Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ Frá Albert Jensen: í LANGAN tíma hefur undrun mín á vinnubrögðum dómara verið að aukast. Þeir fara af mikilli nærgætni um mál sakamanna. Gott mál ef fórnarlömbin nytu hins sama. En í mörgum málum er það víðsfjarri. Sanngirni við sakamenn er óhófleg þegar hún bitnar á þeim sem glæpurinn er framinn gegn. Þegar hagsmunir yfirlýsts glæpa- manns eru í fyrirrúmi fyrir hags- munum þess sem sannanlega er saklaus er eitthvað að dómurunum eða réttarkerfinu. Dómari sem dæmir sannanlega saklausum manni í óhag er vanhæfur og stétt sinni til skammar. Oft hefur mér ofboðið ranglæti dómara gagnvart fórnarlömbum skaðræðisfólks. Til dæmis: Þrír ungir menn sluppu með skilorð og nokkurra mánnaða vistun fyrir að nauðga 13 ára unglingsstúlku. Dómarar nær hvítþvoðu skríl þennan vegna ungs aldurs og að þeir líöfðu aldrei nauðgað áður svo vitað væri. Eiginlega gefur slíkur dómur öðrum andlega brengluðum ungmennum fijálsar hendur til illra verka. Barnungt fórnarlambið virtist án samúðar og þaðan af minni skilnings þeirra er dóms- valdið höfðu. Sljór lýður horfði á þijár ill- ræðisstelpur beija og sparka á einstaklega hrottalegan hátt í sér ókunna saklausa jafnöldru sem við Á aðventu 1995 Veit öllum blessun, - signuð sól, - og sælu hveijum barmi, sem þjáist nú um þessi jól af þungum, sárum harmi. - Himinsál á heilög jól helli geislum sínum. - Fel ísaláðsins feðraból Guð, - faðir, - í faðmi þínum. ÞORGEIRIBSEN. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók verður framvegis varðveitt í upplýsingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast sam- þykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. e ÚRSMÍÐAMEISTARI WUCAVEd 15-101 RFYKJAVlK SÍMI 552 8555 Fagleg ráðgjöf og þjónusta. é BRÉF TIL BLAÐSIMS Uppeldisleg til- vísun á illvirki það lamaðist á hræðilegan hátt til lífstíðar. Enginn dómari lætur verða af að dæma slíkt illþýði til að umgangast og þjóna því fólki sem það gerði verra en að drepa. Dómarar sem dæma slíka til skammtímavistunar í vellystingum gera engum gagn og eru engra launa verðir. Ef menn uppskera eins og þeir sá, á maður sem ger- ir annan ósjálfiijarga með ofbeldi að dæmast m.a. til að annast hann í óákveðinn mánaðafjölda eftir því sem við verður komið. Menn eiga að taka afleiðingum gerða sinna. Fólk hefur verið hvatt til að skipta sér af sé verið að skemma eigur samfélagsins. Einn með rétt- lætiskennd gerði það þegar hópur skemmdarvarga reif upp tijágróð- ur í Hafnarfirði. Hann var barinn til óbóta og uppskar óbætanlegan skaða og réttarkerfið þvældist fyr- ir honum í öllu sínu óútreiknanlega gagnsleysi. Nýlegasta dæmið um varnar- leysi almennings gagnvart lög- fræðingum, dómurum og afbrota- mönnum er barátta Ingu Dag- finnsdóttir fyrir sanngjarnri og heiðarlegri meðferð þess máls er lýtur að drápi á sambýlismanni hennar. Af framkomnum gögnum er ljóst að ofbeldismaður fremur morð á förnum vegi. Sjáanlegt er að óskiljanlegt hatur morðingjans er öllu öðru yfirsterkara því hann fremur níðingsverkið fyrir opnum tjöldum. Fljótlega er reynt að koma or- sök og afleiðingum glæpsins að hluta til á þann sem ekki getur varið sig. Þó eru viðurkennd slæm áhrif móðurinnar í uppeldinu en ekki minnst á ungabarnið~sem verður að hlíta forsjá hennar. Barnaverndarfélög eru stundum torskilin. Það er illt ef lögfræðingum með margra áratuga æfingu í vörnum sakamanna; eru í reynd sérfræð- ingar á því sviði; tekst að forfæra sannleikann og kaffæra hann í blekkingavefi lögfræðilegra sjón- hverfínga. Ef einhver eyðileggur líf annars er hann borinn á gullstól í átt til betra lífs og skiptir þá ekki máli MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 55 þótt um margbrotlegan atvinnu- skaðræðismann sé að ræða. Yfirlýstum barnanauðgurum er fijáls aðgangur að börnum okkar í þeirri von að þeir sjái að sér. Barnaníð er ein versta glæpateg- undin. Barnaníð er ekki bara kyn- ferðilegs eðlis, nauðgun, andleg grimmd og annar hrottaskapur. Hún fellst líka í sölu eiturlyfja. Eiturlyfjasalar eru einhver ömur- legustu fyrirbrigði mannlegrar lágkúru. Þessir skemmdarvargar mannlegrar reisnar ráðast í vesal- dómi sínum á garðinn þar sem hann er lægstur, börnin. Linkind við þessi úrþvætti á að vera löngu liðin tíð. Þó í einstaka tilfellum megi rekja slæma dóma til afleitra laga er ljóst að dómurum eru færar leiðir til betri verka. Enginn ætti að fá bílpróf án virkilega raunhæfra tilrauna af hálfu kennara og kerfis til að gera ljóst hvaða dauðans alvara fylgir og þung ábyrgð. Sýna þeim t.d. Grensás og Sjálfsbjargarhúsið - innandyra. Menn verða að horfa og skilja um hvað málið snýst. Að mörgu leyti geta dómarar vísað þingmönnum veg til betri laga. Leitt þá um viðsjálar og þyrnum stráðar brautir kerfiskarla og möppudýra. Vilji og réttlætis- kennd eru allt sem þarf. ALBERTJENSEN, Háaleitisbraut 129, Reykjavík. i..í Kolaportinui I Æ&asSS1 | i2fea5v&SlíÍÞ Míkið úrval af leikföngum og gjafavöru. Vorum ao faka upp nýjar postulínsstyttur. LEIKFANGASPRENGJAN . BAS D-26 . . Opid |>r«d|udlag 'lspJW og mtðvikudag kt. 12*18. ..kl. 12-22 frá 21.-23 des. Bók um Candia sveppasýkingu á íslensku Hallgrímur Þ Magnússon, læknir. Guðrún Bergmann, leiðbeinandi og rithöfundur. Hallgrímur hefur um árabil haldið fyrirlestra og fræðsluerindi um Candida sveppasýkingu og aðferðir til að vinna bug á henni, svo og lyfja- lausar lækningar. Hann og Guðrún hafa haldið fræðsluerindi og námskeið saman, en Guðrún er á batavegi eftir slæma Candida sveppasýkingu. í þessari bók leggja þau saman krafta sína og fjalla á einfaldan hátt um það hvað Candida sveppasýking er, skýrt er frá hlutverki líffæranna í starfsemi líkamans, innbyrðis tengingu þeirra, tímatöflu líkamans, fæðusamsetningu, fjallað um þau sjúkdómseinkenni sem Candida sveppasýking veldur og rætt um leiðir til að ráða bug á henni. Fjallað er um fæðutegundir sem þarf að forðast og eins þær sem neyta má, rætt um stuðningsleiðir og ýmislegt fleira. Útgefandi LEIÐARLJÓS, sími 435 6800, fax 435 6801. Dreifing Stór-Reykjavík: SALA OG DREIFING Ævar Guðmundsson, GSM.: 89-23334. Erfiðleikum við að sofa — síþreytu — máttleysi — úthaldsleysi — þunglyndi — áhugaleysi —- sífelldum áhyggjum — stöðugum efasem- dum — skyndilegum kvíða — ofvirkni — erfiðleikum í einbeitingu — minis-truflunum — námserfiðleikum — talvandamálum — minnk- andi bragðskyni — minnkandi lyktarskyni — hræðsluköstum — fælni — ótta — ofskynjunum — hugarórum — sjóntruflunum — sóni í eyra — höfuðverkjum — mígreni — tíðum þvaglátum —- sviða við þvaglát — heftingu á þvagflæði — lofti f maga eða maga- bólgum — magasári -— kviðverkjum — munnangri — of háum magasýrum — vindverkjum — krampa í ristli — meltingartrufl- unum — sýkingu í þvagrás — lofti í þörmum — hægðatregðu — þöndum kvið — niðurgangi — kláða við endaþarm — fæðufíkn — stirðleika í vöðvum — máttleysi í vöðvum — bakverkjum — stífni í hálsi og vöðvum — útbrotum á húð — exemi eða þrota í húð — kláða og pirringi í húð — köldum höndum og fótum — brjóstverki við átak — fótaverkjum við átak — sveiflum f hjartslætti — liðagigt — liðamótaverkjum — roða í húðinni — marblettum út af engu — þurrki f húð — grófri húð — útbrotum á húð — ofsakláða — köfnunartil- finningu — hósta — sýkingu f hálsi — sýkingu f eyrum — sýkingu f ennis- og kinnholum — bronkítis — lungnabólgu — brjóstverkjum við innöndun — flösu — mikilli svitamyndun — sveittum höndum og fótum — stífluðu nefi — nefrennsli — kláða í nefi — hnerra — blóðnösum — kláða í augum — eymaverkjum — hálsbólgu —• kláða í munni eða hálsi — asma eða soghljóðum í öndun — votum augum — blóðnösum — bólgnum augn- lokum — dökkum baugum undir augum — djúpum kláða í eyrum — vökva í eyrum — sviða í leggöngum — kláða f leggöngum — áhugaleysi á kynlífi — óreglutegum blæðingum — vökvasöfnun — þyngdaraukningu — reiðiköstum — pirringi — tíðakrampa. \/evo .A.295 MARIPÉ Svartir eða brúnir Verð 10.900 Svartir eða brúnir Verð 8.900 Svartir, brúnir eða bláir Verð 8.500 Murtið gjafabréfin! Opið í dag kl. 9-22 Diirt SKÚVERSLUN VjN KÚPAV0GS Hamraborg 3 slml 554 1754 - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.