Morgunblaðið - 18.01.1996, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1996 33
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 17. janúar.
NEWYORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 5081,35 (5056,43)
Allied Signal Co 48,625 (48,875)
AluminCoof Amer.. 50,25 (50)
Amer ExpressCo .... 39,375 (39,375)
AmerTel &Tel 66,5 (66,5)
Betlehem Steel 13,875 (14,125)
Boeing Co 75,875 (76,125)
Caterpillar 54,875 (55,875)
ChevronCorp 53,5 (53,5)
Coca Cola Co 74,625 (73,625)
Walt DisneyCo 60,125 (59,875)
Du Pont Co 70,375 (70,625)
Eastman Kodak 69,375 (67,875)
ExxonCP 80,5 (79,75)
General Electric 71 (70,25)
General Motors 49,125 (49,25)
GoodyearTire 44,125 (43,875)
Intl Bus Machine 89 (85,376)
Intl PaperCo 36,375 (36,875)
McDonalds Corp 45,5 (44.25)
Merck&Co 65,5 (63,875)
Minnesota Mining... 64,5 (66,25)
JPMorgan&Co 78,375 (76,625)
Phillip Morris 90,75 (89,5)
Procter&Gamble.... 87 (86,375)
SearsRoebuck 41,125 (43,25)
TexacoInc 76,875 (76,375)
Union Carbide 40,125 (40)
United Tch 92,125 (92,125)
Westingouse Elec... 18,125 (18)
Woolworth Corp 10,625 (10,625)
S & P 500 Index 607,98 (603,08)
AppleComp Inc 34,3125 (33,875)
Compaq Computer. 45,5 (45,375)
Chase Manhattan ... 62,25 (59,25)
Chrysler Corp 53 (53,125)
Citicorp 69,5 (65,5)
Digital EquipCP 61 (58,25)
FordMotorCo 27,75 (27,875)
Hewlett-Packard 80,5 (77,25)
LONDON
FT-SE 100 Index 3698,1 (3705,9)
Barclays PLC 758 (755,5)
British Airways 512 (502)
BR PetroleumCo 520 (522)
British Telecom 376 (373)
Glaxo Holdings 900 (905)
Granda Met PLC 443 (447)
ICI PLC 817 (809)
Marks& Spencer.... 437 (436)
Pearson PLC 624 (623,5)
ReutersHlds 617 (619)
Royal Insurance 391 (395)
ShellTrnpt(REG) .... 831 (828)
Thorn EMI PLC 1633 (1624)
Unilever 231,32 (229,37)
FRANKFURT
Commerzbk Index... 2371,3 (2376,87)
AEGAG 154 (154)
AllianzAGhldg 2885 (2878)
BASFAG 350,3 (353)
Bay Mot Werke 807 (811)
Commerzbank AG... 345 (346,5)
Daimler Benz AG 761,8 (764,5)
Deutsche Bank AG.. 67,6 (68,02)
DresdnerBank AG... 37,53 (37,35)
Feldmuehle Nobel... 308 (314)
Hoechst AG 428,8 (431)
Karstadt 592 (608)
KloecknerHB DT 10,52 (10,5)
DT Lufthansa AG 213,5 (218,3)
ManAG STAKT 434 (433.1)
Mannesmann AG.... 492,6 (493,2)
Siemens Nixdorf 3,4 (3,34)
Preussag AG 430 (427,6)
Schering AG 102,05 (102,05)
Siemens 814,5 (815,5)
Thyssen AG 280,1 (278,8)
Veba AG 64,5 (64,33)
Viag 622 (619)
Volkswagen AG TÓKÝÓ 529,3 (522)
Nikkei225lndex 20570,26 (20567,07)
AsahiGlass 1180 (1180)
BKofTokyoLTD 1790 (1810)
Canon Inc 2060 (2050)
Daichi Kangyo BK.... 1980 (2010)
Hitachi 1020 (1040)
Jal 696 (696)
Matsushita E IND.... 1740 (1750)
Mitsubishi HVY 843 (840)
MitsuiCoLTD 938 (937)
Nec Corporation 1270 (1260)
Nikon Corp 1380 (1360)
Pioneer Electron 2070 (2050)
Sanyo Elec Co 634 (635)
Sharp Corp 1690 (1640)
SonyCorp... 6630 (6550)
SumitomoBank 2220 (2230)
Toyota MotorCo 2280 (2250)
KAUPMANNAHOFN
Bourse Index 388,83 (385,89)
Novo-Nordisk AS 783 (774)
Baltica Holding 94 (90)
Danske Bank 411 (413)
Sophus Berend B .... 655,67 (653)
ISS Int. Sen/. Syst.... 144 (146)
Danisco 289 (292)
Unidanmark A 302 (303)
D/S Svenborg A 168500 (166000)
Carlsberg A 320 (318)
D/S 1912 B 117000 (116000)
Jyske Bank 391 (392)
ÓSLÓ
OsloTotal IND 745,54 (747,53)
Norsk Hydro 271 (275)
Bergesen B 129,5 (130)
Hafslund AFr 174 (170)
Kvaerner A 221 (224)
Saga Pet Fr 77,5 (76)
Orkla-Borreg. B 288 (288)
Elkem A Fr 68 (70)
Den Nor. Oljes 5,55 (4.5)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 1691,4 (1698,86)
Astra A 256 (253)
Electrolux 300 (295)
Ericsson Tel 133 (136,5)
ASEA 668 (672)
Sandvik 113 (115,5)
Volvo 134 (134.5)
S-E Banken 54 (55,5)
SCA 99 (99.5)
Sv. Handelsb 133 (134)
Stora 72,5 (76,5)
Verð á hlut er í gjaldmiöli viftkomandi lands.
1 London er verðið i í pensum. LV: verð við
| lokunmarkaöa. LG: lokunarverðdaginnáftur. |
Bæjarstjórinn á Akranesi segir ýmislegt til í gagnrýni á sölu Þorgeirs og Ellerts
Mumilegt umboð til staðar
BÆJARSTJÓRINN á Akranesi segir
ýmislegt til í þeirri gagnrýni Bjama
Sveinssonar að sala á hlutabréfum
bæjarins í skipasmíðastöð Þorgeirs
og Ellerts hf. hafi ekki verið nægjan-
lega vel undirbúin. „Menn hafa rætt
mjög þann gang sem var á málinu
og hvort hann hefði mátt taka lengri
tíma,“ segir Gísli Gíslason bæjar-
stjóri.
Bjami hefur sent félagsmálaráðu-
neyti stjórnsýslukæru vegna sölunn-
ar, en hlutur bæjarins var seldur á
genginu 0,65 á sama tíma og aðrir
voru að kaupa hlutabréf í fyrirtækinu
á genginu 1,0. Bæjarstjórn hafði
ekki fjallað um söluna þegar bæjar-
ráð samþykkti hana og telur Bjarni
ráðið hafa skort umboð til athafna.
Höfðu munnlegt umboð
Gísli segir að samkvæmt stjórn-
sýslulögum sé ekki hægt að kæra
til félagsmálaráðuneytis afgreiðslu
einstakra nefnda eða ráða á vegum
sveitarstjórna nema að hún sé endan-
leg. „Við tókum þetta mál til af-
greiðslu í bæjarstjórn eftir tveggja
til þriggja vikna athugun og ákváð-
um þar á þriðjudag að standa við
þá ákvörðun sem áður hafði verið
tekin, þannig að nú liggur fyrir end-
anleg niðurstaða og þá sýnist mér
frekar reyna á hvort niðurstaða bæj-
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
17. janúar
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarafli 4 4 4 8.500 33.150
Blandaöur afli 70 70 70 1.093 76.510
Blálanga 51 37 48 1.142 55.018
Gellur 230 230 230 65 14.950
Grásleppa 45 45 45 8 360
Hlýri 111 97 105 1.682 177.042
Hrogn 220 215 218 . 278 60.521
Karfi 90 19 81 9.494 769.390
Keila 65 46 57 22.470 1.284.758
Langa 111 15 82 11.150 914.672
Langlúra 100 100 100 372 37.200
Lúða 570 297 502 732 367.348
Rauðmagi 130 130 130 13 1.690
Sandkoli 40 40 40 201 8.040
Skarkoli 125 75 106 482 51.131
Skrápflúra 72 72 72 2.700 194.400
Skötuselur 270 265 267 70 18.720
Steinbítur 99 30 84 819 68.455
Tindaskata 20 20 20 201 4.020
Ufsi 74 57 73 6.728 491.511
Undirmálsfiskur 69 48 68 3.653 247.002
Ýsa 126 66 97 50.567 4.928.027
Þorskur 121 60 90 117.070 10.541:307
Samtals 85 239.490 20.345.221
FAXAMARKAÐURINN
Blálanga 51 51 51 323 16.473
Hlýri .99 99 99 266 26.334
Karfi 45 19 29 420 12.268
Keila 46 46 46 3.184 146.464
Langa 107 92 95 1.547 146.516
Steinbítur 94 94 94 101 9.494
Undirmálsfiskur 63 63 63 144 9.072
Ýsa 126 66 102 7.078 722.805
Samtals 83 13.0p3 1.089.427
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 37 37 37 185 6.845
Hlýri 97 97 97 462 44.814
Karfi 78 78 78 433 33.774
Keila 50 50 50 4.479 223.950
Langa 85 15 83 1.893 157.668
Lúða 550 297 495 230 113.949
Skarkoli 125 103 119 135 16.106
Steinbítur 99 78 89 635 56.331
Ufsi 57 57 57 125 7.125
Undirmálsfiskur 69 48 68 3.461 235.002
Ýsa 115 77 103 16.907 1.738.378
Þorskur 121 76 95 65.792 6.239.713
Samtals 94 94.737 8.873.654
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Hrogn 220 215 218 278 60.521
Ýsa ós 108 108 108 61 6.588
Þorskur ós 116 84 95 11.200 1.063.552
Samtals 98 11.539 1.130.661
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 4 4 4 8.500 33.150
Blálanga 50 50 50 634 31.700
Grásleppa 45 45 45 8 360
Hlýri 111 111 111 954 105.894
Karfi 90 87 88 3.120 273.374
Keila 65 60 63 12.766 804.130
Langa 111 74 76 6.508 494.998
Lúða 570 360 505 502 253.400
Rauömagi 130 130 130 13 1.690
Skarkoli 120 120 120 200 24.000
Skötuselur 270 265 267 70 18.720
Steinbítur 50 30 32 83 2.630
Tindaskata 20 20 20 201 4.020
Ufsi sl 64 64 64 152 9.728
Ufsi ós 66 66 66 227 14.982
Undirmólsfiskur 61 61 61 48 2.928
Ýsa sl 123 80 91 21.221 1.927.079
Ýsa ós 70 70 70 19 1.330
Þorskur ós 120 79 117 7.650 897.498
Samtals 78 62.876 4.901.612
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Langa 107 107 107 327 34.989
Ufsi 74 74 74 5.324 393.976
Samtals * 76 5.651 428.965
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blandaður afli 70 70 70 1.093 76.510
Karfi 87 63 80 4.171 335.223
Keila 54 54 54 2.041 110.214
Langa 92 92 92 875 80.500
Ýsa 109 98 101 5.228 527.819
Þorskur 107- 60 72 32.195 2.321.903
Samtals 76 45.603 3.452.170
FISKMARKAÐURINN HF.
Sandkoli 40 40 40 201 8.040
Skarkoli 75 75 75 147 11.025
Ýsa 76 76 76 53 4.028
Þorskur 80 80 80 233 18.640
Samtals 66 634 41.733
HÖFN
Karfi 85 85 85 1.350 114.750
Langlúra 100 100 100 372 37.200
Skrápflúra 72 72 72 2.700 194.400
Ufsi sl 73 73 73 900 65.700
Samtals 77 5.322 412.050
SKAGAMARKADURINN
Gellur 230 230 230 65 14.950
Samtals 230 65 14.950
arstjómar verði kærð í kjölfarið. Að
minnsta kosti er búið að taka ómak-
ið af bæjarráði," segir hann.
Bæjarstjórn samþykkti málsmeð-
ferðina á þriðjudag. Aðspurður um
ástæðu þess að bæjarstjórnin hafi
fýrst fjallað um söluna svo löngu
eftir að bæjarráð tók afstöðu til
hennar, segir Gísli það gert á þeim
grundvelli að fyrir hafi legið sam-
þykki allra bæjarráðsmanna og að
baki því liggi munnlegt umboð ann-
arra bæjarstjómarmanna. Því sé ekki
svo að bæjarráð hafi tekið ákvörðun
án þéss að hafa til þess umboð áður.
Gísli kveðst eiga von á að fá innan
tíðar tilkynningu frá ráðuneytinu um
að kæran hafí borist og í framhaldi
af því muni Akranesbær senda sín
sjónarmið þangað. „Okkur sýnist að
mestu að það sem fram kemur í
kæmnni eigi ekki við rök að styðj-
ast,“ segir Gísli.
Telja kaupanda
styrkja félagið
Bjami gagnrýnir að hlutur bæjar-
ins var seldur á mun lægra gengi
en aðrir gátu keypt hlutabréf í skipa-
smíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf.
Gísli segir að rök bæjarráðs hafí
verið þau að kaupandinn, ÍA Hönnun
ehf., hafi verið mjög stór aðili í hönn-
un á þeim markaði sem snýr að ryð-
fríu stáli.
„Við höfum talið mikinn feng í að
fá þetta fyrirtæki inn í hluthafahóp
Þorgeirs og Ellerts hf. til að styrkja
skipasmíðastöðina, og með því að
selja á þennan hátt telur bæjarráð
og nú bæjarstjóm, að staða fyrirtæk-
isins styrkist á stálmarkaðinum. Það
þýðir að verið er að tryggja þau störf
sem þar em og bæta jafnvel við
þau. Þannig reikna menn með að ná
til baka með öðrum hætti þeim mis-
mun sem er á nafnvirði og söluverði.
Nú er glöggur munur á sölunni
þar sem annars vegar var Þorgeir
og Ellert hf. að selja bréf á almenn-
um markaði en hins vegar em ein-
stakir hluthafar sem selja sín bréf,
ekki bundnir af því hvernig fyrirtæk-
ið verðleggur bréfin eða hvað hinn
almenni markaður gerir. Þorgeir og
Ellert hf. er opið almenningshlutafé-
lag og í samþykktum félagsins er
sérstaklega gert ráð fyrir, að það sé
frelsi með verslun hlutabréfa, þannig
að ekkert brýtur í bága við sam-
þykktir þess. Þar fyrir utan er ljóst
að þrátt fyrir sölu bæjarins á bréfun-
um er ekki verið að rýra verðgildi
þess hlutafjár sem félagið hefur selt ^
á neinn hátt, því að verðgildið ræðst
fýrst og fremst af stöðu fyrirtækis-
ins. Og ef áðurnefnt mat bæjarráðs
er rétt, er jafnframt verið að tryggja
verðgildi þeirra hlutabréfa sem seld
vom á genginu einum,“ segir Gísli.
Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. nóv. 1995
ÞINGVÍSITÖLUR
1. jan. 1993 Breytmg, %
17. frá siðustu frá
= 1000/100 jan. birtingu 30/12/95
- HLUTABRÉFA 1394,71 +0,02 +0,63
-spariskírteina1-3ára 131,44 +0,10 +0,32
- spariskírteina 3-5 ára 134,90 +0,01 +0,64
- spariskírteina 5 ára + 144,32 +0,04 +0,54
- húsbréfa 7 ára + 144,40 -0,23 +0,62
- peningam. 1-3 mán. 123,41 +0,02 +0,32
-peningam. 3-12mán. 132,25 +0,02 +0,54
Úrval hlutabréfa 145,59 0,00 +0,75
Hlutabréfasjóðir 143,29 0,00 -0,61
Sjávarútvegur 125,46 0,00 +0,70
Verslun og þjónusta 137,12 0,00 +1,65
iðn. & verktakastarfs. 146,03 -0,05 -0,41
Flutningastarfsemi 177,62 -0,44 +0,98
Olíudreifing 134,38 • +0,82 -0,25
Vísitölurnar ern reiknaðar út af Veröbréfaþingi íslands
og birtar á ábyrgð þess.
Þin 1420 1400 gvísitala HLUTABRÉFA . janúar1993 = 1000
1394,71
1360 1340 1320 1300 1280 1260 ,A/r
T
r
Nóv. I Des. ^ Jan. r
Þingvísit. húsbréfa 7 ára +
1. janúar1993 = 100
150 ' ....■■■■!---
145
'VuVmT
140-
135i
Nóv.
Des. I Jan.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 3. nóv. til 12. jan.