Morgunblaðið - 12.12.1995, Blaðsíða 65
-\ morgunblaðið
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 65
f
I
1
I
4
4
i
í
i
i
<
<
I
<
i
i
<
i
i
<
tveir fyrireinn
„ STÆRSTA
^ TJALDIÐ MEÐ
HX
Frumsýning á stórmyndinni MORTAL KOMBAT
JÓLAMYND 1995
rieoce
Ein aðsóknarmesta mynd ársins í Bandaríkjunum. Ævintýramynd eins og þær
gerast bestar með ótrúlegum tæknibrellum. Barátta aldarinnar er hafin!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B. i. 14 ára.
Rebecca D
. Mro
;i!0 >j)w \LÆ\' .;
fvEÍR FYR»R EINN
TALK TO STRANGERS
Antonio Banderas (Interview with á Vampire,
Philadelphia), Rebecca DeMornay (Hand that
rocks the Cradle, Guilty as Sin). I fyrsta sinn á
ævi sinni hittir Sara Taylor mann sem hún trey-
stir. En stundum getur traust... verið banvænt.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. ||
0ÆL'i
/s. Baltasar
byggð á
sannsögulegum atburðum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára
sími 551 9000
MEL GIBSON
Braveheart
Sýnd kl. 5 og 9 . B.i. 16.
IIU TIf^£$RST
Sýnd kl. 4.45, 6.50 9 og 11.
/DD/
N
Y T
T
L J 0 D K
eyrir muninn
E
R F I
Fólk
Rod Stew-
art fer í
leikhús
ROD Stewart er mikill
aðdáandisöngvarans A1
Jolsons. Hérna er hann,
ásamt eiginkonu sinni,
Rachel Hunter, á leiðinni
af leikriti sem byggt er á
ævisögu Jolsons. Fjöl-
skylda Rods var vön að
safnast saman við píanóið
og syngja lög Jolsons þegar
Stewart var ungur. Þessi
mynd var tekin í London
nýlega.
Efni í ágætis
poppsveit
TONLIST
Ocisladiskur
DOUBLETALK
Double Talk, geisladiskur hljómsveit-
^•Tnnar Cigarette. Cigarette skipa
i Heiðrún Anna Bjömsdóttir söng-
kona, Einar Tönsberg bassaleikari,
Sigtryggur Ari Jóhannsson Hamni-
ond- og hijóðgervilsleikari, Haraldur
Johannsson gítarleikari, sem syngur
reyndar eitt lag, og Rafn Marteins-
son trommuleikari. Upptökustjóri
Dskar PáU Sveinsson í samvinnu við
'djómsveitina. Skifan gefur út. 38,08
mín., 1.999 kr.
HUÓMSVEITINNI Cigarette
í skaut hratt upp á stjörnuhimininn,
svo hratt reyndar að varla var fólk
búið að átta sig á því að hún væri
til að komin var út breiðskífa sú
sem hér er gerð að umtalsefni.
Cigarette er hugarfóstur Einars
Tönsbergs og Heiðrúnar Önnu
Björnsdóttur, enda setur söngur
hennar mikinn svip á plötu sveitar-
innar. Hljómsveitin leitar á svipaðar
slóðir og Spoon, sem sló í gegn á
síðasta ári, leikur grípandi popp
með enska texta. Víða er vel að
verki staðið á plötunni, en lagasmíð-
ar ekki eins sterkar og lög Spoon,
og þó textar síðarnefndu sveitarinn-
ar hafi verið hálfgert torf, eru þeir
listasmíð miðað við það sem boðið
er upp á á Double Talk. Textar
Cigarette spilla iðulega annars
ágætum lögum, því þeir eru svo
ótrúlega slæmir, málfræðilega og
merkingarlega, að sá grunur læðist
að, að þeir séu margir samdir með
aðstoð orðabókar, aukinheldur sem
ýmsar samlíkingar eru stórein-
kennilegar: „You were you / I was
almost too“, „The rain is falling /
On this bleeding day“, „This embar-
rassing situation’s / Giving me a
hell of a bore“, svo eitthvað sé
nefnt. í einu laginu, My Creation,
má meira að segja heyra sóðaorð-
bragð, sem er sérdeilis hallærislegt
í popplagi. Sum laganna líða fyrir
litla framvindu, til að mynda My
Creation og lagið vinsæla I Don’t
Believe You, sem er eiginlega ekk-
ert nema viðlag. Upphafslag plöt-
unnar, Strange, er þó prýðilegt og
einnig má heyra góða spretti í
Medicine, sem sýnir að það eru
ýmsar pælingar í gangi.
Aðal Cigarette er söngur Heið-
rúnar Önnu, og hún hefur þægilega
rödd. Hún á þó eftir að ná betri
tökum á henni, er ekki alltaf lag-
viss, en best fer henni að syngja á
rólegum nótum. Aðrir hljómsveitar-
meðlimir eru lítt eftirminnilegir,
nema Einar sem er ágætis bassa-
leikari, og hljómborð eru iðulega
snyrtilega framreidd. Gítarleikari
sveitarinnar syngur eitt lag og
kemst ekki vel frá því.
Helsti vandi Cigarette, að frá-
töldu afkáralegu nafni hljómsveit-
arinnar og hræðilegum eða bráð-
fyndnum textum, eftir því hvernig
á það er litið, er að hún var frá-
leitt tilbúin til að senda frá sér
breiðskífu. Líklega hefði farið betur
á því að safna fleiri sterkum lögum,
spila sem víðast og sem mest og
læra enskii áður en haldið var í
hljóðver. Á plötunni má nefnilega
heyra að úr gæti orðið ágætis popp-
sveit.
Árni Matthíasson