Morgunblaðið - 27.07.1995, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 27.07.1995, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ , Skólahald verður í Reykholti í vetur 36 hafa sóttum skólavist BJÖRN Bjarnason menntamálaráð- herra segist ekki sjá neitt því til fyrir- stöðu að skólahald verði í Reykholti í vetur eins og forsvarsmenn Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akranesi (FVA) eru búnir að skipuleggja nám- ið. Þá hefði nægilegur fjöldi nemenda óskað eftir skólavist. „Mér sýnist að skólastjórinn og skólanefndin hafi staðið ákafiega vel að þessu máli við viðkvæmar aðstæð- ur og á skömmum tíma,“ segir Björn. Ráðuneytismenn funduðu með Þóri Ólafssyni skólameistara Fjöl- brautaskólans á Akranesi í fyrradag. Að sögn Þóris hefur ráðuneytið fall- ist á tillögur skólameistara og skóla- nefndar Fjölbrautaskólans um skóla- hald í Reykholti. Kennarar ráðnir I fyrradag höfðu borist 36 um- sóknir um skólavist og bjóst Þórir Ólafsson skólameistari við að þeim ætti eftir að fjölga um 15-20 í við- bót. Um 80 fyrirspurnir hafa borist um nám í Reykholti, innrjtun er ekki lokið og undanfarin ár hefur dijúgur hluti nemenda innritast í ágúst. Búið er að ráða sex kennara í fullt starf í Reykholti. Einn þeirra gegnir skólastjórn í hálfu starfi og annar námsráðgjöf í hálfu starfi. Þessi kjarni mun bera kennsluna uppi og verður bætt við kennurum ef nemendafjöldi krefst þess, að sögn Þóris skólameistara. Eftir er að ganga frá ráðningu starfsfólks í mötuneyti, húsvörslu og ræstingu. ------♦ ♦ ♦----- Nefnd skipuð um lífeyrismál FJÁRMÁLARÁÐHERRA ætlar að skipa nefnd um lífeyrismál og á nefndin að undirbúa nauðsynleg lagafrumvörp í samræmi við stefnu- yfirlýsingu ríkisstjómarinnar. Er nefndinni ætlað að skila áfanga- skýrslu og fyrstu tiliögum til ríkis- stjórnar fyrir lok nóvember. Samkvæmt upplýsingum frá fjár- málaráðuneytinu verður meginverk- efni nefndarinnar að útfæra það markmið rikisstjórnarinnar að treysta starfsgrundvöll lífeyrissjóð- anna þannig að allir landsmenn njóti sambærilegra lífeyrisréttinda. Hún á að finna leiðir til að auka valfrelsi og samkeppni í lífeyrismálum, út- færa hvemig tryggja megi bein áhrif sjóðfélaga á stefnumörkun og stjórn sjóðanna og skilgreina stöðu og hlut- verk séreignasjóða lífeyrisréttinda. Skattasamræmi Nefndin á einnig að gera tillögu um fullt samræmi í skattalegri með- ferð iðgjalda til lífeyrissjóða í kjölfar lagabreytingar á síðasta vori um skattfrelsi lífeyrisiðgjalda sem greidd eru af launum. Þá á nefndin að kanna hvort lífeyrissjóðir geti leyst af hólmi einstaka þætti almannatrygginga- kerfisins og leita leiða sem hvetja lífeyrissjóði til að veija auknum hluta af árlegu ráðstöfunarfé sínu til fjár- festingar í atvinnulífi. Steingrímur Ari Arason, aðstoðar- maður fjármálaráðherra, verður for- maður nefndarinnar en óskað hefur verið eftir tilnefningu frá þingflokk- um stjórnarflokkanna, viðskiptaráð- herra, heilbrigðis- og tryggingaráð- herra og Seðlabanka íslands. Með nefndinni munu starfa tveir sérfræð- ingar fjármálaráðuneytisins. EKTA FLMMTUUAGUR 27. .IÚLÍ jO'JÖ, 7 TILBÖÐSDAGAR ete ratlH¥iRSUIIIAIII4AN»«AHElJGINA Borö, 2 stólar 2 kollar i m 4.600 TILBOÐ DR-8 tiald með fortjaldi ur 17.700 4 manna fjölskyldutjald 14.9001 6.900 TILBOÐ 'nman STUBAI m sympatex Lóttir og sterkir áður Borð 90 fsm TILBOÐ KÆLIBOX SMEÐ 20% AFSLÆTTI FRÁ 1.500 TILBOÐ ___ 'Tfjv Daiwa j QÆÐAMERKI VEIÐIMANNSINS VEIÐISTANGIR A TILBOÐSVERÐI TILBOÐ BORÐSETT 4 stólar og borð 90fsm úr sterku plasfi 5 manna m. fortjaldi TILBOÐ 3 1.920 4.900 TILBOÐ 4 manna m. fortjaldi TILBOÐ 3.990 ÞAR SEM FERÐALAGIÐ BYRJARi FULMAR 3 manna kúlutjalctí 4.2 k! TILBOÐ 3 bogar Stöðugt og sterkt TILBOÐ TILBOÐ EURO-TREK MERLIM bakpoki 651. stillanl. ólar, innfellanl. vasar, regnhlíf SWIFT 300 svefnpoki POSTSENDUM SAMDÆGURS OPIÐ Laugardag kl. 10-16 Sunnudag kl. 13-15 Útsölustaður á Akureyri: ESSOstöðin við Leiruveg Mjög sniðugt tjald TILBOÐ EURO-TREK SWIFT 300 svefnpoki -10° 1.9 9.900 áður 5.900 4.400 SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 51 I -2200

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.