Morgunblaðið - 05.09.1995, Side 50

Morgunblaðið - 05.09.1995, Side 50
.50 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÍZ HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Frumsýning: CASPER TRÚIR ÞÚ Á GÓÐA ___DRAUGA? CASPER LEIKURINN S: 904-1030 Hver er góði draugurinn? Er það Casper eða Jesper eða Jónatan? Vinningar: Casper húfur, pizzur og Pepsí frá Pizza Hut. Verö 39.90 mín. Stórkostlegasta ævintýri ársins er komið! Ótrúlegar tæknibrellur töfra fram drauginn Casper og hina stríðnu félaga hans. Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKÓGARDÝRIÐ JACK& SARAH etdG Sýnd kl 7, 9 og 11.10 MEG RYAN KEVIN KLINE X 'GurCwuliKi X Synd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. B.i. I4ára BRúðkaup muRiei Sýnd kl. 4,50, 7, 9 og 11,10 Nýtt öflugt hljóðkerfi í sal 1! í stærsta bíósal landsins höfum við þrefaldað orkuna og fjölgað hátölurum. Komdu og hlustaðu!!! Verð- launa- ferð SÍFELLT færist í vöxt að erlend stórfyrirtæki verðlauni starfsmenn sína_ fyrir góð störf með ferðum til Islands. Canon-fyrirtækið er eitt af þessum fyrirtækjum. Ný- lega var hópur frá fyrirtækinu á ferð í Árnessýslu þar sem honum var boðið á hestbak auk þess sem starfsmennimir fóru í bátsferð niður Hvítá. Héma sjáum við mynd af hópnum í útreiðinni. Rafmögnuð fegurð TENNISSTJ ÖRNURNAR virðast kunna eitt og annað fyrir sér á tónlistarsviðinu. John McEnroe hefur verið líkt við iðnaðarrokkara á borð við Mark Knofler og Bruce Springsteen og Bjöm Borg þykir vera liðtækur á hljómborðinu. Nú hefur bæst við með- limur i tennishljómsveitina. Það er engin önnur en þokkagyðjan Monica Seles, sem nýverið sneri aftur á tennisvöllinn. Hún var stungin með hnífi fyrir tveimur árum og stytti sér stundir á bataveginum með gítarleik. Hún segist vera sýrurokkari og hefur látið hafa eftir sér að Hendrix hafi verið snillingur. YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGAYOGA YOGA Mánudaga og fimmtudaga kl.17:30 Hefst 7. september Leiðbeinandi: Anna Björnsdóttir, yogakennari Upplýsingar í sima 561 0207 Útleigutímar Nokkrir lausir kvöldtímar til útleigu í íþrótta- miðstöð Bessastaðahrepps. Upplýsingar í síma 565 2511. Ljósmyndasýning Morgunblaðsins / 11 i f lAfi fi llil ^ anddyri Morgunblaðshússins, Kringlunni 1, hefur i'l [x verið komió upp yfirlitssýningu á ljósmyndum sem il I llllLLlllfl Ragnar Axelsson tók í hálendisferð fyrir stuttu. Sýningin stendur til fimmtudagsins 7. september og er opin á opnunar- tíma blaðsins, kl. 8-18 alla virka daga og laugardaga kl. 8-12. Allar myndirnar á sýningunni eru til sölu. MYNDASAFN HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ / Viltu margfalda lestrarhraöann og afköst í námi? / Viltu auka aíköst í starfí um alla framtíð? / Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju? Ef svar þitt er jákvætt við einhverri ofangreindra spuminga skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestramámskeið. Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091. IIRAÐL J2STnRARSKiÓl JINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.