Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
T
FRÉTTIR
Stjórnarfrumvarp um
fjárfestingu útlendinga
Tillaga um að leyfa
óbeina eignaraðild
í sjávarútvegi
SAMKVÆMT frumvarpi sem við-
skiptaráðherra hefur lagt fram á
Alþingi, verður óbein eignaraðild
erlendra aðila heimil í íslenskum
sjávarútVegi að ákveðnu marki.
Þá verða felldar á brott skorður
við möguleikum aðila á Evrópska
efnahagssvæðinu til að eiga virkj-
unarréttindi vatnsfalla og jarðhita
eða stunda orkuvinnslu eða orku-
dreifingu. Hins vegar verði þetta
svið lokuð útlendingum utan EES.
Felldar niður skorður
í flugrekstri
Einnig verði felldar niður skorð-
ur við íjárfestingu aðila að EES í
félagi sem stundar flugrekstur hér
á landi en lagt er til að hámark
gildandi laga um 49% eignarhlut
erlendra aðila gildi áfram gagnvart
aðilum utan EES. Loks verði fellt
niður 25% hámark á eignarhiuta
erlendra aðila í íslenskum hlutafé-
lagsbönkum.
Bann við beinni fjárfestingu
Frumvarpið byggist á niður-
stöðum nefndar sem viðskiptaráð-
herra skipaði í sumar. Samkvæmt
því verður áfram fortakslaust
bann við beinni erlendri fjárfest-
ingu erlendra aðila í fiskveiðum
ogvinnslu.
í frumvarpinu er kveðið á um
að þeir einir megi stunda fiskveið-
ar hér á landi sem eru annars
vegar íslenskir ríkisborgarar og
hins vegar íslenskir lögaðilar sem
að öllu leyti eru í eigu íslenskra
aðila eða íslenskra lögaðila sem
eru undir yfirráðum íslenskra aðila
eða séu ekki í eigu erlendra aðila
að meira leyti en 25% miðað við
hlutafé eða stofnfé. Heimilt sé þó
að þessi hlutur fari upp í 33% ef
lögaðilinn eigi ekki meira en 5%
af hlutafé í íslensku sjávarútvegs-
fyrirtækisi.
Viðskiptaráðherra fari
með eftirlitið
Þetta þýðir með öðrum orðum,
að ef tvö hlutafélög, A og B, eiga
sjávarútvegsfyrirtækið C, verða
bæði A og B að vera íslenskir
lögaðilar undir íslenskum yfirráð-
um. Hins vegar mega erlendir
aðilar eiga allt að 25% hlut í A
og B. Eigi hvorki A né B meira
en 5% í C getur þetta hlutfall
hækkað í 33%.
Gert er ráð fyrir því í frumvarp-
inu að eftirlit með erlendum fjár-
festingum verði fiutt frá Seðla-
bankanum til viðskiptaráðherra.
Bílnúmer í
jólalitunum
St. Jósefsspítali
Bærinn taki
leikskóla
BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur
samþykkt að ganga til viðræðna við
heilbrigðisráðuneytið og stjórn St.
Jósefsspítala um að taka yfir rekstur
leikskólans við spítalann.
Tillagan gerir ráð fyrir að viðræð-
unum ljúki fyrir næstkomandi ára-
mót. Þá samþykkti bæjarráð að
kannað yrði hvort bæjarsjóður kaupi
hlut ríkisins í húsnæði leikskólans.
JÓLASVEINAR einn og átta
gera víðreist þessa dagana.
Tveir þeirra fóru í Bifreiða-
skoðun Islands í gær á gamla
Land Rovernum sínum og
létu skipta um skráningar-
merki að viðstöddum fjöl-
mörgum ungum aðdáendum.
Þeir bræður notfærðu sér það
að bíleigendur eiga nú kost á
að velja áletrun bílnúmer-
anna sjálfir. Á nýju númera-
plötunum jólasveinanna
stendur „JÓLI1-8“ og að
sjálfsögðu eru þær í jólalitun-
um.
Morgunblaðið/Kristinn
Evrópusambandið setur lágmarksverð á norskan lax með vísan til EES-samningsins
ÁKVÖRÐUN Evrópusambandsins um að setja
einhliða lágmarksverð á ferskan lax, sem flutt-
ur er inn frá EFTA-ríkjunum íslandi og Nor-
egi, byggist á túlkun á samningnum um Evr-
ópska efnahagssvæðið, sem EFTA-ríkin hafna
algerlega. Verði þessari túlkun ESB ekki
hnekkt getur það skapað fordæmi fyrir svipuð-
um aðgerðum í framtíðinni, sem gætu skaðað
hagsmuni fslenzkra fiskútflytjenda mikið.
Forsaga málsins er sú, að skozkir fískeldis-
menn hafa um langt skeið haft hom í síðu
norskra útflytjenda á laxi. í fyrra kærðu sam-
tök skozkra flskeldisstöðva Noreg til Eftirlits-
stofnunar EFTA fyrir að veita fískeldisstöðv-
um ríkisstyrki, sem ekki samrýmdust EES-
samningnum. Eftirlitsstofnunin vildi ekki taka
á málinu á þeim forsendum að það félli ekki
undir valdsvið hennar.
Sjávarafurðir ekki
innan fjórfrelsisins
Undanfarna mánuði hefur framboð á norsk-
um laxi á Evrópumarkaðnum farið hraðvax-
andi. Sjávarútvegsdeild fram- ----------
kvæmdastjómar Evrópusambands-
ins telur að á árinu hafí framleiðsla
Norðmanna aukizt um 40%, á sama
tíma og framleiðsla Skota hafí að-
eins aukizt um 14% og neyzla á laxi
sambandinu um 20% í mesta lagi.
Gæti skapað
hættulegt fordæmi
Evrópusambandið hefur sett lágmarksverð á íslenzkan
og norskan lax með vísan til EES-samningsins. Noregur
Rökstuðningurinn fyrir þeirri afstöðu er sá,
að sjávarútvegur og verzlun með sjávarafurð-
ir falli ekki undir samningssvið EES um frjálst
flæði vöra, fólks, þjónustu og fjármagns. Þrátt
fyrir kröfur EFTÁ-ríkjanna á sínum tíma nær
samningurinn sjálfur ekki til sjávarafurða og
raunar er tekið sérstaklega fram í 8. grein
hans að hann taki ekki til sjávarafurða í sam-
ræmdri vörulýsingar- og vöranúmeraskrá. í
staðinn var bætt við samninginn sérstakri
bókun, bókun 9, þar sem er — að mati EFTA-
ríkjanna — tæmandi upptalning á öllum þeim
atriðum, sem varða sjávarútveg. í 20. grein
EES-samningsins er jafnframt vísað til þessar-
ar bókunar um viðskipti með sjávarafurðir.
Offramboð og
undirboð Norðmanna
* *
og Island hafa mótmælt slíkri lagatúlkun. Olafur Þ.
Stephensen segir að fáist ákvörðun ESB ekki hnekkt
skapist fordæmi, sem gæti skaðað hagsmuni íslenzkra
fiskútflytjenda mikið í framtíðinni.
menn um að selja lax sinn á allt að 15% und-
ir kostnaðarverði. Sjávarútvegsdeildin telur
að skozkir og írskir framleiðendur neyðist til
að elta verð Norðmanna og hætta sé á að
þessi þróun hafí alvarlegar afleiðingar fyrir
laxeldið í heild.
Beita öryggisákvæðum EES
Hraðvaxandi
framboð í Evr-
ópu á norsk-
um laxi
Fyrir þrýsting frá skozkum laxeldismönnum
lýsti framkvæmdastjórn ESB því yfir á fundi
sameiginlegu EES-nefndarinnar 22. nóvember
síðastliðinn að hún væri að kanna kosti þess
að grípa til öryggisráðstafana á grundvelli
112. greinar EES-samningsins til að bregðast
við offramleiðslu og undirboðum Norðmanna
og setja lágmarksverð á innfluttan
lax frá EFTA-ríkjunum. í 112.
greininni segir að komi upp „alvar-
legir efnahagslegir, þjóðfélagslegir
eða umhverfislegir erfíðleikar í sér-
stökum atvinnugreinum eða á sér-
stökum svæðum, sem líklegt er að
Deildin telur að Norðmenn séu að framleiða
50.000 tonnum meira en þeir geti selt á Evr-
ópumarkaðnum, þrátt fyrir að þeir hafi gripið
til aðgerða til að draga úr framleiðslunni. Hún
hefur jafnframt bent á að frá októberlokum
hafí verð á laxi í ESB lækkað um 25% vegna
offramboðs á norskum laxi. ESB sakar Norð-
verði viðvarandi geti samningsaðili gripið ein-
hliða til „viðeigandi ráðstafana".
ESB tók málið svo upp að nýju á fundi í
sameiginlegu EES-nefndinni síðastliðinn
föstudag og lýsti því yfir að lágmarksverð
yrði sett á lax. Taismenn íslands og Noregs
í nefndinni mótmæltu þessu og sögðust telja
Sendiherrann minnti jafnframt á að ESB
hefði áður sett lágmarksverð á innfluttan fisk,
í febrúar 1994. Sá munur hefði þó
verið á að þá hefði lágmarksverðið
verið sett samkvæmt innri reglugerð
ESB og gilt gagnvart öllum innflytj-
endum, en nú væri gripið til aðgerða
gagnvart EPTA-ríkjunum einum.
Slíkt sagði se.ndiherrann að ísland
liti mjög alvarlegum augum. Hann kom á
framfæri því áliti íslenzkra stjórnvalda að
aðgerðirnar brytu í bága við WTO- og GATT-
samninginn, sem kvæðu á um að aðgerðum
en
EES, að EFTA-ríkin yrðu í verri stöðu
önnur ríki hvað varðaði aðgang að Evrópu-
markaðnum.
Evrópusambandið hefur haldið fast við af- .
stöðu sína, þrátt fyrir mótmæli Islands og
Noregs, og tók lágmarksverðið gildi síðastlið-
inn laugardag. EFTA-ríkin hafa áskilið sér
allan rétt varðandi framhald málsins.
að ákvæði 112. greinarinnar ættu ekki við
um sjávarútvegsbókunina með EES-samn-
ingnum. Samkvæmt heimildum Morgunblaðs-
ins sagði Hannes Hafstein, sendiherra ís-
lands, á fundinum að hann hefði tekið þátt í
að semja um EES og bókun 9 og ljóst væri
að öryggisákvæði samningsins ættu einvörð-
ungu við um frelsin fjögur og erfíðleika, sem
kynnu að leiða af fullri framkvæmd þeirra,
en ekki um sjávarútvegsbókunina.
EFTA-ríkin verr
sett en önnur ríki?
Skozkir hafa
horn í síðu
norskra út-
flytjenda
Ottast fordæmisgildið
Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins
skaða aðgerðir Evrópusambandsins ekki hags-
muni íslenzkra laxeldisstöðva, þar sem íslenzk-
ur lax hefur verið seldur í Evrópusambandinu
á verði, sem er talsvert hærra en lágmárks-
verðið. Hins vegar óttast menn mjög fordæm-
isgildi þess, ef Evrópusambandið kemst upP
með að byggja aðgerðir af þessu tagi á EES-
samningnum.
Þannig rifja menn til að mynda upp tilraun-
ir Frakka til að hindra innflutning á íslenzkum
fiski, þrátt fyrir ákvæði EES-samningsins.
Verði þessar aðgerðir látnar óátaldar er hætt
við að ESB geti beitt sams konar aðgerðum
síðar gagnvart öðrum físktegundum, til dæm-
is þorski eða karfa. Þá væri sá aðgangur að
Evrópumarkaðnum, sem EES-samningurinn á
að tryggja íslenzkum sjávarafurðum, farinn
fyrir lítið.
Að sögn viðmælenda Morgunblaðsins vekja
aðgerðir ESB jafnframt spurningar um þad
hvort ESB telji ýmis önnur ákvæði EES-samn-
ingsins eigi við um bókun 9, til dæmis hvort
bókunin falli undir valdsvið Eftirlitsstofnunar
EFTA og dómstóla ESB og EFTA. Hingað
til hefur verið talið að hún væri ekki á vald-
sviði þessara stofnana.
Þrjár leiðir færar
Sérfræðingar íslenzkra stjórnvalda telja
þijár leiðir færar til að reyna að hnekkja að-
--------- gerðum Evrópusambandsins. t
fyrsta lagi er hægt að hamra áfram
á málinu í sameiginlegu EES-
nefndinni og reyna þannig að sann-
færa ESB með rökum um að setn-
ing lágmarksverðsins sé brot á
EES. í öðru lagi er hægt að senda
gerðardóms, samkvæmt ákvæðum
væri beitt jafnt gagnvart öllum ríkjum. Aukin-
heldur benti Hannes Hafstein á að það hefði
alls ekki verið meiningin, er samið var
um
málið til w
bókunar 33 við EES-samninginn, náist ekki
samkomulag í sameiginlegu nefndinni innaý
þriggja mánaða. Loks er sá möguleiki fyrir
hendi að afhenda Evrópusambandinu formleff j
mótmæli, sem væri þá til dæmis beint til utan- j
ríkismáladeildar þess.