Morgunblaðið - 18.01.1996, Side 58
58 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
17.00 ►Fréttir
17.05 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. Þýðandi: Anna Hin-
riksdóttir. (314)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Stundin okkar End-
ursýndur þáttur.
18.30 ►FerðaleiðirUmvíða
veröld- Brasilía (Lonely Plan-
et) Aströlsk þáttaröð þar sem
farið er í ævintýraferðir til
ýmissa staða. Þýðandi og þul-
ur: Gylfí Pálsson. (2:14)
18.55 ►Július Sesar (Shake-
speare - TheAnimated Tales)
Velsk/rússneskur mynda-
flokkur byggður á verkum
Williams Shakespeares. Þýð-
andi: Ásthildur Sveinsdóttir.
(6:6)
19.30 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 ►Dagsljós Framhald.
21.00 ►Syrpan í Syrpunni
eru m.a. sýndar svipmyndir
af óvenjulegum og skemmti-
legum íþróttagreinum. Um-
sjón: Samúel Orn Erlingsson.
21.30 ►Ráðgát-
ur (The X-Files)
Bandarískur myndaflokkur.
Hermaður í búðum fyrir
flóttamenn frá Haítí ekur á
tré og lætur lífíð og ekkja
hans hringir dauðskelfd í
Dönu og Fox. Hún óttast að
vúdúgaldri hafí verið beitt
gegn manni sínum og margt
virðist styðja þá tilgátu. Aðal-
hlutverk: David Duchovnyog
Gillian Anderson. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson. Atriði
í þættinum kunna að vekja
óhug barna. (15:25) OO
22.25 ►Vitleysan í Leslie
(Short Story Cinema: Leslie’s
Folly) Bandarísk stuttmynd
um gifta konu sem stendur á
krossgötum. Leikstjóri er
Kathleen Tumer og leikendur
Anne Archer, MaryKay
Place, Charles Durning og
John Shea. Þýðandi: Hrafn-
kell Óskarsson. CO
23.00 ►Ellefufréttir
UTVARP
Stöð 2
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17.30 ►Með Afa Endurtekið
18.45 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
hJFTTIR 20.15 ►Bram-
rtL1 IIII well Breskur
myndaflokkur um Eleanor
Bramwell sem dreymir um að
skipa sér í fremstu röð skurð-
lækna Englands. En sagan
gerist á nítjándu öld þegar
fáheyrt var að konur kæmust
til mikilla metorða og því kem-
ur Eleanor víðast hvar að lok-
uðum dyrum. Með aðalhlut-
verk fara Jemma Redgrave
og Robert Hardy. (3:7)
21.20 ►Seinfeld (14:21)
21.50 ►Almannarómur Stef-
án Jón Hafstein stýrir kapp-
ræðum í beinni útsendingu og
gefur áhorfendum heima í
stofu kost á að greiða at-
kvæði símleiðis um aðalmál
þáttarins. Síminn er 900-9001
(með) og 900-9002 (á móti).
Umsjón: Stefán Jón Hafstein.
Dagskrárgerð: Anna Katrín
Guðmundsdóttir.
22.55 ►Taka tvö Nýr og at-
hyglisverður þáttur um inn-
lendar og erlendar kvikmynd-
ir. fjallað er um það helsta
sem er á döfmni, sýnd brot
úr nýjustu myndunum, rætt
við leikara, leikstjóra og aðra
sem að kvikmyndagerðinni
koma. Umsjón: Guðni Elísson
og Anna Sveinbjarnardóttir.
UVIIMD 23.25 ►Hvarfið
m I nUIII (The Vanishing)
Spennumynd um þráhyggju
manns sem verður að fá að
vita hvað varð um unnustu
hans sem hvarf með dularfull-
um hætti. Það var fagran
sumardag að Diane, sem var
á ferðaiagi með kærasta sín-
um, gufaði hreinlega upp á
bensínstöð við þjóðveginn.
Jeff hafði heitið að yfirgefa
hana aldrei og getur ekki
hætt að hugsa um afdrif henn-
ar þótt árin líði.
1.10 ►Afrekskonur (Wom-
en of Fa/ourjSannsöguIeg
mynd um bandarískar hjúkr-
unarkonur urðu eftir á Filipps-
eyjum vorið 1942 til að líkna
hinum særðu þegar Banda-
ríkjaher hvarf þaðan. Konurn-
ar voru teknar höndum af
Japönum.
2.45 ►Dagskrárlok
STÖÐ 3
ÞÆTTIR 17.00 ►Lækna-
miðstöðin
(Shortland Street)
17.45 ►Nef Drottningar
Queen ’s Nose Unglingaþættir
byggðir á samnefndri smá-
sögu eftir Dick King Smith.
(1:6)
18.20 ►Ú la la (OohLaLa)
Hraður og öðruvísi tískuþátt-
ur þar sem götutískan, lítt
þekktir hönnuðir, öðruvísi
merkjavara og stórborgir tís-
kunnar skipta öllu máli.
18.45 ►Þruman í Paradís
(Thunder in Paradise) Ævin-
týralegur og spennandi
myndaflokkur með sjónvarps-
glímumanninum Hulk Hogan
í aðalhlutverki.
19.30 ►Simpsonfjölskyldan
19.55 ►Á tímamótum
(HoIIyoaks) Við höldum áfram
að fylgjast með þessum hressu
krökkum.
20.40 ►Bræðralagið (Broken
Pledges) Eileen Stevens
(Linda Grey) lætur niður í
töskur fyrir son sinn sem er
á leið í háskóla. Hann hafði
ekki ráðgert að ganga í
bræðralag en fyrir áeggjan
herbergisfélaga sinna lætur
hann tilleiðast. Hann ákveður
að ganga í Saxon- bræðralag-
ið sem rænir honum skömmu
síðar.
22.10 ►Gráttgaman (Bugs)
Ed, Ros og Beckett eru fengin
til að hafa hendur í hári
tveggja innbrotsþjófa.
23.00 ►David Letterman
23.45 ►Vélmennið (Robocop)
Vinsælir spennumþættir sem
gerðir eru eftir Robocop kvik-
myndunum vinsælu. Richard
Eden leikur vélmennið og lög-
reglumanninn Alex Murphy,
Lisa Madigan er leikin af
Yvette Nipar. Vélmennið og
Lisa fást við nýtt mál í hverj-
um þætti.
0.30 ►Dagskrárlok
RAS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Óskar
Ingi Ingason flytur. 7.00 Fréttir. Morg-
unþáttur Rásar 1. - Stefanía Valgeirs-
dóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt
mál. 8.00 Fréttir. „Á níunda tíman-
um“, Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa
Útvarps. 8.10 Hór og nú. 8.30 Frétta-
yfirlit. 8.31 Pistill: lllugi Jökulsson. 8.35
Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram.
8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fróttir. 9.03
Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu,
Danni heimsmeistari eftir Roald Dahl.
(11:24) 9.50 Morgunleikfimi með
Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fróttir.
10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn.
11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í
nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (e) 12.20
Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir
og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit
Útvarpsleikhússins, Vægðarleysi.
13.20 Leikritaval hlustenda. Leikritið m
flutt kl. 15.03. Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarps-
sagan, Hroki og hleypidómar eftir Jane
Austen. (13:29) 14.30 Ljóðasöngur.
15.00 Fréttir. 15.03 Leikritaval
hlustenda. Leikritið sem valið var af
hlustendum kl. 13.20 flutt. 15.53
Dagbók. 16.00 Fróttir. 16.05 Tónlist á
síðdegi. 16.52 Daglegt mál. Haraldur
Bessason flytur þáttinn. (e) 17.00
Fróttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði
miðalda. Sigurgeir Steingrímsson les.
17.30 Tónaflóð. 18.00 Fréttir. 18.03
Mál dagsins. 18.20 Kviksjá. 18.48
Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og
veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga
barnanna (e) - Barnalög. 19.57 Tón-
listarkvöld Utvarpsins. 22.00 Fróttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins:
Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.30 Þjóðarþel.
(e) 23.00 Tónlist á síðkvöldi. 23.15
Aldarlok. (e) 24.00 Fróttir. 0.10
Tónstiginn. (e) 01.00 Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns. Veð-
urspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö.
6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir Morg-
unútvarpið - Leifur Hauksson. 7.30
Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir „Á níunda
tímanum". 8.10 Hór og nú. 8.30
Fróttayfirlit. 8.31 Pistill: lllugi Jökuls-
son. 8.35 Morgunútvarpið. 9.03 Lísu-
hóll. 10.40 íþróttadeildin. 11,15 Leik-
húsgestir segja skoðun sína. Lísa
Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veð-
ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir
máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03
Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fróttir. 16.05 Dagskrá: Dægur-
málaútvarp og fréttir. 17.00 Fróttir -
Ekki fróttir: Haukur Hauksson flytur.
Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðar-
sálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki
fréttir endurfl. 19.32 Milli steins og
sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30
Gettu betur - Spurningakeppni fram-
haldsskólanna, fyrri umferð. 20.30
Bændaskólinn á Hvanneyri - Fram-
haldsskóli Vestfjarða, ísafirði. 21.00
Fjölbrautaskóli Suðurnesja - Fjöl-
brautaskóli Suðurlands, Selfossi.
22.00 Fróttir. 22.10 í sambandi. Um
tölvur og Internet. Umsjón: Guð-
mundur Ragnar Guðmundsson og
Klara Egilson. 23.00 Einn maður.
Mörg, mörg tungl. Umsjón: Þorsteinn
J. Vilhjálmsson. 24.00 Fróttir. 0.10
Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á
samt. rásum til morguns. Veðurspá.
NKTURÚTVARPIÐ
1.30 Glefsur 2.00 Fréttir. Næturtón-
ar. 3.00 Með grátt í vöngum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. 4.00 Nætur-
tónar. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 og
Ö.OOFréttir, veður, færð og flugsam-
göngur. 6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurlands. 18.35-19.00 Svæöisút-
varp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga
Rún. 12.00 íslensk óskalög. 13.00
Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs-
son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson.
22.00 Magnús Þórsson. 1.00 Bjarni
Arason. (e)
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrót
Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís
Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar.
13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóð-
brautin. Snorri Már Skúlason og Skúli
Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00
Kristófer Helgason. 22.30 Undir mið-
nætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00
Næturdagskrá.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafróttír kl. 13.00
BROSID FM 96,7
9.00 Jólabrosiö. Þóór. Lára, Pálína
og Jóhannes. 18.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Bein úts. frá úrvalsd. i körfukn.
FM 957 FM 95,7
6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga.
11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bær-
ing Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálms-
son. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni
Ó. Guðmundsson. 19.00 Sigvaldi
Kaldalóns. 22.00 Stefán Sigurðsson.
1.00 Næturdagskróin.
HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM
101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/St2 kl. 17 og 18.
KLASSÍK FM 106,8
7.05 Tónlist meistaranna. Kári Wa-
Jórunn Sig-
urðardóttir
fjallar um
Hunang
randaflug-
unnar.
17.00 ►Taumlaus tónlist
Stanslaus tónlistarveisla til
klukkan 19.30.
19.30 ►Spftalalíf Sígildur og
bráðfyndinn myndaflokkur.
20.00 ►Kung-Fu Óvenjulegur
og hörkuspennandi hasar-
myndaflokkur með David
Carradine í aðalhlutverki.
SÝN
Bókmenntir í
Aldarlokum
23.15 ►Bókmenntir Norðurlandaþjóðirnar til-
nefna árlega tvö bókmenntaverk hvert til Bók-
menntaverðlauna Norðurlandaráðs. Eftir tæpar þijár vik-
ur verður tilkynnt hver hlýtur verðlaunin en eins og kunn-
ugt er varð Einar Már Guðmundsson þess heiðurs aðnjót-
andi árið 1995. Á næstu vikum munu nokkur af þeim
verkum sem tilnefnd voru af hálfu hinna Norðurlandanna
verða kynnt í þættinum Aldarlok á dagskrá Rásar 1 klukk-
an 15.03 á mánudögum en þátturinn er endurfluttur á
fimmtudagskvöldum. Fyrsta verkið sem fjallað verður
um í Aldarlokum er ný bók sænska rithöfundarins Torgn-
ys Lindgren, Hummelhonung eða „Hunang randaflugunn-
ar“. Torgny Lindgren er íslenskum lesendum að góðu
kunnur. I Syrtluröð Máls og menningar hafa komið út í
íslenskri þýðingu Hannesar Sigfússonar smásagnasafnið
„Fimm fingra mandlan" og skáldsagan „Naðran á
klöppinni“.
Ymsar Stödvar
CARTOON NETWORK NBC SUPER CHANNEL
5.00 The Fruitties 6.30 Sharky and
George 6.00 Spartakus 6.30 The Fraitt-
ies 7.00 Flintstotie Kids 7.16 The Add-
ams Family 7.45 Tom and Jerty 8.15
Dumb and Dumber 8.30 Yogi Bear
Show 8.00 Riehte Rich 9.30 Biskitts
10.00 Mighty Man and Yukk 10.30
Jabbeijaw 11.00 Sharky and George
11.30 Jana of the Jungte 124)0 Josie
and the Pussycats 12.30 Banana Splits
13.00 The Flintetones 13J0 Back to
Bedrock 14.00 Dink, the Uttfc Dinosaur
14.30 Heathdiff 15.00 Huckieberry
Hound 15.30 Down Wit Droopy D
16.45 The Bugs and Dafíy Show 16.00
Uttte Dracula 16.30 Dumb and Dumber
17.00 Scooby Doo 17.30 The Jetsons
18.00 Tom and Jerry 18.30 The flinta-
tones 19.00 Dagskrárlok
CNN
6.30 Moneyline 7.30 World Report 8.30
Showbiz Today 8.30 CNN Newsnoom
10.30 Worid Keport 12.00 CNN Wortd
Newa Asia 12.30 World Sport 13.30
Busíness Asia 14.00 Larry King Live
15.30 Worid Sport 16.30 Busineas
Asia 20.00 Lany King 22.30 Wortd
Sport 23.00 CNN Worid View 0.30
Moneyline 1.30 Crossfire 2.00 Larry
King Uve 3.30 Showbiz Today 4.30
tnside Politics
PISCOVERV
16.00 Buah Tucker Man 16.30 Fire
17.00 Treasure Huntere 17,30 Terra
X: Lost Worids 18.00 Invention 18.30
Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke’s
Mysterious Universe 20.00 The Prof-
essionals 21.00 Gulf War After Desert
Storm 22.00 Classic Wheels 23.00
Gulf Wan Britain's Seeret Wamore
24.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Heetatþróttir 9.00 Raily 9.30
Sujábrctti 10.00 Tcnnls 17.46 Knatt-
spyrna, bein útscnding 19.30 KnatL
spyma 21.00 Tennis 22.00 FJijtbragða-
gffcaa 23.00 Knattspyma 0.30 Dag-
skráriok
MTV
6.00 Awake On The Wildside 7.30 The
Grind 8.00 3 From 1 8.15 Awake On
The Wildside 9.00 Musie Videos 12.00
The Soul Of MTV 13.00 Greateat Hits
14.00 Music Non-Stop 15.15 3 From
1 15.30 MTV Sports 16.00 CineMatic
16.15 Hanging Out 17.00 News At
Night 17.15 Hanging Out 17.30 Dial
MTV 18.00 Boom! Top Ten Tunes
19.00 Hanging Out 19.30 The Pulse
20.00 Createst Hits 21.00 The Woret
of Most Wanted 21.30 Guide to Altema-
tive Muflie 22.30 Beavis & Buttheaíl
23.00 News At Night 23.15 CineMatic
23.30 Aeon Fhix 0.30 The End? 1.30
Night Videofl
5.15 US Market Wrap 5.30 Steals &
Deals 6.00 Today 8.00 Super Shop
9.00 European Money Wheel 13.30 The
Squawk Box 15.00 Ua Money Wheel
17.30 Ushuaia 18.30 The SelinaScott
Show 19.30 NBC News Magazine
21.00 NCAA Baaketball 22.00 The
Tonight Show with Jay Leno 23.00
Late Night with Conan O’Brien 24.00
Later with Greg Kinnear 0.30 NBC
Nightly News 1.00 Jay Leno 2.00 The
Selina Scott Show 3.00 Talkin' Blues
3.30 Great Houae of the Worid 4.00
Selina Sc.ott Show 4.30 NBC News
SKY MOVIES PLUS
6.00 42nd Street, 1933 8.00 It Happ-
ened At the Worid’s Fair 10.00 A Child’s
Cry for Help 12.00 rFhe Prince of Centr-
al Park 14.00 The Ladies’ Man, 1961
16.00 Disorderlies, 1987 18.00 A
Child’s Cry for Help 19.40 US Top 10
20.00 The Favor, 1994 22.00 Gumm-
en, 1994 23.35 Caught in the Crossf-
ire, 1994 1.10 The Cood Policeman,
1993 2.35 Someone She Knows, 1994
4.05 Those Dear Departed, 1987
SKV NEWS
6.00 Sunrise 10.30 ABC NighUine
11.00 Worid Newsand Business 13.30
CBSNews 14.30 Pariamentlive 16.30
Pariament Uve 16.00 Worid Ncws and
Business 18.30 Tonight with Adaro
Boulton 20.30 Sky Workiwide Rcport
21.00 Worid News and Busineas 23.30
CBS Evening News 0.30 ABC Worid
News Tonight 1.30 Tonight with Adam
Boulton Repiay 2.30 Newsmaker 3.30
Parlament Replay 4.30 CBS News 5.30
ABC Worid News Tonight
SKY ONE
7.00 Boiled Edd and Sokltera 7.01 X-
men 7.35 Crazy Crow 8.00 Míghty
Morphin Power Rangere 8.30 Press
Your Luck 9.00 Court TV 9.30 Oprah
Winfrey 10.30 Concentration 11.00
Sally Jeesy Raphaet 12.00 Jeopardy
12.30 Murphy Brown 13.00 The Walt-
ons 14.00 Geraldo 15.00 Court TV
16.30 Oprah Winfrey 16.15 Undun
16.16 Mighty Mogihin P.R. 16.40 X-
men 17.00 Star Trck 18.00 The Simps-
ons 18.30 Jeopardy 19.00 LAPD 19.30
MASH 20.00 Desert Prinee 21.00 The
Commish 22.00 Star Trek 23.00 Law
& Order 24.00 Ute Show with Davkl
Lettemian 0.45 The UntouchaJJes 1.30
Ttw Edge 2.00 Hit mix Long Pluy
TftfT
19.00 Ynung Bess, 19B3 21.00 The
Tventy-Fifth Hour, 1967 23.46 The
Only Way, 1970 1.20 Watdi on the
Rhine, 1943 3.20 Tomorrow We Live,
1913 6.00 Dagskrárlok
FJÖLVARP:
BBC, Cartoon Network, Discovety, Eurosport, MTV, NBC Super Channel,
News, TNT.
STÖÐ 3;
CNN, Discovety, Eurosport, MTV.
Sky
UYIin 21.00 ►LitlaJo
ItI I llU (Ballad ofLittie Joe)
Dramatísk kvikmynd úr villta
vestrinu byggt á sönnum við-
burðum úr dularfullu lífi Jos-
ephinu Monaghan, öðru nafni
Little Joe. Stranglega bönn-
uð börnum.
23.00 ►Sweeney Breskur
spennumyndaflokkur af bestu
gerð.
24.00 ►Blástrókur (Blue
Tomado) Hörkuspennandi
flughasar um færustu orr-
ustuflugmenn Nato sem þurfa
að glíma við nýstárlegar ógn-
ir. Stranglega bönnuð börn-
um.
1.30 ►Dagskrárlok
On/IEGA
7.00 ►Þinn dagur með
Benny Hinn
7.30 ►Kenneth Copeland
8.00 ►700 klúbburinn
8.30 ►Livets Ord/Ulf Ekman
9.00 ►Hornið
9.15 ►Orðið
9.30 ►Heimaverslun
Omega
10.00 ►Lofgjörðartónlist
17.17 ►Barnaefni
18.00 ►Heimaverslun
Omega
19.30 ►Hornið
19.45 ►Orðið
20.00 ^700 klúbburinn
20.30 ►Heimaverslun
Omega
21.00 ►Þinn dagur með
Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós Bein út-
sending frá Bolholti.
23.00-7.00 ►Praise the
Lord
age. 9.15 Morgunstund Skífunnar.
Kári Waage. 11.00 Bl. tónlist. 13.00
Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönd-
uð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall.
Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónl.
Fróttlr frá BBC World service kl. 7,
8, 9, 13, 16.
LINDIN FM 102,9
7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi.
10.00 Lofgjörðartónl. 11.00 Fyrir hád.
12.00 ísl. tónlist. 13.001 kærleika.
16.00 Lofgjörðartónlist á síðdegi.
18.00 Róleg tðnlist. 20.00 Intern.
Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30
Bænastund. 24.00 Róleg tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
7.00 Vínartónlist í morgunsárið. 9.00
í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleik-
ari mánaðarins. Vladimir Ashkenazy.
15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00
Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld.
24.00 Næturtónleikar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan.
12.30 Samtengt Bylgjunni. 15.30
Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00
Samtengt Bylgjunni. 21.00 Svæðisút-
varp TOP-Bylgjan. 22.00 Samtengt
Bylgjunni.
X-ID FM 97,7
7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva.
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans.
16.00 X-Dóminóslistinn. 18.00 Fönk-
Þáttur Þossa. 20.00 Lög unga fólks-
ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 End-
urtekið efni.
Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tónlist
og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40
ÍÞróttir. 19.00 Dagskrárlok.