Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 61 EKECEÍ <>*L-0 SNORRABRAUT 37, SÍMI S52 5211 OG 5S1 1384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 DIGITAL Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 í THX DIGITAL. b.í 16. Borgarbíó, Akureyri: Sýnd kl. 9 Sýnd kl 4, 6.30, 9 og 11.30 í THX DIGITAL THX DIGITAL ALGJÖR JÓJ .KLIKKUÐ A’ „Ljósið i myrkrinu! Alger jólasveinn er ekki Bandarisk lumma heldur frísklegt og skrautlegt ævintýri 4,með góðum bröndurum og smáatriðum" ★★★ Ó. H.T. Rás 2. og sér. Lögin eru eru byggð í kringum þema, hvert og eitt, t.d. Gunnar á Hlíðar- enda og vitringana í Himal- aya. Sér til aðstoðar hefur Leó valinkunna tónlistar- menn, þ. á m. Dan Cassidy, sem er lunkinn á fiðluna, og Matthías Hemstock. En útkoman er frekar klént tölvupopp. Lögin eru frekar þunn, sérstaklega lögin Jarðarber og Gangan mikla sem minnir um of á Heims um ból. Eina lagið sem brýst úr þessum viðjum dósafiðlanna er lokalagið Draumsýn, Pink Floydleg- ur rafgítarspuni í meðal- lagi. Lögin hafa eins og áður sagði hvert fyrir sig þema. Þessi þema eru flest einföld og jaðra við að vera barnaleg á stundum, s.b. Himalaya. „Frá örófi alda hafa vitringar leitt okkur TONLIST Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. DRAUMSYN Geisladiskur Leós G. Torfa- sonar. A disknum leika Leó G. Torfason, Dan Cassidy, Svavar Sigurðsson, Karl J. Karlsson, Pétur Kolbeinsson og Matthías Hemstock. Leó G. Torfason gaf út en Japis dreifír. 51.15 mín., 1.999 kr. Á MÍUNDA áratugnum komust hljóðgervlar fyrst í almenna notkun og urðu að einu vinsælasta hljóð- færinu í hvers kyns popp vegna nær óþijótandi möguleika þeirra. Þó nokkrar hljóðgervlaplötur hafa verið gerðar og er óhætt að flokka Draumsýn sem eina þeirra. Draumsýn er sveimkennd plata full af kórum og strengjum en Morgunblaðið/Hilmar Þór Norðfjörð SIGURVEGARARNIR, í fremri röð, ásamt dómurunum. Ljóða- og smásagna keppni í Tónabæ Frumsýning jólamyndin 1995 Frumsýning jólamyndin 1995 Hann er mættur aftur ^ betri en nokkru sinni fyrr! Pierce Brosnan er James Bond Mynd sem enginn íslendingur Hann er mættur aftur betri én nokkru sinni fyrr! X. Pierce Brosnan er James Bond. Mynd sem enginn íslendingur má Stórstjörnurnar Sylvester Stallone og Antonio Banderas eru fremstir í sínu fagi. Annar vill hætta - hinn vill ólmur komast á toppinn í hans stað. Frábær spennumynd í leikstjórn Richard Donner sem gerði Lethal Weapon myndirnar. í>0CAH0nTA5 i>0Cí IH0NTA$ mdhl ytBi á imÉáp * ÆjjtC'X v. 5 í L i 1 l L 1] Morgunblaðið/Hilmar Þór Norðflörð BALLIÐ var ekki búið þegar þessi mynd var tekin. Hafnfirðingar skemmta sér ►NEMENDUR Flensborg- arskóla héldu árlegt jóla- skrall sitt síðastliðið mánu- dagskvöld við góðar undir- tektir. Ballið var haldið á skemmtistaðnum Ömmu Lú sem troðfylltist fyrir vikið. Hljómsveitirnar Reggae On Ice og Sælgætisgerðin gáfu Flensborgurum færi á að hrista alla limi sína og nýttu þeir sér það til fulls. flestu með hljóðgervlum sem er miður. Hljóðgervla- strengir, kór og annað hljóma aldrei eins vel og í raunveruleikanum og því hefur reynst betur að nota þá í annað en að herma eftir hljóðfærum. Erfitt er að átta sig á eða flokka tónlistina á Draumsýn, hún myndi sóma sér vel t.d. sem kvik- myndatónlist í íslenskum sjónvarpsmyndum, eða heimildarmyndum en erfitt er að hlusta á hana eina og leiðbeint upp úr djúpum dölum fávisku." Á þetta er svo lögð áhersla með dular- fullum sítar. Draumsýn er ekki upp á marga fiska en má þó eiga það að hún er heilsteypt og hljómar ágætlega. Um- slagið er ágætt með mynd- um í stíl við lögin inni í umslaginu, framhliðin er þó frekar fráhrindandi og köld. Betur hefði mátt gera miðað við hvað viðfangs- efnin buðu upp á. Gísli Árnason. FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Tóna- bær stendur árlega fyrir ljóða- og smásagnakeppni. Nýlega var hún haldin í fjórða skipti og þátttakan var með ágætum. Alls bárust 170 ljóð og 70 smásögur. Sigurlaug Helga Teitsdóttir úr Æfingaskóla Kennaraháskóla Islands hlaut fyrstu verðlaun fyrir smásög- una Skilnaður. í öðru sæti varð Stefanía Ólafsdóttir úr sama skóla fyrir söguna Hugleiðing- ar nætur og í þriðja sæti varð Helga Ólafsdóttir, einnig úr sama skóla, fyrir söguna Heiti stejnninn. í ljóðakeppninni sigraði Arn- björg M. Daníelsen fyrir ljóð sitt Minningar um lífsgleði. Hún átti einnig ljóðið í j>riðja sæti, í fylgsni hugans. I öðru^ sæti varð Svanhildur Snæ- björnsdóttir úr Æfingaskólan- um með ljóðið Dauðinn. Sigur- vegarar í báðum flokkum hlutu bókaverðlaun frá Vöku-Helga- felli, Máli og menningu og Ið- unni. Dómnefnd skipuðu Einar Kárason, Tómas Gunnar Við- arsson og Smári Freyr Jó- hannsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.