Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1995næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995 9 FRÉTTIR A Þrír fyrstu vinningar í Víkingalottói til Islands Ættu að hafa fengið 3,33 vinninga miðað við sölu ÍSLENDINGAR ættu að hafa fengið 3,33 sinnum fyrsta vinning í Víkingalottói eða 1,58% af heild- arfjölda vinninga miðað við sölu. Þrír fyrstu vinningar hafa runnið til íslenskra vinningshafa frá upp- hafi Víkingalottósins. Aðeins Danir koma út í hagn- aði ef borið er saman framlag í fyrsta vinning og vinningshlut- fall. Danir hafa látið, 2,6 milljarða í fyrsta vinning og fengið 3,1 milljarð til baka með fyrsta vinn- ingi. Hagnaðurinn nemur því um 500 milljónum íslenskra króna. Aðraj- þjóðir hafa gefið meira í fyrsta vinning en þær hafa fengið til baka. Finnar hafa tapað 197 milljónum, íslendingar 34,6 millj- ónum, Norðmenn 115 milljónum og Svíar 141 milljón. Danir standa sig best Danir hafa hlotið 87 vinninga og er hlutfall yinninga af fram- lagi 118,64%. Finnar hafa hlotið 28 vinninga og er hlutfall vinn- inga 77,8%. íslendingar hafa, eins og áður segir, hlotið þrjá vinninga og er hlutfall vinninga af fram- lagi 67,12%. Norðmenn hafa fengið 66 vinninga og er hlutfall vinninga af framlagi 94,76%. Svíar hafa fengið 27 vinninga og nemur hlutfall vinninga af fram- lagi 84,15%. Danir hafa fengið flesta vinn- inga miðað við íbúatölu eða 0.000017 á íbúa en Svíar fæsta eða 0.000003. Meðaltal vinnings- hafa á Norðurlöndunum miðað við íbúa er 0,000009. Akstur skólabarna Reykjavíkurborg greið- ir 40 til 45 milljónir REYKJAVÍKURBORG greiðir um 40 til 45 milljónir króna vegna akst- urs skólabarna á þessu skólaári, að sögn Sigrúnar Magnúsdóttur for- manns skólamálaráðs. Undanfarin ár hefur kostnaðurinn verið um 11 milljónir en árið 1994 var hann 20 milljónir. Áberandi mikill akstur „Það kemur manni á óvart hvað skólaakstur er áberandi mikill í Reykjavík," sagði Sigrún. Fyrir sér- staka skólabíla og fargjöld með SVR verða greiddar milli 40 og 45 milljónir króna á yfirstandandi skólaári. Skólabílar sjá um að aka yngri bömum í leikfimi og sund í þeim skólum, sem ekki hafa leik- fimiaðstöðu eða eru langt frá næstu sundlaug en eldri börnin fá afhenta miða í strætó. Flutningur milli skólahverfa „Síðan er greinilega ansi mikill flutningur barna á milli skóla- hverfa,“ sagði Sigrún. „Og þá fá börnin gefins strætisvagnamiða út skólaárið í stað þess að flytja þau milli skóla. Það virðist því vera þannig að borgin kaupi sjálf alla strætisvagnamiða fyrir grunnskóla- börn.“ Póstverslun s. 566-7580 frá kl. 9-18 Losaðu þig við appelsínuhúðina og fækkaðu sentimetrunum á einfaldan hátt! Meðferðarhjólabuxur frá Svensson Heilsusamlegar, þola þvott og eru fyrir bæði kynin. Fáanlegar svartar og Ijósar Ci onrmn® [Hringdu og fáðu sendan jVCl IjjUI I ókeypis vörulista | Mjódd, sfmi 557-4602 Opið virka daga kl. 13-18» Laugardaga kl. 13-16. r Suzuki 4ra dyra Sidekick Sport Bílar - innflutningur - nýir bílar Grand Cherokee Ltd Orvis Afgreiðslutími aðeins 2-4 vikur ef bíllinn er ekki til á lager Getum lánað allt að 80% af kaupverði EV BILAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - sími 55-77-200. — 1 Árlegar verðtryggðar greiðslur Með nýju Árgreiðsluskírteinunum getur þú tryggt þér greiðslur af sparifé þínu á hverju ári, næstu 10 árin. • Greiðslurnar eru óháðar vaxtasveiflum á markaðnum. • Greiðslurnar eru verðtryggðar. • Ein greiðsla á ári, 2. maí ár hvert, í fyrsta sinn 1997. • Árgreiðsluskírteinin eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á lánstímanum. • Árgreiðsluskírteinin eru án nafnvaxta en keypt með fotvöxtum. Útboð fer fram í dag kl. 14:00. I Hafðu samband við Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími: 562 6040 ÞJONUSTUMIÐSTOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hvcrfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Sprog:
Årgange:
110
Eksemplarer:
55340
Registrerede artikler:
3
Udgivet:
1913-nu
Tilgængelig indtil :
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Udgivelsessted:
Redaktør:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-nu)
Haraldur Johannessen (2009-nu)
Udgiver:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-nu)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Sponsor:
Tillæg:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 255. tölublað (08.11.1995)
https://timarit.is/issue/127904

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

255. tölublað (08.11.1995)

Aðgerðir: