Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ , Skólahald verður í Reykholti í vetur 36 hafa sóttum skólavist BJÖRN Bjarnason menntamálaráð- herra segist ekki sjá neitt því til fyrir- stöðu að skólahald verði í Reykholti í vetur eins og forsvarsmenn Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akranesi (FVA) eru búnir að skipuleggja nám- ið. Þá hefði nægilegur fjöldi nemenda óskað eftir skólavist. „Mér sýnist að skólastjórinn og skólanefndin hafi staðið ákafiega vel að þessu máli við viðkvæmar aðstæð- ur og á skömmum tíma,“ segir Björn. Ráðuneytismenn funduðu með Þóri Ólafssyni skólameistara Fjöl- brautaskólans á Akranesi í fyrradag. Að sögn Þóris hefur ráðuneytið fall- ist á tillögur skólameistara og skóla- nefndar Fjölbrautaskólans um skóla- hald í Reykholti. Kennarar ráðnir I fyrradag höfðu borist 36 um- sóknir um skólavist og bjóst Þórir Ólafsson skólameistari við að þeim ætti eftir að fjölga um 15-20 í við- bót. Um 80 fyrirspurnir hafa borist um nám í Reykholti, innrjtun er ekki lokið og undanfarin ár hefur dijúgur hluti nemenda innritast í ágúst. Búið er að ráða sex kennara í fullt starf í Reykholti. Einn þeirra gegnir skólastjórn í hálfu starfi og annar námsráðgjöf í hálfu starfi. Þessi kjarni mun bera kennsluna uppi og verður bætt við kennurum ef nemendafjöldi krefst þess, að sögn Þóris skólameistara. Eftir er að ganga frá ráðningu starfsfólks í mötuneyti, húsvörslu og ræstingu. ------♦ ♦ ♦----- Nefnd skipuð um lífeyrismál FJÁRMÁLARÁÐHERRA ætlar að skipa nefnd um lífeyrismál og á nefndin að undirbúa nauðsynleg lagafrumvörp í samræmi við stefnu- yfirlýsingu ríkisstjómarinnar. Er nefndinni ætlað að skila áfanga- skýrslu og fyrstu tiliögum til ríkis- stjórnar fyrir lok nóvember. Samkvæmt upplýsingum frá fjár- málaráðuneytinu verður meginverk- efni nefndarinnar að útfæra það markmið rikisstjórnarinnar að treysta starfsgrundvöll lífeyrissjóð- anna þannig að allir landsmenn njóti sambærilegra lífeyrisréttinda. Hún á að finna leiðir til að auka valfrelsi og samkeppni í lífeyrismálum, út- færa hvemig tryggja megi bein áhrif sjóðfélaga á stefnumörkun og stjórn sjóðanna og skilgreina stöðu og hlut- verk séreignasjóða lífeyrisréttinda. Skattasamræmi Nefndin á einnig að gera tillögu um fullt samræmi í skattalegri með- ferð iðgjalda til lífeyrissjóða í kjölfar lagabreytingar á síðasta vori um skattfrelsi lífeyrisiðgjalda sem greidd eru af launum. Þá á nefndin að kanna hvort lífeyrissjóðir geti leyst af hólmi einstaka þætti almannatrygginga- kerfisins og leita leiða sem hvetja lífeyrissjóði til að veija auknum hluta af árlegu ráðstöfunarfé sínu til fjár- festingar í atvinnulífi. Steingrímur Ari Arason, aðstoðar- maður fjármálaráðherra, verður for- maður nefndarinnar en óskað hefur verið eftir tilnefningu frá þingflokk- um stjórnarflokkanna, viðskiptaráð- herra, heilbrigðis- og tryggingaráð- herra og Seðlabanka íslands. Með nefndinni munu starfa tveir sérfræð- ingar fjármálaráðuneytisins. EKTA FLMMTUUAGUR 27. .IÚLÍ jO'JÖ, 7 TILBÖÐSDAGAR ete ratlH¥iRSUIIIAIII4AN»«AHElJGINA Borö, 2 stólar 2 kollar i m 4.600 TILBOÐ DR-8 tiald með fortjaldi ur 17.700 4 manna fjölskyldutjald 14.9001 6.900 TILBOÐ 'nman STUBAI m sympatex Lóttir og sterkir áður Borð 90 fsm TILBOÐ KÆLIBOX SMEÐ 20% AFSLÆTTI FRÁ 1.500 TILBOÐ ___ 'Tfjv Daiwa j QÆÐAMERKI VEIÐIMANNSINS VEIÐISTANGIR A TILBOÐSVERÐI TILBOÐ BORÐSETT 4 stólar og borð 90fsm úr sterku plasfi 5 manna m. fortjaldi TILBOÐ 3 1.920 4.900 TILBOÐ 4 manna m. fortjaldi TILBOÐ 3.990 ÞAR SEM FERÐALAGIÐ BYRJARi FULMAR 3 manna kúlutjalctí 4.2 k! TILBOÐ 3 bogar Stöðugt og sterkt TILBOÐ TILBOÐ EURO-TREK MERLIM bakpoki 651. stillanl. ólar, innfellanl. vasar, regnhlíf SWIFT 300 svefnpoki POSTSENDUM SAMDÆGURS OPIÐ Laugardag kl. 10-16 Sunnudag kl. 13-15 Útsölustaður á Akureyri: ESSOstöðin við Leiruveg Mjög sniðugt tjald TILBOÐ EURO-TREK SWIFT 300 svefnpoki -10° 1.9 9.900 áður 5.900 4.400 SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 51 I -2200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.