Morgunblaðið - 17.08.1995, Síða 52

Morgunblaðið - 17.08.1995, Síða 52
52 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ • • 551 6500 ; Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Gamanmynd um ást og afbrýði- semi, glæpi, hjónaskilnaði, lamba steik, eiturlyf, sólbekki, kvik- myndagerð, kynlíf og aðra venju- lega og hversdagslega hluti. LITLAR KONUR ÆÐRI MENNTUN Sýnd kl. 11.25. B.i. 14 ára. Sýnd ki. 6.55. Síðasta sinn. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 904 1065. SonyDynamic Digital Sound FREMSTUR RIDDARA NERY <_RlCHARD GERE ,.UUA OHMOND Sýnd kl. 4.45 og 9. B. i. 12 ára. - Hefurðu taugar til mjólkur- innar? Mjólk er einhver besti B-vítamíngjafi sem völ er á. B-vítamín eru meðal annars mjög mikilvæg fyrir taugar og vöxt Verqs samKe auna- Latur leikari ►LEIKARAR í Hollywood virð- ast hneigjast í vaxandi mæli til leikstjórnarstai fa, en sú er ekki raunin með Danny Glover. Hann reyndi fyrir sér í leikstjórastóln- um í myndinni „Override" en kunni ekki vel við sig. „Eg komst að því að ég er tiltölulega latur að eðlisfari. Þegar ég er á töku- stað sem leikari og bíð eftir að búið sé að koma myndavélinni fyrir og gera allt klárt, fæ ég mér blund - jafnvel á meðan ég er fyrir framan myndavélina," segir leikarinn jarðbundni. íKeppni ungsfólks i0-20ára™bestu mjólkurauglýsinguna pccbok Reebok Aztrek Topp-hlaupaskór! Þeir mest seldu á íslandi. Verð kr. 7.490 wúmJFfsm OLÆSIBÆ ■ SÍMI S81 2922 Mesta bleyju- og bleyjubuxnaúrvalið ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13-S. 55I 2136 - kjarni rnálsins! ÞRJÁR „kynslóðir": Bogomil Font, Páll Óskar og Nuno. Páll Óskar kveður millana ►PÁLL Óskar og milljóna- mæringarnir héldu bajl í Perl- unni um síðustu helgi. Mikil stemmning skapaðist og dans- gólfið var þétt skipað. Þetta var í síðasta skipti sem Páll Óskar söng með millunum, en síðustu fimmtán mínúturnar kom nýi söngvarinn þeirra, Nuno, upp á svið ásamt Bogomil Font, fyrr- . _ Morgunblaðið/Halldór nm uöntrvara hpirra ÞEGAR hlé varð á söng Páls Oskars skellti hann sér á dansgólf- L P _____________ ið og dansaði trylltan dans með Lindu Pétursdóttur. Viltu opna fyrir heilunarhæfileika þína fyrir sjálfan þig og aðra ? Viltu kynnast sjálfum þér nánar og uppgötva Ieynda hæfileika ? Þá er Reiki - heilun einn kosturinn. Námskeið i Ágúst. l.s«g I9til2l, 22 til 24, 29 til 31. 2.stig 25 til 27. Einkatímar eftir Samkomulagi. Einkatímar í Heilun. Viðurkenndur iqeistarí 0ieikisam!ak ^Sslaruk' JfL Hugleiðslu/- og spjallhópar um andleg málefni hcfjast 1 okt. Hámark 5 í hóp. Upplýsingar og skráning hjá Rafni Sigurbjörnssyni S. 565 2309

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.