug- ardagskvöld í Valaskjálf, Egilsstöðum. ■ STEFÁN í Lúdó ásamt Garðari Karlssyni verða föstudags- og laugar- dagskvöld á Næturgalanum, Smiðju- vegi 14, Kópavogi. ■ ROKKSVEITIN In Bloom heldur tónleika í Rósenbergkjallaranum föstu- dagskvöld og hyggst meðal annars kynna nýtt efni á tónleikunum. ■ SÁLIN hans Jóns míns leikur á veit- ingahúsinu Felgunni, Patreksfirði föstudagskvöld. Laujgardagskvöld verður Sálin í Sjallanum, Isafirði. ■ HLJÓMSVEITIN EXEM verður með útgáfutónleika í kvöld kl. 22 á Tveim vinum. Á undan leikur hljómsveitin Seið- ur. ■ MÍMISBAR Föstudags- og laugar- dagskvöld leika Birgir Gunnlaugsson og Baldur Guðmundsson. ■ GEIRMUNDUR Valtýsson leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ JAZZBARINN. Þórir Baldursson, hljómborðsleikari og Jóel Pálsson, saxa- fónleikari, leika föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ SÓLON ÍSLANDUS. Sunnudags- kvöld kl. 22 leika Rúnar Georgsson á tenórsax, Þórir Baldursson á hljómborð og Einar Valur Scheving á trommur. ■ Tveir vinir og annar í fríi. Föstu- dagskvöld heldur Saktmóðigur útgáfu- tónleika vegna breiðskífunnar Ég á mér líf. Til upphitunar verða hljómsveitinar Botnleðja, Kvartett Ó. Jónsson og Gijóni og Stilluppsteypa. Laugardags- kvöld leika Dos Pilas. Nýtt í kvikmyndahúsunum ÁSTFANGIÐ par í gamanmyndinni Gleymdu París. BRTMRN-LEIKUR GÁTUMANNSINS ER í miðopnu DAGSKRÁRÐLAÐ5INS í DAG í sambandi vib neytcndur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! Regnbog- inn forsýnir Gleymdu París GAMANMYNDIN Gleymdu París eða „Forget Paris“ eins og hún heit- ir á frummálinu verður forsýnd í Regnboganum í kvöld, fimmtudag. Myndin fjallar á kostulegan hátt um hvað tekur við í hjónabandinu þegar hveitibrauðsdögunum sleppir. í aðal- hlutverki eru þau Billy Crystal og Debra Winger en Crystal er einnig leikstjóri myndarinnar og einn af höfundum handrits. Mickey Gordon er uppspertur orð- hákur og atvinnudómari í körfu- boltadeildinni bandarísku. Hann er sáttur við stöðu sína sem pipar- sveinn þar sem allt er í föstum skorðum. En tilvera hans tekur stakkaskiptum þegar hann verður ástfangin af eitilhörðum landa sín- um sem býr í París. farangursgrindurv^H vörubúÖiri Mikiö úrval — gott verö Skeifunni 2. simi 588 2550 VflXTflLÍNUHORT irieð mund Láltu greiða sumarlaunin þín inn á Vaxtalínureikning. Með Vaxtalínukorfinu getur þú tekið út peninga í öllum bönkum og hraðbönkum. Vaxtalínukortið er eina unglingakortið sem þú getur notað í hraðbönkum erlendis. ®BÚNAÐARBANKINN - Tnaustur banki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.