Morgunblaðið - 12.12.1995, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 12.12.1995, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 23 ERLENT Réttað yfir Wei RÉTTARHÖLD eru hafin yfir kínverska andófsmanninum Wei Jingsheng en á morgun, miðvikudag, verður leyfi- legt að fylgj- ast með Wei flytja varn- arræðu sína fyrir réttin- um. Hann er sakaður um áróður gegn ríkinu en við- urlög við slíku geta verið dauðarefsing. Afar óvenjulegt er að réttað sé fyrir opnum tjöldum í Kína en fjölmiðlar og nánasta fjölskylda Weis geta verið viðstaddir. Tveir bandarískir lögfræðingar hafa boðist til að veija Wei en hon- um hefur verið meinað að þiggja það boð. Hungursneyð vofir yfir N-Kóreu NORÐUR-Kórea er á barmi hungursneyðar í kjölfar flóða sl. sumar og lélegra viðbragða ríkja heims við beiðnum um aðstoð, að sögn Trevors Page, yfirmanns Matvælaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, sem staddur er í Pyongyang. Ein matarsending, 5.140 tonn barst í síðasta mánuði og nægir fyrir 363.000 manns í tvær vikur. íbúar landsins eru 23 milljónir. Ekkert spyrst til flugvélar ENN hefur ekkert spurst til rússneskrar farþegaflugvélar sem hvarf af ratsjá yfir Síber- íu fyrir sex dögum. Menn gera sér engar vonir um að finna einhvern af hinum 97 farþeg- um vélarinnar á lífí en talið er fullvíst að hún hafi farist. Þing kosið í Hvíta-Rúss- landi HVÍT-RÚSSAR gengu til kosninga um helgina og tókst að kjósa starfhæft þing, þrátt fyrir tilraunir Alexanders Lúkasjenkós, forseta landsins, til að koma í veg fyrir það. Úrslit kosninganna voru þau að 59 fulltrúar voru kjörnir í síðustu umferð aukakosning- anna þar sem kjósa átti þing- menn í 119 þingsæti, sem ekki hafði tekist að fylla í þingkosningum í fyrra. Nú eru 198 af 260 þingsætum skipuð. Flestir eru úr Kommúnista- flokknum og Bændaflokknum. Játa gasárás TVEIR meðlimir í sértrúar- söfnuðinum Æðsti sannleikur í Japan játuðu í gær að hafa opnað gashylki í neðanjarðar- iestarstöðvum í Tókýó í mars sl. Gas sem streymdi úr hylkj- unum varð 11 manns að fjör- tjóni og um 4.000 manns veiktust. Báðust mennirnir fyrirgefningar vegna athæfis síns við réttarhöld í máli þeirra. Margmiðlunarhugbúnaður Fræðandi og skemmtilegur fyrir alla fjölskylduna Ef keypt er með vél 3.457 kr. (Cinemania) Prentarar í úrvali Texas Instrument Hewlett Packard Mannesman Tally Dæmi um verð: Bleksprautuprentararfrá 22.900 kr. Geislaprentararfrá 44.900 kr. Hayes hágæða mótöld D5320 Pentium margmiðlunartölva • P/75 Mhz örgjörvi • 8MB mest 256MB • 850MB E-IDE •14" skjár 1024x768NI • Hljóðkort* Geisladrif 4X • Hátalarar* Hljóðnemi • Lykilborð, mús og motta ^WSlOWS95fylgir 163.900 kr. m. margmiðlun stgr.m.vsk 144.000 kr. án margmiðlunar COMPUTER • AST Bravo LC P/75 örgjörvi •8MB mest 128MB • 850MB E-IDE •15" Skjár 1024x768NI 75Hz •> Hljóðkort • Geisladrif 4X • Hátalarar* Hljóðnemi • 3ja ára ábyrgð á AST tölvum •Lykilborð, mús og motta 'V|iÍnítlOWS95fylgir 179.900 kr. með margmiðlun .._____________star.m.vsk - fyrir alla fjölskylduna HM4NÚ/SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.