Morgunblaðið - 20.12.1995, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 20.12.1995, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Upphækkun keppnisvalla á Melgerðismelum Lægsta tilboðið um 31 % af áætluðum kostnaði LÆGSTA tilboð í upphækkun keppnisvalla á Melgerðismelum í Eyjafirði nam 31,2% af kostn- afSaráætlun. Alls bárust fimmtán tijboð í verkið og hljóðaði kostn- aðaráætlun upp átæpar 2,5 millj- ó,nir króna. Magnús Guðmunds- Spn og Hallur Steingrímsson buð- ust til að vinna verkið fyrir 772 þúsund krónur. Hæsta tilboðið kom frá Króksverktökum og nam rúmum 4,6 milljónum króna. Stefán Erlingsson formaður framkvæmdanefndar sagði að undirbúningur vegna landsmóts sem haldið verður að Melgerðis- melum 1998 væri þegar hafinn. í haust var unnið við að klæða veitingaskálann á svæðinu og síðasta sumar og fram á haust hafa starfsmenn verið lagfæra girðingar og þá hefur verið unnið við gróðursetningu. Næsta verkefni er upphækkun keppnisvaila, en þá á að hækka um fimmtíu sentimetra auk þess sem fylla þarf upp töluverð svæði í áhorfendabrekkum. Verklok eru áætluð síðla í ágúst á næsta ári. Þetta er að sögn Stefáns stærsta verkið sem unnið verður á svæð- inu, en að auki verður unnið við fjölda annarra smárra verkefna til að gera landsmótsstaðinn sem bestan. Morgunblaðið/Kristján Rúður brotnar í 14 bílum Fjölmenni á aðventu- kvöldi Wývatnssveit AÐVENTUKVÖLD var haldið í Reykjahlíðarkirkju sunnudaginn 17. desember. Kynnir var séra Örn Friðriksson. Fyrst söng kirkjukórinn nokkur ; lög undir stjórn Jóns Árna Sigfús- sonar, einsöng með kórnum Signý Sæmundsdóttir. Undirleikari var Juliet Faulkner. Ungur drengur, Ellert Gunnarsson, las stutta barnasögu. Síðan söng Signý Sæmundsdóttir þrjú lög. Jóhanna Steingrímsdóttir í Árnesi las jóla- sögu úr Aðaldal. Síðan söng kirkukjórinn aftur nokkur lög, síðast Helga nótt, einsöng Signý Sæmundsdóttir. Séra Örn Friðriksson flutti síð- an bæn og blessunarorð, að lokum sungu viðstaddir Heims um ból. Fjölmenni sótti þessa kvöldstund í kirkjunni og var hún mjög hátíð- leg. -----»-»-♦----- Umferð hleypt á nýja brú Mývatnssveit ' í SÍÐUSTU viku var opnuð um- ferð um nýja brú á Laxá, milli Arnarvatns og Helluvaðs. Leysir hún af hólmi tvær gamlar og mjó- ar brýr. Nýja brúin er rúmlega 50 m löng og vel breið, einnig er á henni rúm göngubraut. Telja má þessa brúargerð mikilvæga og brýna samgöngubót. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib facst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! FJÓRTÁN bílar voru skemmdir við tvö bílaverk- stæði á Óseyri aðfaranótt laugardags. Rúður, aðallega framrúður, voru brotnar í bíl- unum og er um töluvert tjón að ræða. Að sögn varðstjóra hjá lög- reglunni á Akureyri tengist þessi verknaður samkomu- haldi í húsi við bílaverkstæðin, Málið var hins vegar óupplýst í gær og var enn í rannsókn. Um helgina var farið inn í 4 bíla og stolið úr þeim verð- mætum. Úr einum bílnum var stolið um 40 þúsund krónum í peningum og ávísanahefti en minna hafðist upp úr krafsinu í hinum bílunum þremur. Þá var kveikt í ruslakassa á ljósastaur í göngugötunni, með þeim afleiðingum að jóla- skreyting á staurnum brann og tveir ljósakúplar skemmd- ust. Málin voru óupplýst í gær. Nokkur ölvun var á Akur- eyri um helgina en að sögn varðstjóra lögreglunnar var ósköp rólegt yfir fólki. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 15 150 cm Annað: ■* Ferðaútarp með tvöföldum kassettuspilara. Aðeins 4.998. ■» Keramik borðlampi með skermi. Áður 2.500. Nú 1.800. *■ Plast geymslubox, 5 stk. Áður 1.640. Nú 998. bh Leikfangabíll. Áður 1.260. Nú 998. ■■ Álföt, skálar og körfur. Nú með 30% afslætti. Kjarakaup hf. Lágmúla 8, sími 568-4910 - Borgarkninglunnl, sími 568-4905 - Óseyri 5, flkureyni, sími 482-4964. Bók Ólínu Þorvarðardóttur íslenskar þjóðsögur - Álfar og tröll fær frábæra dóma "Fyrir utan það að hann (formálinn) er snilldarvel ritaður kvað hér við nýjan tón ... En nóg er að segja að ég naut þess að lesa þessar þjóðsögur ... Bók þessi er fallega útgefin og vei frá henni gengið á alla lund." Sigurjón Björnsson í ritdómi í Morgunblaðinu P.S: Fyrsta prentun er á þrotum hjá útgefanda. En nýjar bækur streyma nú í verslanir úr prentvélunum hjá Odda - þar sem prentun er list. Gefið góða bók á jólum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.