Morgunblaðið - 18.01.1996, Qupperneq 46
46 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Framtak
erlendis
FJÁRFESTINGAR íslendinga utan landsteina og sókn
þeirra til fyrirtækjareksturs erlendis er umfjöllunarefni
forystugreinar Tímans sl. þriðjudag. Ennfremur erlendar
ijárfestingar hér á landi, einkum í orkufrekum iðnaði.
Framtakhér-
lendis
TÍMINN segdr m.a.:
„Nú eru liðin um þrjátíu ár
síðan fjárfesting erlendra aðila
hófst í stóriðju hérlendis, og
nýr kafli í þeirri sögu virðist
nú vera að hefjast með auknum
áhuga á fjárfestingu hérlendis.
Hins vegar hefur verið sam-
komulag um það enn að bein
fjárfesting erlendra aðila í sjáv-
arútvegi sé ekki leyfð. Um
þetta heyrast þó skiptar skoð-
anir, en sú er þó enn yfirgæf-
andi að þessi auðlind hafi sér-
stöðu.
Eitt, sem einkennir breytta
stöðu í atvjnnulífinu, eru fjár-
festingar íslendinga erlendis
og sókn þeirra inn í fyrirtækja-
rekstur erlendis. Það er ekkert
nema gott um þessa þróun að
segja. I þessum rekstri fá ís-
lenzkir athafnamenn dýrmæta
reynslu sem nýtist í viðskipta-
lífi hérlendis."
• • • •
íslenzk þekking
„ÞEKKTUSTU verkefnin á
þessu sviði eru útrás sjávarút-
vegsfyrirtækja víða um heim, á
Kamtsjatka, í Mexíkó, Chile,
Namibíu og víðar. Á sviði sjáv-
arútvegs hafa íslendingar sér-
þekkingu og þau sambönd, sem
myndast með verkefnum víða
um heim, koma íslenzku at-
vinnulífi til góða.
Hins vegar höfum við íslend-
ingar góða þekkingu á fleiri
sviðum. Þjóðin er opin fyrir
tækninýjungum og hefur til-
einkað sér margar nýjungar í
þeim efnum. Islenzk heilbrigð-
isþjónusta er mjög framarlega
og þekking og tæknivæðing er
mjög mikil á þessu sviði.
Nú hefur lyfjaverksmiðja
hafið störf í Litháen fyrir for-
göngu íslendinga og var upp-
byggingin kostuð af þeim að
stærstum hluta. Hér er um
mjög glæsilegt og þróað fyrir-
tæki að ræða, þar sem íslenzk
þekking er notuð við uppbygg-
inguna. Frumkvöðullinn að
þessu framtaki var Grímur
Sæmundsen læknir, sem hefur
unnið mikið starf í því að gera
þekkingu í heilbrigðismálum
að markaðsvöru, m.a. með þátt-
töku í Islenzka heilsufélaginu,
sem stendur að uppbyggingu í
Bláa lóninu...
... Alþjóðleg athafnasemi ís-
lendinga eykur möguleika fyrir
innlenda framleiðslu í fjöl-
mörgum Iöndum.“
APOTEK__________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
aj)ótekanna í Reykjavík dagana 12. janúar tíl 18. jan-
úar, að báðum dögum meðtöldum, er í Reykjavíkur
Apóteki, Austurstrætí 16. Auk þess er Garðs Apó-
tek, Sogavegi 108, opið tíl kl. 22 þessa sömu daga.
IDUNNARAPÓTEK, Domui Mcdica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.
GRAFARV0GSAPÓTEK:0piavirkadagakl.9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virkadaga kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRDUR: Hafnarflarðarapótek cr opið
virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-16. Apótek
Norðurbaejar. Opið mánud. - föstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14
til skiptis við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vakt-
þjónustu í 8. 565-5550. Læknavakt fýrir bæinn og
AJftanes s. 555-1328.________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12. _______________
KEFLAVlK: Apótakið er opið kl. 9-19 mánudag til
föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta
4220500.________________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið tíl kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftír kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. — Apótek-
ið opið virica daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
23718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl.
11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma
563-1010.____________________________________
BORG ARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 525-1000). Slysa- og^júkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uj>pl. um lyfjabúðir og lækna-
vakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstie. Mótlaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarétöð Reykjavíkur við Bar-
TSnésög frá íd. 17 tíl kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uj>pl. f s.
552-1230.______________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórtiátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyóarsími lögreglunnar í Rvik:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauögunar er á Slysa-
deild Borgarspftalans sfmi 569-6600.
UPPLÝSINGAR QO RÁÐOJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfiæðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HIV 3mits fást að kostnað-
arlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholtí 18 kl.
9-11, á rannsóknarétofu Borgarspítalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka
daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislækn-
um. Þagmælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatíma og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 aJla virka daga nema miðviku-
daga í sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10._______________________________
ÁFENGIS- FtKNIEFN AMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjaudi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar tíl viðtals, fyrir vímuefhaneytend-
ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16.
Sfmi 560-2890._____________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Uj>plýsingar um
þjálparmæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.____
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
' Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í sfma 552-3044.
EITRUNARMIÐSTÖÐ BORGARSPÍTALANS.
SÍMI 569-6670. Upplýsingar um eitranir og eitur-
efni. Opið allan sólarhringinn._______
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 sjx>ra fundir í
safnaðarheimíli Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.____________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagBkvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús._______________________
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
HlfðaV>ær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sfm-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrirutan skrif-
stofutfma er 561-8161. ______________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónur,tuskrif-
stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alia daga
nema mánudaga._______________________
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettís-
götu 6, 8. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
fóstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG lSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Undargötu 46, 2. haíð er með opna skrifstofu alla
virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG fSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8.
HÓPURINN, samtok maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Sfmaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f síma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi ógb.
fyónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.________________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp-
lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sími
562-5744 og 552-5744._____________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl, 8.30-15. Sfmi 551-4570. ______
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýóuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símarf 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavfk. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055.______________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrif8tofan er opin þriíjudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004.__________________________________
MS-FÉLAG lSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
8.568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688._____________________________
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barns-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
f sfma 568-0790.___________________________
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í sfma
562-4844.______________________________
OA-SAMTÓKIN sfmsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir
fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ-
arahöilinni v/Eiríksgötu, á flmmtudögum kl. 21 f
Hátúni 10A, iaugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju
og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa-
kirlqu Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga
kl. 11 í Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Rcykjavik,
Skrifstofan, Hverflsgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullotðna gegn
mænusótt fara fram í Heiísuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriíjudögum kl. 16-17. Fólk hafl með sér
ónæmisskfrteini.
PARKINSONSAMTÖKIN & fslandi, Austur-
stræti 18. Simi: 552-4440 kl. 9-17.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
NIKOTIN ANONOYMOUS-SAMTÖKIN:
Stuðningsfundir fyrir fólk sem vill hætta að reykja.
Fundir f húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8,
sunnudaga kl. 20.____________________.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414.___________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552- 8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23._________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537.______________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla flmmtudaga kl. 20.
SILFURLlNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.______________________________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3. s. 562-6868/562-6878,
Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19._________________________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl, 13-17. Sfmi 551-7594._________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.______________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Sfmatfmi á flmmtudögum kl.
16.30-18.30 f sfma 562-1990._______________
TINDAR, DAGDEILD, Hverflsgötu 4a, Reykja-
vfk, sfmi 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Ifyr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
ReyHjavfk. Uppl. I síma 568-5236.
TRÚNAÐARSÍMI RÁUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhrínginn. S: 511-5151, grænt
númer 800-5151._________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suöuriand8braut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi
553- 2288. Myndbréf: 553-2050._______
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/653-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-fostud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057.
VÍMULAUS ÆSKA. forcldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasfminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn. ____________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt,
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga tíl
fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra._______
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.__________________________
HAFNARBÚDIR: AJIadaga kl. 14-17.______
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla dag?L
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tfmi fijáls alla daga.________________________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.____________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30). ______________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 16-16 og
18.30-19. Bamadeildin er flutt á Borgarspitalann.
LANDSPÍTALlNNralladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftír samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALl HAFN.:Alladagakl. 15-16
og 19-19.30. ______________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPlTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæsiustöðvar Suðumesja er
422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: HeimsóknarUmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsími frá kl. 22-8, 8. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216.
Rafveita Hafnarflarð:ir bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI:Opiðalladagafrá
1. júnf-1. okL kl. 10-16. Vetrartími saftisins er frá
kl. 13-16. __________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstrætí 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ IGERÐUBERGI3-6,
s. 567-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólhcimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinnmánud. -laugard.kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegarum
borgina._________________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið rnánud. -
fostud. 10-20. Opið á laugardögum yflr vetrarmán-
uðina kl. 10-16._____________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánuil.
- fimmtud. kl, 10-21, fdstud. kl. 10-17, laugard. kl.
13-17. Lesstofan er opin mánud.-fímmtud. kl. 13-19,
fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.»
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkomulagi. Uppl. f síma
483-1504.__________________________________
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-
5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús
opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggu-
bær opinn eftir samkomulagi við safnverði._
BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Slmi 43M1255.
FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, simi 423-7551, bréfcími 423-7809. Opið
föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft-
ir samkomulagi.______________________
IIAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar-
Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.______________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar-
dögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomu-
lagi. Upplýsingar í sfma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Ifríkirlquvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin á
sama tfma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofa safnsins er opin á sama tima. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími
553-2906.____________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 669-9964. Opið virka daga
kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630._________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16. ____________________
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september tíl 14. mai
1996 verður enginn tiltekinn opnunartimi en safnið
opið samkvæmt umtali. Slmi á skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alladaga._
PÓST- OG SÍMAMINJ ASAFNIÐ: Austurgötu 11.
Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sfmi
555-4321.____________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti
74: Lokað f janúar.______________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept
til 1. júní. Þó er tekiö á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara í s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn-
arfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft-
ir samkomulagi. Sfmi 665-4242, bréfs. 665-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
FRETTIR
Sendiherra
Rússlands
segir frá
Kamtsjatka
SENDIHERRA Rússlands á íslandi,
Júríj Reshetov, verður gestur Félags-
ins MÍR laugardaginn 20. janúar ki.
15 í félagsheimilinu Vatnsstíg 10 og
flytur spjall um áhugaverð málefni
sem ofarlega eru á baugi.
{ lok liðins árs var sendiherrann
á ferð ásamt fleirum á þeim slóðum
Kamtsjatka þar sem íslensk fyrirtæki
í útgerð og fiskvinnslu hafa haslað
sér völl og ætlar hann að segja frá
ferð sinni þangað og samstarfsverk-
efnum íslendinga og Rússa þar aust-
urfrá. Ræðir hann og almennt um
starf þjóðanna á sviði atvinnumáia
og viðskipta. Einnig mun Reshetov
sendiherra fjalla um nýjustu viðhorf-
in í Rússlandi í ljósi úrslita þingkosn-
inganna í desember si. og væntan-
legra forsetakosninga í júní nk.
♦ ♦ 4----
Fyrirlestur um
Candida-
sveppasýkingu
HALLGRÍMUR Þ. Magnússon lækn-
ir heldur fyrirlestur og svarar spum-
ingum um hreint óunnið drottningar-
hunang, áhrif þess á líkamann og
Candida-sveppasýkingu.
Við sama tækifæri mun dr. Hall-
grímur árita nýútkomna bók sína,
Candida sveppasýking. Áhugafólk
um þessi og skyld málefni er velkom-
ið á fyrirlesturinn við Græna vagninn
í Borgarkringlunni, 2. hæð, laugar-
daginn 20. janúar kl. 14-15.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Upplvsingar
alian
sólarhringinn BARNAHEILL
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri 8. 462-1840.
SUNPSTAÐIR___________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöffin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftlma fyrir lokun._________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálfttma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fóstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt háJftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7—21. Laugard. 8—18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.______________
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30._____________________________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. ll-15um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sfmi 422-7300._____________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin virka daga kl.
7-20. Lougardaga og sunnudaga kl. 8-16. Sími
461-2532._____________________________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fostud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30._____________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ : Opið virka daga kl. 11 -20 og um helg-
arkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útívistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn._______________________________
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um
helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. maf. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. UppLsími gáma-
stöðva er 567-6571.