Morgunblaðið - 20.12.1995, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 20.12.1995, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 23 ERLENT Flak líklega fundið TALIÐ er nær fullvíst að flak Tupolev-flugvélarinnar sem fórst fyrir 13 dögum í Rúss- landi, sé fundið. Leitarflokkar komu auga á flakið úr þyrlu á.rnánudag og eru komnir að því en beðið er eftir liði sér- fræðinga til að staðfesta fund- inn. 97 manns voru um borð í vélinni og er ljóst að þeir hafa allir farist samstundis. Flakið fannst um 50 km frá Tatar-sundi sem er um miðja leið frá Sjakalín-eyju til Kha- barovsk en vélin hvarf af rat- sjám er hún var um það bil hálfnuð á þessari leið. Allt kapp verður nú lagt á að finna svarta kassann svo- kallaða. Flakið er sagt illa far- ið, mikill gígur þar sem vélin virðist hafa fallið til jarðar og hjól og aðrir vélarhlutar á víð og dreif. Átöká Rauðahafi STJÓRNVÖLD í Jemen sögðu á mánudag að herlið frá Erí- treu hefði lagt undir sig tvær umdeildar eyjar á Rauðahaf- inu þótt áður hafí verið lýst yfír vopnahléi í átökum um þær. Umrætt svæði hefur að undanförnu vakið athygli olíu- fyrirtækja. Eyjamar em syðst á Rauðahafi, þær heita stærri Hanish og minni Hanish. Kom til átaka þar á föstudag og að sögn Jemena féllu alls níu manns. Erítrear staðfestu þetta, þeir sögðust hafa skotið niður þyrlu Jemena og hand- tekið um 180 hermenn. Forsetar ríkjanna náðu samkomuiagi um vopnahié á sunnudag og var sagt að leitað yrði lausnar til frambúðar með aðstoð alþjóðlegra sáttasemj- ara. Tölvufrum- kvöðull látinn EINN af helstu frumkvöðlum tölvutækninnar, Þjóðveijinn Konrad Zuse, er látinn í borg- inni Húnfeld, 85 ára að aldri. Árið 1941 bjó hann til Z3, fyrstu tölvuna sem talin er hafa virkað að öllu leyti sem slík, notað var gataspjaid og tvíundarreikniverk með 600 rofum. Eftir 26 ára baráttu Zuse fyrir einkaleyfí úrskurð- aði þýskur dómstóll árið 1967 að endurbætt uppfínning hans, Z391, væri „ekki þess virði“ að hún hlyti einkaleyfí. Ári fyrr hafði Siemens keypt tölvufyrirtæki Zuse af honum. Lögreglu- stjóri víkur úr sessi IÐNAÐARRÁÐHERRA Sví- þjóðar, Bjöm Heckseher, leysti í gær af hólmi Björn Eriksson ríkislögreglustjóra sem verður framvegis landstjóri á Austur- Gotlandi, nýr iðnaðarráðherra verður Jörgen Andersson. Eriksson hefur veríð afar um- deildur af ýmsum sökum, m.a. vegna þátttöku hans í skemmtiþáttum í sjónvarpi og í fyrra var hann sektaður fyrir hraðakstur í grennd við leik- skóla í Stokkhólmi. Hungur í Norður-Kóreu HUNGURSNEYÐ vofir yfír 130.000 manns í Norður-Kóreumenn, að sögn Alþjóða Rauðakrossins (ICRC. Hefur stofnunin sent út hjálparbeiðni þar sem Suður-Kóreustjórn hefur neitað að senda meiri hrísgijón norð- ur yfir Iandamærin vegna þess að „sljórnin í Pyongyang hefur engan vilja sýnt til að slaka á stefnu sinni í samskiptum Kóreuríkj- anna,“ eins og sagði í tilkynningu sljórnar- innar í Seoul. Eftir flóð norðanmegin í ág- úst sendi sljórnin í Seoul 150.000 tonn af hrísgijónum til Norður-Kóreu. Á myndinni sést starfsmaður Rauða krossins í N-Kóreu taka við ávísunum á teppi sem stofnunin lætur fólki í té en um 500.000 manns hafa misst heimili sín i flóðum á árinu. Bnissel úlpa Vindhelt, vatnsfráhrindandi og hlý Fullorðinstærðir: verð 6.990 Barnastærðir. 5.490. Buxur fullorðinsst. 4.990 Buxur Barnast. 3.990 Skíðasainfcsliiigur Litir: Navy og rautt Barnast.: 6.990 Full.st.:9.99ö Síríus fleece peysa Vindheit Fuii.st. 7.900 Valthorens Jakki Fóðraður m/ fleece peysu sem getur notast sér kr 12.900 MIKIÐ URVAL AF íþróttagöllum, Skíðasamfestingum, Úlpum, Skóm, Skautum, Töskum, Húfum, Hönskum, Stökum joggingbuxum, og margt, margt fleira. Opnunartími 20-24 des. 20. des. 9-22 2í.des. 9-22 22. des. 9-22 23. des. 10-23 24. des. 9-12 Senduin ípóstkröfn 5% staðgr.afsláttur »hummél é SPORTBÚÐIN Nóatún 17 (Laugavegsmegin) Sími: 511 3555
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.