Morgunblaðið - 20.12.1995, Page 7

Morgunblaðið - 20.12.1995, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 7 Ný, verðtryggð spariskírteini til 20 ára eru góð langtímatrygging fyrir lífeyrissjóði og stærri fjárfesta SÁulcfaáréf FYRIRTÆKJA > i j í'í ‘ ■ -'V: ''C, , Lífeyrissjóðir, stærri fjárfestar og þeir sem bera ábyrgð á og annast sparifé annarra til langs tíma eiga nú kost á að bæta nýjum, verðtryggðum spariskírteinum ríkissjóðs til 20 ára í verðbréfasafn sitt. Með því móti geta þeir tryggt að þeir standi við framtíðar fjárskuldbindingar sínar. Engin önnur verðtryggð verðbréf á markaðnum tryggja sparifjáreigendum jafn góð kjör til svo langs tíma. Fjárhagsleg framtíð þeirra sem eiga hagsmuna að gæta er því vel tryggð. Auk þess þurfa eigendur þessarra spariskírteina ekki að hafa áhyggjur af endurfjárfestingu næstu 20 árin. Þetta markmið gerir 20 ára spariskírteinin að einum besta fjárfestingarkosti sem boðið er upp á hér á landi og þótt víðar væri leitað. Láttu ný spariskírteini til 20 ára vera hluta af verð- bréfasafninu. Vértu með næstkomandi miðvikudag þegar nýju > spariskírteinin verða næst boðin út. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins. Hafðu samband við verðbréfamiðlara þinn eða starfsfólk Þjónustumið- stöðvar ríkisverðbréfa sem aðstoðar þig við tilboðsgerðina og veitir nánari upplýsingar. LANASYSIA RIKISINS Hverfisgötu 6, sími 562 4070

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.