Morgunblaðið - 20.12.1995, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 47
>
>
I
I
I
I
>
.
:
+ Oddgeir Gests-
son fæddist á
Lækjarbakka á
Arskógsströnd 24.
september 1930.
Hann lést 12. des-
ember síðastliðinn
í Sjúkrahúsinu í
Keflavík. Foreldr-
ar hans voru Gest-
ur Sölvason, f. 17.
september 1897,
d. 21. október
1954, sjómaður í
Sandgerði, og
kona hans, Krist-
jana Steinunn Ag-
ústs Scram, f. 4. ágúst 1903,
d. 8. febrúar 1990. Systkini
Oddgeirs: 1) Hálfbróðir, sam-
mæðra, Magnús Ragnar, f.
11.6. 1927, d. 22.9. 1962, sjó-
„ÉG Á vin þarna uppi“, sagði
Geiri brosandi og benti fingri
upp. Þá lá Geiri þunga legu á
Borgarspítalanum, en þar barðist
hann í marga mánuði við hinn
illvíga sjúkdóm, sem svo marga
leggur að velli. Vel yfir tvö ár
stóð baráttan og þótt erfið væri
og virtist oft vonlítil, þá var alltaf
maður í Keflavík,
2) Gestur Bergvin,
f. 12.4. 1933, d.
29.4. 1959, sjómað-
ur, 3) Líney Hulda,
f. 3.11. 1935, maki
Sigurður Karlsson,
fyrrverandi bruna-
vörður, 3) Vordís
Bára Ingunn, f.
28.5. 1938, hús-
móðir í Keflavík,
5) Oddný Sigríður,
f. 14.9. 1940, for-
stöðukona,
Garðabæ, 6) Alfa
Jenny, f. 7.9. 1944,
húsmóðir í Sandgerði, maki
Magnús Karlsson.
Útförin fer fram frá Útskála-
kirkju, Garði, í dag og hefst
athöfnin klukkan 14.00.
til óbilandi trú hjá Geira, á að
sigur myndi vinnast, og vissulega
komu margar bjartar stundir, þá
er skein sól og bjartar vonir
mynduðust.
Fjölskyldubönd styrktust og
vinátta myndaðist. Baráttuþrek
Geira var mikið og trú hans sterk,
svo og vissa hans um „vin hans
ODDGEIR
GESTSSON
ÓSK
GUÐMUNDSDÓTTIR
+ Ósk Guðmundsdóttir var
fædd í Reykjavík 16. nóv-
ember 1916. Hún lést á D'rop-
laugarstöðum í Reykjavík 13.
desember síðastliðinn.
Foreldrar Óskar voru Kristín
Einarsdóttir, frá Holti í Álfta-
veri, og Guðmundur Elías Guð-
mundsson. Þau Kristín og Guð-
mundur Elías eignuðust níu
börn og komust fjögur á legg,
Einar, sem dó 1982, Ósk og
eftirlifandi bræður þeirra,
Gunnar og Hilmar.
Ósk giftist Þorkeli Guðjónssyni
frá Sandvík á Stokkseyri árið
1943, en hann lést langt um
aldur fram árið 1970. Foreldr-
NÚ ER hún elsku amma okkar
dáin, þessi indæla og góða kona,
sem svo lengi hafði verið fastur
punktur í tilveru okkar. En nú var
tíminn kominn; hún varð loks að
láta í minni pokann, eftir að hafa
storkað dauðanum af ótrúlegri
seiglu og lífsvilja lengur en nokkur
hefði þorað að vona.
Þegar við fórum í heimsókn á
Frakkastíginn tók hún okkur alltaf
opnum örmum. Við vorum vanar
að setjast við eldhúsborðið og rabba
saman um daginn og veginn og
ósjaldan dró amma upp spilastokk-
inn og síðan var spilað og spjallað
°g þá gjarnan líka gætt sér á
súkkulaði og bijóstsykri.
Aldrei var djúpt á skopskyninu
ar hans voru Jónína Ásbjörns-
dóttir og Guðjón Þorkelsson.
Þau Ósk og Þorkell eignuðust
tvö börn, Ásthildi Kristínu, sem
gift er Guðmundi Þorsteins-
syni, og Guðjón, sem kvæntur
er Ingibjörgu Jónsdóttur.
Barnabörn þeirra eru sjö. Börn
Ásthildar eru Þorkell Þór,
Steinar, Ósk og Dögg, og börn
Guðjóns eru Margret Ósk, Þor-
kell og Elísabet Ósk. Barna-
barnabörnin eru fimm, Jónas,
Kári, Atli, Sunna og Guðjón
Ingi- .
Utför Oskar Guðmundsdóttur
verður gerð frá Fossvogskirkju
í dag og hefst athöfnin kl. 15.
hjá ömmu og alltaf kom það manni
jafnskemmtilega á óvart sem upp
úr henni gat oltið. Hún hafði alltaf
mikinn áhuga á því sem við barna-
börnin hennar vorum að gera og
allt til hins síðasta var hún að
spyija um þau sem fjarverandi
voru, eins og Þorkel fyrir „vestan“
og Ósk á Akureyri.
Við fylgjum henni lokaspölinn í
dag með söknuði í hjarta en bros
á vör og minnumst allra góðu
stundanna sem við áttum saman,
í þeirri vissu að nú líði henni vel
hjá afa og Guði, sem eflaust hafa
báðir tekið vel á móti henni.
Vertu sæl, amma okkar, og
hafðu þakkir fyrir allt.
Ósk og Dögg.
+
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
VILBORG S. DYRSET,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
i dag, miðvikudaginn 20. desember,
kl. 13.30.
Erna D. Holse, Jens Holse,
Gunnar Dyrset, Silvía Garðarsdóttir,
Sigrid D. Jónsson, Jón S. Jónsson,
Ragnhild D. Ásheim, Max Ásheim,
Jórunn Dyrset,
barnabörn og barnabarnabörn.
MINNINGAR
þarna uppi“, sem myndi bíða hans
og taka á móti honum. Á þessum
erfiðu árum kom einnig fram hve
fórnfýsi og umhyggja skyldra sem
óskyldra var oft og tíðum stórkost-
leg og langt framyfir daglegar
skyldur, t.d. starfsfólks sjúkrahús-
anna beggja sem Geiri dvaldist að
mestu á í þessi tvö ár, Borgarspíta-
lanum og Sjúkrahúsi Suðurnesja.
Læknum og hjúkrunarfólki þess-
ara stofnana eru færðar innilegar
þakkir.
Aðalstyrkur Geira þennan erf-
iða tíma var þó mestur í frænku
hans, Hafdísi, sem sýndi mikla
fórnfýsi við umönnun hans og þá
fyrst og fremst á því heimili, sem
hún og Oddný, systir Oddgeirs,
bjuggu svo hlýlega að unun var
þar að koma, þá daga er Geiri
fékk „frí frá spítalalegu". Það var
stórkostlegt að sjá hve vel þær
tvær sáu um þetta bráðabirgða-
heimili Geira. Mest reyndi þó á
Hafdísi, sem bjó í nágrenni sjúkra-
hússins í Keflavík og þrátt fyrir
að Hafdís þyrfti einnig að annast
sína fjölskyldu og takast á við
erfið veikindi sem að því heimili
steðjuðu um tíma þá hafði Hafdís
einhvern veginn alltaf tíma til að
annast Geira og sinna hans mál-
um. Mér er það algerlega ofaukið
að skilja hvað sumt fólk virðist
„alltaf hafa tíma“. Guð blessi
Hafdísi og þökk sé henni.
Æviferill Oddgeirs verður ekki
rakinn hér nánar að öðru leyti en
því að sjómennska var hans ævi-
starf og heiðursorðu sjómanna-
dagsins, árið 1994, hlaut hann
fyrir stanslaus störf við sjó-
mennsku í 50 ár.
Kunnugt er mér um að Hafdís
saknar vinar og biður Geira allrar
blessunar á nýjum miðum. Líney
Hulda, systir hans, og ég, sem
þessar línur rita, þökkum Geira
einnig fyrir ógleymanlegar stund-
ir, sem við áttum saman síðastlið-
in sumur, á okkar heimili. Við eig-
um vissulega ógleymanlegar
minningar um góðan dreng.
Kveðjur eru einnig frá öllum systr-
um hans. Ég veit að „vinur okkar
allra, þarna uppi“ hefur nú tekið
við Geira.
„Guð gefi mér æðruleysi/ til að
sætta mig við það sem ég fæ ekki
breytt,/ kjark til að breyta því sem
ég get breytt/ og vit til að greina
þar á milli.“
Sigurðui' Karlsson.
Eríldnkkjiu*
Glæsilegkaffi-
hlaðborð, fallegir
salir og mjög
góð þjónusta
Upplýsingar
í síma 5050 925
og 562 7575
Systir okkar, + GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR frá Auðsholti,
er látin. Útförin verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 22. desember kl. 13.30.
Jónína Tómasdóttir, Þorfinnur Tómasson, Hjálmar G. Tómasson.
+
Útför eiginmanns míns og föður okkar,
HALLDÓRS Þ. JÓNSSOIMAR
sýslumanns
á Sauðárkróki,
fer fram frá Sauðárkrókskirkju fimmtudaginn 21. desember
kl. 14.00.
Aðalheiður B. Ormsdóttir;
Hanna Björg Halldórsdóttir,
Jón Ormur Halldórsson,
Ingibjörg Halldórsdóttir,
Halldór Þ. Halldórsson.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
PÉTUR FRIÐRIK BALDVINSSON,
er lést í Sjúkrahúsi Siglbfjarðar 14. desember, verður jarðsunginn
frá Siglufjarðarkirkju fimmtudaginn 21. desember kl. 14.00.
Þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlega bent á Minning-
arsjóð drukknaðra sjómanna, Siglufirði.
Mundina Sigurðardóttir,
Ásbjörn Þór Pétursson,
Hanna Guðrún Pétursdóttir, Bjarni Þorgeirsson,
Halldóra Ragna Pétursdóttir, Björgvin Jónsson,
Sigríður Hermannsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
1
+
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
ÓLAFÍA ELÍSABET
GUÐJÓNSDÓTTIR,
verður jarðsungin frá Akraneskirkju
fimmtudaginn 21. desember kl. 14.00.
Þeim, sem vilja minnast hennar, er
bent á Sjúkrahús Akraness eða dvalar-
heimilið Höfða.
Ingólfur Helgason,
Hjörtur Magnússon, Jóna Sigurðardóttir,
Helgi ingólfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir,
Maggi Guðjón Ingólfsson, Sigrún Valgarðsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Útför ástkærrar móðursystur okkar,
HELGU FINNBOGADÓTTUR,
Birkimel 6,
Reykjavfk,
fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík
fimmtudaginn 21. desember kl. 15.00.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er
vinsamlega bent á líknarstofnanir.
Hrönn Rasmussen,
Jóhanna Jensdóttir.
+
Útför okkar kæru vinkonu,
FRIÐRIKKU MILLY MULLER,
Austurbrún 6,
fer fram frá Áskirkju, Reykjavfk, fimmtu-
daginn 21. desember kl. 15.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sólveig og Geir G. Jónsson,
Aflagranda 40,
pósthólf 706,107 Reykjavík.