Morgunblaðið - 18.01.1996, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1996 55
I
I
I
MICHEU.E PfElFFER
BLiNJAMIN DÚFA
KVUMVND E ■ rm <JJSEA SNA tftUNCSSON
mr im -tm mr
Sambíótínan 9041900
■tMMMJU
Frumsýnir grínmyndina Kroppaskipti
ÁLFABAKKA 8 SIMI 587 8900
\ ■: :#TT
'
•'l
.. - •
. . • :■ < y ^ •
^ AN D
yh*>. hyde
Fyrir hundrað árum mistókst tilraunin!
Það er því komið að barnabarnabarninuM
Hann breyttist í draumakonuna sem reynir allt til þess að útrýma honum.
Meiriháttar fyndin mynd!!!!!!
Tilhugalíf
pöndunnar
STARFSMENN Yong-in landareignarinnar í Suður-Kóreu
leiddu saman pöndurnar Ming-ming og Li-li í fyrsta skipti
i gær. Með því vonast þeir til að pöndukyninu fj'ölgi, en
það er í útrýmingarhættu. Á myndinni reynir Ming-ming
(efri pandan) að ná athygli Li-li.
Guniilaugtir gerir samning við Premier
GUNNLAUGUR Briem trommu-
leikari gerði nýlega auglýsinga-
samning við Premier-fyrirtækið í
London. Hann er annar íslend-
ingurinn sem gerir slíkan samning
við fyrirtækið, á eftir Sigtryggi
Baldurssyni. Samningurinn felur
í sér að fyrirtækið útvegar Gunn-
laugi trommusett og hljóðfæri
hvar sem hann er staddur í heim-
inum.
„Jú, vissulega er þetta mikill
heiður fyrir mig sem trommuleik-
ara, þar sem fyrirtækið styrkir
aðeins útvalda trommara,“ segir
Gunnlaugur, sem lemur húðir með
Mezzoforte, auk þess sem hann
vann nýlega ásamt Madonnu við
að leika inn á hljóðrás kvik-
STEINGRÍMUR og Gunnlaugur ásamt John
Vizor, framkvæmdastjóra Premier.
myndarinnar Evítu. Gunnlaugur
fór, ásamt Steingrími Guðmunds-
syni hjá Samspili, umboðsaðila
Premier á íslandi, til London, þar
sem hann skoðaði verksmiðjur fyr-
irtækisins og skrifaði undir samn-
inginn. Verksmiðjurnar eru risa-
stórar og starfsmenn eru yfir 200
talsins.
Nóg er að gera hjá Gunnlaugi á
næstunni, þar sem Mezzoforte-liðar
hyggjast gefa út breiðskífu og
fylgja henni eftir með tónleika-
férðalagi um Evrópu.
Þegar hljóðfæri Gunnlaugs, sem
eru öll sérsmíðuð, koma til lands-
ins, hyggst Samspil, umboðsaðili
Premier á Islandi, standa fyrir mik-
illi trommukynningu.
Sýnd kl. 5, 7, 9og11 ÍTHX.
Sýnd kl. 5 og 7 í THX meö íslensku tali
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 ÍTHX.
I Sýnd kl. 5. Kr. 700. I
»’*v t:
Synd kl. 5, 7. 9
og 11.
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15 ITHX. B.i. 16 ára.