Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 55
MOJÍGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27-. JÚLÍ1995 55 DAGBOK I n VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * -*«* V ' f-‘l. ••v 7 v. \ • •■'• ^ ý>. i \ *. tri l ; j s / / * : y \ r^/ ^ ^ . V * - Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning -r Skúrir j 4 * t * Slydda ý Slydduél j Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vmd- _ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður ** er 2 vindstig. e öula VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Skammt út af Bjargtöngum er 997 mb lægð sem grynnist og hreyfist lítið. Við suð- austurströndina er 998 mb smálægð sem þokast norðnorðaustur. 1.024 mb hæð er yfir suður Skandinavíu. Spá: Hæg breytileg eða suðvestlæg átt, víðast skýjað og smáskúrir eða dálítil súld sums stað- ar sunnanlands og vestan, en þurrt og víðast léttskýjað norðaustanlands. Hiti 10-20 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Veðurhorfur næstu daga: Fram yfir helgi er útlit fyrir suðlæga átt. Lengst af verður fremur vætusamt um landið sunnan- og vestanvert, en að mestu þurrt og allvíða bjartviðri norðan- og austantil. Þar má búast við talsverðum hlý- indum, en sunnanlands og vestan verður hiti 10-14 stig. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við suður- ströndina þokast til ANA, sem og lægðin langt suður i hafi. Hæðin yfir S-Sviþjóð þokast austur. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 18 alskýjað Glasgow 24 iéttskýjað Reykjavík 12 úrkoma í grennd Hamborg 23 skýjað Bergen 19 iéttskýjað London 20 þrumuveður Helsinki 21 léttskýjað Los Angeles 17 heiðskírt Kaupmannahöfn 22 léttskýjað Lúxemborg 28 léttskýjað Narssarssuaq 10 alskýjað Madríd 27 iéttskýjað Nuuk 5 rigning Malaga 30 heiðskírt Ósló 23 skýjað Mallorca 30 léttskýjað Stokkhólmur 21 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 11 súld New York 27 þokumóða Algarve 26 léttskýjað Orlando 24 skýjað Amsterdam 28 heiðskírt París 27 skýjað Barcelona 29 léttskýjað Madeira 25 skýjað Berlín 25 skýjað Róm 30 léttskýjað Chicago 22 alskýjað Vín 29 léttskýjað Feneyjar 29 heiðskírt Washington 26 alskýjað Franícfurt 29 léttskýjað Winnipeg 15 léttskýjað 27. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m FIÓS m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.29 0,5 6.22 3,3 12.27 0,4 18.37 3,7 4.16 13.33 22.46 13.25 ÍSAFJÖRÐUR 2.23 0,4 8.14 1.8 14.23 0,3 20.25 2,1 2.56 12.39 22.18 13.31 SIGLUFJÖRÐUR 4.40 0,2 10.54 1,' 16.35 0,3 22.53 1,3 3.37 13.21 23.01 13.13 DJÚPIVOGUR 3.28 1,8 9.34 0,3 15.52 2,0 22.04 0,4 3.43 13.03 22.21 12.55 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LARETT: LÓÐRÉTT: 1 sefa harm, 4 skríll, 7 grasflöt, 8 rótarávöxt- urinn, 9 sigað, 11 kyrr, 13 espi, 14 líkamshlut- inn, 15 krukka, 17 álfa, 20 spíra, 22 tré, 23 aldni, 24 einskæran, 25 ójafnan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU í dag er fimmtudagur 27. júlí, 208. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Og hann sagði við daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. þá: „Gætið yðar, og varist alla ágirnd. Guði og orði náðar hans, Aflagrandi 40. Skrán- ing í ferðina á morgun í Laugarás og Skálholts- kirkju fer fram í dag. Uppl. á skrifstofu í s. 562-2571. sem máttugt er að uppbyggja yður og gefa yður arfleifð með öllum þeim, sem helgaðir eru. Skipin (Lúk. 12, 15.) út löggildingu handa Reykjavíkurhöfn: í fyrrinótt kom Dettifoss. Skemmtiferðaskipið Ar- kona kom snemma í gærmorgun og fór síð- degis í gær. Laxfoss fór í gærkvöld. Portúgalski togarinn Lutador fór í gær. í gærkvöldi var væntanlegt Nordland Saga og Stapafellið var einnig væntanlegt í gærkvöld og átti að fara í nótt. Farþegaskipið Azerbaydshan er væntanlegt í dag og far- þegaskipið Explorer einnig væntanlegt í dag. Lis Weber kemur í dag til að lesta fiskimjöli. Finnboga Krisljáns- syni til þess að vera fasteigna- og skipasali, segir í Lögbirtingablað- inu. V erkakvennafélagið Framsókn. Árleg sum- arferð félagsins verður farin helgina 11.-13. ágúst nk. til Akureyrar og nágrennis. Nánari uppl. og skráning á skrifstofunni í s. 568-8930 fyrir mánaða- mót. Mannamót Kiwanisklúbbarnir á Suðvesturhorninu halda sameiginlegan fund í kvöld kl. 20 í Kiwanis- húsinu að Engjateigi 11. Gestur fundarins verður Hjálmar Árnason fyrr- um skólastjóri og núver- andi alþingismaður. Fundurinn er í umsjón klúbbanna Keilis, Hofs og Sundboða. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Kirkjustarf Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrímskirkja. Org- eltóniist ki. 12-12.30. Kjartan Siguijónsson organisti Seljakirkju leikur á orgeiið. Hafnarfjarðarhöfn: Hvítanesið fór í fyrra- dag. Lagarfoss fór í gærkvöld til útlanda. Sindri fór í gærkvöld á veiðar. Flutningaskipið Haukur kom í gærkvöld að utan. Félagsstarf aldraðra, Hraunbæ 105. í dag kl. 9 er bútasaumur og hár- greiðsla. Kl. 14 er spiluð félagsvist. Kaffiveiting- ar og verðlaun. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tón- list kl. 21. Kyrrð, íhug- un, endumæring. Fréttir Hvassaleiti 56-58.‘Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir í safnaðarheimilinu. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur gefið Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- Hvalsneskirkja. Helgi- stund í kvöld kl. 20.30. Lágheiði NÝLEGA kom í fréttum að Halldór Blöndal samgönguráðherra og bæjarstjórinn í Ólafsfirði hefðu teflt um veg yfir Lágheiðina á afmælishátíð þar í bæ. í Landið þitt ísland segir að Lágheiðin sé í raun dalur er verður milli Stíflu í Fljótum og Ólafsfjarðar. Fjall- vegurinn er 209 metra yfir sjávarmáli og er tæplega 40 km lang- ur. Lágheiðin er vel gróin langt upp eftir hliðum og á henni eru sýslumörk Skagafjarðar- og Eyjafjarðarsýslna en vatnaskil nokkru norðar. Þar er einnig að finna sæluhús. Vegur kom um Ólafsfjarð- armúlann árið 1965 og iokaðist þar með öll umferð um Lágheiðina að vetrinum til, enda er þar illfært iðulega frá hausti og langt fram á vor. Sagnir eru um að margir menn hafi orðið úti í illviðrum fyrr á tíð. í Árbók Ferðafélags íslands 1990 segir að Lágheiðin sé tíðfarin af þeim sem leggja leið um Ólafsfjörð til að njóta fallegs umhverf- is og miðnætursólar í Múla. Einnig er hciðin vinsæl hjá vélsleða- mönnum sem sjá snjóbreiðumar sem lgörinn vettvang til að iðka íþrótt sína. Fjallvegur liggur af Lágheiði til Svarfaðardals um Klaufa- brekknadal og er þá komið niður í samnefndan dal Svarfaðardals- megin. Eins er á heiðinni fjallið Hreppsendasúlur sem rís þar upp í vesturátt og séð frá Ólafsfjarðarkaupstað ber tvær súlur þess við himinn. Gönguleið er upp á súlurnar sem eru um 1000 m háar og er best að ganga frá norðri eftir fjallsrana sem gengur út í áttina að Ólafsfjarðarkaupstað. Leiðin er vel greiðfær og er mikil- fenglegt útsýni á vestari súlunni þar sem sést yfir Fljótin. Eins er fjallasýn til allra átta og blasir þá við hrikaleiki fjallgarðsins. í júní árið 1992 snjóaði talsvert á Jónsmessunni þegar sólargang- ur á að vera lengstur og nóttin björt sem dagur. Varð þá Lágheið- in ófær og talað var um að mannhæðarháir skaflar hefðu verið á heiðinni og að þurft hefði að smala fé til byggða. Haft var þá á orði að það hefði haustað snemma það vorið. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþröttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. 1 nærgætin, 2 dreggjar, 3 bylgja, 4 sjálfs- hreykni, ð ólmir hestar, 6 dreg í efa, 10 hnöttur, 12 tangi, 13 samtenging, 15 gin, 16 yfirhöfnum, 18 búið til, 19 fæddur, 20 tímabilin, 21 sníkju- dýr. VANTAR PIC Hússasnaáklædi? EITTMESTA ÚRVAL LAND5INS Lárétt:- 1 feðrungar, 8 legum, 9 uggir, 10 ufs, 11 tírur, 13 týnir, 15 fjöld, 18 galli, 21 urr, 22 flóin, 23 urðar, 24 haganlegt. Lóðrétt:- 2 elgur, 3 rómur, 4 naust, 5 angan, 6 glit, 7 grár, 12 ull, 14 ýta, 15 fífl, 16 ölóða, 17 dunda, 18 gi’ufl, 19 liðug, 20 iðra. epol Faxafen 7, sími 568 7733
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.