Morgunblaðið - 20.12.1995, Page 39

Morgunblaðið - 20.12.1995, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 39 AÐSENPAR GREIIMARI Stæröir fra S-XXL Skíöagailar frá VU9 MIimBi MÍ! ÉBðDlH Eyjaslóð 7 Reykjavík S. 511 2200 Ljósm. Matthías Amgrímsson. UM REYKJAVÍKURFLUGVÖLL „ ... engin einshreyfilsflugvél hefur misst afl yfir borginni í fjölda ára. Öryggi þeirra er því með því besta.“ Cessna 152A kennsluvél. Bretar byggðu við NV enda (braut 25) nýtist sem öryggissvæði. Einn- ig má benda á að afköst flugvéla, þyngri en 5.700 kg, eru reiknuð út frá að annar hreyfill verði óvirk- ur í flugtaki. Óheimilt er að gera blindaðflug að NA/SV brautinni þannig að hún er aðeins notuð við sjónflugsskilyrði sem þýðir að ná- lægð Landspítalans hefur í raun engin áhrif í aðflugi. Þar að auki hefur NA/SV brautinni í Keflavík verið lokað og þá eru góð ráð dýr ef ekki er heldur hægt að lenda í Reykjavík. Þá komum við að öðru mikilvægu máli: Reykjavíkurflug- völlur og Keflavíkurflugvöllur eru í raun varaflugvellir hvor fyrir annan svo að lokun NA/SV braut- arinnar í REK myndi stórlega minnka flugöryggi. Feijuflug Fyrirtæki í borginni hafa góðar tekjur af feijuflugmönnum og millilandaflugi erlendra ferða- langa. Dæmi: Gistinætur á Scandic Hótel Lofleiðum tengdar feijuflugi voru um 1.500 á síðasta ári. Reynt hefur verið að beina feijuflugi til Kefiavíkur með því að hækka lendingargjöld í Reykja- vík. Það hefur hins vegar ekki dugað til þar sem flugmennirnir vilja frekar lenda hér. Manni hefur heyrst á feijuflugmönnum að þeir sáröfundi okkur af þessum góða velli. Feijuflugmenn eru með bestu og öruggustu flugmönnum sem völ er á. Einteinungshugmyndin Hugmyndin um einteinung milli Keflavíkur og Reykjavíkur er að vísu góð en samt óraunhæf vegna óheyrilegs kostnaðar, um 20 til 30 milljarðar samkv. reynslutölum frá Finnlandi. Þar að auki þyrfti í rauninni tvo til að anna þeirri umferð sem nú er. Ekki má gleyma þeim mannvirkjum sem reisa þyrfti á hvorum enda. Niðurstaða Yrði innanlandsflugið flutt til Keflavíkur væri mun tímafrekara fyrir landsbyggðarfólk að ferðast til Reykjavíkur, og öfugt, með flugi. Tökum dæmi frá Akureyri með „ferðatíma“ ekki biðtíma í flugstöð o.s.frv. Ferðin frá Akur- eyri til Reykjavíkur tekur nú um 45 mínútur. Til Keflavíkur yrði flugtíminn a.m.k. 50 mínútur. Ferð með rútu til Reykjavíkur u.þ.b. 40 mínútur (ef færð leyfir) og svo ferðin frá endastöð rútunn- ar í heimahús u.þ.b. 10 til 15 mín- útur. Samtals 1 klst. og 40-45 mínútur. í dag er þetta u.þ.b. 1 klst. og 5 mínútur. Ferðatíminn eykst um flugtímann milli Akur- eyrar og Reykjavíkur! Fáránlegt. Flugfargjaldið hækkaði og svo þyrfti að borga rútufarið milli Reykjavíkur og Keflavíkur. Auk- inn kostnaður, meiri tími, verri þjónusta. Minnir á austantjalds- fiugfélag fyrir nokkrum árum. Þeir 303.580 farþegar sem fóru um Reykjavíkurflugvöll árið 1994 yrðu ansi ósáttir við þetta fyrir- komulag. Ferðist fólk til Reykja- víkur, vill það að flugvélin lendi í Reykjavík. Peningum skattborgaranna er eins og er betur varið í annað en nýjan flugvöll eða einteinung. Við höfum frábæran flugvöll sem þarf aðhlynningu og nýja flugstöð, svo einfalt er það. Að lokum vil ég óska öllum þeim íslendingum sem farið hafa um Reykjavíkurflugvöll gleðilegra jóla og velfarnaðar á komandi ári. Höfundur er flugmaður. Ófolustaðw: Fyrir síðustu jól hefur skótahreyfingin selt sígrœn eðaltré í hœsta gœðaflokki og hafa þau prýtt mörg hundruð heimili. Svo eðlileg eru trén að fuglar gœtu átt það til að gera sér hreiður í greinum þeirra. Sígrœnu jólatrén frá skátunum eru grœn og falleg jól eftir jól. 10 ára ábyrgð t, 8 stœrðir, 90 - 305 cm % Stálfótur fylgir % Eldtraust t* íslenskar leiðbeiningar t* Jólatré með skrauti - 3 gerðir Skátahúsið, Snorrabraut 60 Sýningarsalur Heklu, Laugavegi Vitundarvígsla manns og sólar Dixlfræöi fyrir þá sem 1 ita. Bókin fæst í Bókahúsinu, Skeifurx .ii 8 Erlerxdar bækur um heimspeki og skyld efni. Námskeið og leshringar. Æhugamenn um þróunarheimspeki Box 4124, 124 Rvk., Fax 587 9777 Sími 557 9763 UGA fyrirTÖNN eftir Kormák Bragason Bók sem fólk talar um Bókin sem fór fyrir brjóstið á gagnrýnendum ikii miiii persóna eru einföld og byggjast ó því að karlmenn hugsa með kynfœrunum en konur lóta dœluna anga. Á endasprettinum fyllist bókin af kynferðislegu óróðshjali. svo umfangsmiklu. að þaö hlýtur að slð út f laginu jafnvelötulustu hugarsmíði í þeim efnum." olbrún Bergþórsdóttir iþQðublaðlð, 26. nóvember. „TÍMAMÓTAKLÚÐUR. Ef œtlunarverk höfundar hefur verið að skrifa trúverðuga, eftirminnilega og ótakantega sögu þó mistekst það hrapallega." Slgrfður Albertsdóttlr DV, 2. nóvember. „Manni sýnist ofuróhersla vera lögð ó hlutlœga frósögn sem þó er að vissu leyti lituð af sjónarhorni karls sem lítur ó konur sem kynferðisverur." Elnar Laxnes Morgunblaðlð 27. október. „Svona vondar bœkur mega menn ekki skrifa." Frlðrlka Benonýs Helgarpðsturlnn, 26. október. Drelfing: (slensk bókadreifing. Sími: 568-6862. Fax: 588-8685.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.