Morgunblaðið - 05.09.1995, Side 55

Morgunblaðið - 05.09.1995, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 55 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heimild: Veðurstofa Islands * * * * Rigning & é S}5 ♦ é Jjr « K- Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað rý Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma Él •J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig S Þoka Súld é é é VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Yfir landinu er 1.025 mb hæð, sem fer hægt minnkandi, en djúp og víðáttumikil lægð yfir Skandinavíu. Spá: Fremur hæg breytileg eða norðaustlæg átt. Þurrt og víða bjart veður, en þó þykknar smámsaman upp austan- og norðaustanlands síðdegis. Hiti verður á bilinu 7-13 stig yfir daginn, hlýjast suðvestantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mest alla vikuna verður hæg norðaustanátt á landinu með tilheyrandi úrkomu norðan- og austanlands en að mestu þurrt á Suður- og Vesturlandi, en í vikulok kemur allvíðáttumikil lægð úr suðvestri og veldur hún allhvassri sunnan- og suðaustanátt með rigningu sunn- an- og vestanlands um helgina. A Austur- og Norðurlandi verður mun hægara og úrkomulít- ið. Fremur svalt verður framan af vikunni, eink- um norðaustan- og austanlands, en í vikulokin hlýnar, fyrst sunnan- og vestanlands. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin yfir landinu er smátt og smátt að gefa eftir og koðna niður. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12, 16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfi Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt 10 skýjað Glasgow 17 skýjað 10 skýjað Hamborg 13 rigning 18 rignlng London 20 skýjað 19 iéttskýjað Los Angeles 18 heiðskírt 19 skýjað Lúxemborg 14 hálfskýjað 14 skýjað Madríd 25 skýjað 7 skýjað Malaga 27 skýjað 17 skýjað Mallorca 28 alskýjað 14 skúrir Montreal 16 heiðskírt 10 skýjað NewYork 21 heiðskírt 25 léttskýjað Orlando 24 léttskýjað 17 skúrir París 17 skýjað 21 alskýjað Madeira 25 léttskýjað 16 skýjað Róm 25 léttskýjað 18 heiðskírt Vín 13 rigning. 21 léttskýjað Washington 19 hálfskýjað 17 skýjað Winnipeg 14 léttskýjað 5. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m FIÓS m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.46 2,9 9.03 0,9 15.28 3,3 21.53 0,7 6.19 13.25 20.29 22.39 (SAFJÖRÐUR 4.49 1,6 11.08 0,6 17.32 2,0 6.19 13.31 20.41 22.40 SIGLUFJÖRÐUR 1.24 JL2 7.03 0,2 13.26 M 19.37 0,1 6.00 13.13 20.23 22.22 DJÚPIVOGUR 6.11 A3 12.26 OA 18.22 2,0 5.48 12.55 20.01 22.03 Siávarhæö miöast viö meðalstórstraumsfioru (Moraunblaöiö/Siómælinaar (slands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 skraut, 4 hnöttum, 7 ánægjn, 8 lagvopn, 9 voð, 11 heimili, 13 hli£a, 14 gróði, 15 dæld, 17 klúryrði, 20 bókstafur, 22 útdeilir, 23 ávani, 24 stal, 25 hás. í dag er þriðjudagur 5. septem- ber, 246. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Gjörist ekki sljóir. Breytið heldur eftir þeim, sem vegna trúar og stöðuglyndis erfa fyrirheitin. borg 8, Gjábakka. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl/* 14-17. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðarheim- ilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun komu Kynd- ill, og Stapafell og fóru samdægurs. Boris Sy- romyatnikov kom og japanski togarinn Fujisei Maru nr. 27 tók vistir. Siglir fór og Órfirisey og Vigri fóru á veiðar. (Hebr. 6, 12.) alla miðvikudaga kl. 13-16.30. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Verðlaun og veitingar. Langholtskirkja. Aft- ansöngur er sunginn alla virka daga kl. 18. * Dalbraut 18-20. í dag kl. 10 samverustund og félagsvist kl. 14. Seltjamameskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom írafoss af strönd. Fréttir Viðey. Gönguferð verður farin í kvöld um Austur- eyna. Farið með Viðeyj- arfeiju úr Sundahöfn kl. 19.30 og komið aftur fyrir kl. 22. Þeir sem áhuga hafa á að fá sér kúmen fyrir veturinn, þurfa að hafa með sér plastpoka og skæri. Vitatorg. Félagsvist kl. 14. Kaffiveitingar. Aflagrandi 40. Á morg- un verslunarferð kl. 10. Sund kl. 13.30. Þann 8. september verður harm- onikuball í félagsmiðstöð Árbæjar. Sætaferðir frá Aflagranda og uppl. í afgreiðslu. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30, altarisganga. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtals- tíma hans. Fella- og Hólakirkja. Mömmumorgunn mið- vikudag kl. 10-12. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin í dag kl. 13-18. Mannamót Bólstaðahlíð 43. Spilað Öldmnarstarf Hall- grímskirkju. Öldrunar- starfið er hafíð. Leikfimi og fótsnyrting þriðju- daga og fóstudaga. Uppl. í s. 551-0745. Landakirkja. Bæna- samvera í heimahúsi öll þriðjudagskvöld og enT^ allir hjartanlega vel- komnir. Uppl. á skrif- stofu. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í kvöld kl. 19 í Fann- Borgameskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Kaldalón DRANGAJÖKULL er að síga fram til allra átta og gengur aðallega fram í Leirufjörð í Jökulfjörðum, Reykjafjörð á Horaströndum og Kaldalón i Djúpi, segir i frétt blaðsins sl. laugardag. Kaldalón, er um 5 km lang- ur fjörður sem skerst inn úr norðanverðu ísafjarðardjúpi inn í hálendið, I átt að Drangajökli, og er talinn vera innan mjög stórrar megineldstöðv- ar sem kennd er við Hrafnsfjörð í Jökulfjörðum en dalurinn og ijörður- inn em grafnir af Kaldalónsjökli, skriðjökli Drangajökuls, sem hopað hefur inn í dalbotninn. Frá Drangajökli vom taldar falla tíu eða tplf jökulár um síðustu aldamót. Undan jöklinum falla nú fjórar aðaljökulár: Selá kemur ofan Skjaldfannardal, MóriIIa fer í Kaldalón, Fjörðurinn í Leirufjörð og Reykjarfjarðarós í Reykjarfjörð. Náttúrufegurð er sér- kennileg og andstæðnarik við Kaldalón. Þar er nokkur kjarrgróður og fjölskrúðugt fuglalíf, einkum álftir, gæsir, vaðfuglar og máfar. Sigvaldi Kaldalóns læknir og tónskáld, varð svo hrifinn af náttúrufegurð Kalda- lóns að hann tók sér ættamafn og kenndi sig við lónið. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 5691100. Auglýs- ingar: 5691111. Áskriftir: 5691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 5691329, fréttir 5691181, íþróttir 5691156, sérblöð 5691222, auglýsingar 5691110, skrifstofa 5681811, gjald- keri 5691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. STEINAR WAAGE LÓÐRÉTT: 1 mergð, 2 greinin, 3 mjó gata, 4 köggul, 5 nam, 6 skadda, 10 ux- ans, 12 miskunn, 13 tré, 15 vökvi, 16 rolan, 18 læsum, 19 lofar, 20 stríði, 21 bjartur. LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU Lárétt: - 1 geðprúðar, 8 lútur, 9 Ingvi, 10 kol, 11 tinna, 13 linna, 15 flagg, 18 snæða, 21 ætt, 22 skarf, 23 aular, 24 hlunnfara. Lóðrétt: - 2 ertin, 3 purka, 4 úrill, 5 aggan, 6 hlýt, 7 fita, 12 nag, 14 inn, 15 fisk, 16 aðall, 17 gæfan, 18 starf, 19 ætlar, 20 aurs. SKÓVERSLUN FTX , Teg.: 390 i. - T Verð kr. 4.995,- Teg.: 340 Litir: Svart 40-49, d.brúnt 40-47 Verð kr. * 3.995,- Litir: Svart 40-49, Bordo 40-45. Ptstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur Domus Medica, Egilsgötu 3, sími 551 8519 Kringlunni, Kringlunni 8-12, sími 568 9212 J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.