Morgunblaðið - 27.02.1996, Side 10

Morgunblaðið - 27.02.1996, Side 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ L Gott tækifæri Til sölu sérverslun að hluta með eigin framleiðslu. Gott tækifæri fyrir hugmyndaríkt fólk. Verslunin og framleiðslan er rekin í eigin húsnæði. Til greina kemur sala á rekstri með eða án húsnæðis. Tilboð merkt: „Gott tækifæri - 525“ sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 1. mars. Nokkur frábær fyrirtæki 1. Glæsileg sólbaðsstofa með 8 nýlegum bekkj- um. Fallegar innréttingar. Góður staður. Mik- il viðskipti. Skipti mögul. jafnvel á söluturni. 2. Líkamsræktar- og þolfimistöð. Vinsæl og vel þekkt. Mánaðarvelta á sl. ári 2 millj. 300 fm salir. Sanngjörn leiga. Laust strax. 3. Bílapartasala með nýl. bílalyftu og pallbíl. Þekkt fyrirtæki. Fullt hús af varahlutum. Verð með öllu 1,8 millj. 4. Sjálfsalar. Ný tegund fyrir sælgæti, samt. eru þetta 50 sjálfsalar sem gefa mjög góðar tekj- ur. Hentugt t.d. á fjölmennum vinnustöðum. 5. Lítil blómabúð á fjölförnum stað. Selur einnig mikið af gjafavörum. Stórir og góðir gluggar. Gott verð. 6. Sjoppa og myndbandaleiga með veltu 2 millj. pr. mán. Hægt að stórauka veltuna, því stað- setningin er innan um fjölmenna byggð. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. raTTTTiTTTINTI^iryiT? S U Ð U R SÍMAR581 2040 OG 581 4755, V E R I REYNIR ÞORGRÍMSSON. FYRIRTftKJASALA Skipholti 50b N/ 2.hæð Opið virka daga kl. 9-18 ^ 551 9400 Við hjá Fyrirtækjasölunni Hóli erum með fjöimörg spenn- andi fyrirtæki á boðstólum fyrir þig. í dag kynnum við aðeins lítið brot af úrvalinu. Þú ert alltaf velkomin(n) á Hól. > Pústverkstæði: Hörkugott í miðbænum með möguleika. 19003. ( Bílaþjónusta: Ein rótgróin með stóran hóp bílaáhugamanna í viðskiptum. 19008. > Flutningsfyrirtæki: Rótgróið á stuttri og góðri leið með góða viðskipavild. 16031. > Kjötvinnsla: KJötvinnsla, veisluþjónusta. Glæsilegt fyrirtæki. 15011. > Saumastofa: Þessi saumar m.a. íþróttafatnað og er einnig með búningaleigu. 14010. » Sportv. og gjafavara: Sportfatnaður, ritföng og leikföng í bland. 12044. > Bakari: Lítið og hugglegt bakarí suður með sjó. 15019. > Bónstöð: Menn verða handsterkir við þessa iðju. 16024. > Þvottahús: Eittvel tækjum búið vestur í bæ, á kósí stað. 16010. > Hárgreiðslustofa: Vel tækjum búin stofa með góðan kúnnahóp. 21002. > Sólbaðsstofa: Nú fer að vora og allir fá sér lit á kroppinn. 20001. > Blómabúð: Þessi er starfrækt í hlýlegu umhverfi. Falleg búð. 12043. > Vefnaðarvörur: Allt til saumaskapar og meira til í og góðu hverfi. 12023. > Gæludýraverslun: Hitabeltisandrúmsloft á þessum vinnustað. 12037. > Veitingahús: Miðsvæðis í Rvík erum við m.a. með eitt gott. 13048. > Lakkrisverksm.: Hér er á ferðinni gott framleiðslufyrirt. 15021. > Brjóstsykursvélar: Landinn bryður mikið af brjóstsykri daglega. 15020. » Dagsöluturn: í Múlahverfi erum við með einn snyrtil. og góðan. 10072. > Símtæki: Eigin innflutningur á símtækjum ásamt öðru. 12038. > Likamsræktarstöð: Fráb. tækifæri þarna á ferðinni. 16034. > Prentsmiðja: Miklir möguleikar, ekki spurning! 15012. > Söluturn — myndbönd: Einn öflugur í austurbæ Rvík. 10002. • Bóka- og ritfangaverslun: Lítil en góð í Kópavogi á fínum stað. 12001. > Gistiheimili á landsb.: Lítið og sætt gistih. á Vesturlandi. 16009. > Bílasala: Ein rótgróin miðsv. í Rvik. 17001. » Fiskbúð: Erum með eina fína og góða í miðb. Rvík. 12017. » Efnalaug: Lítil en góð efnalaug í úthv. Rvíkur. 16017. » „Pöbb": í hjarta Rvíkur erum með einn sem svíkur engan. 13046. > Pizzaheimsending: Öflugt fyrirt. á heimsendingarmarkaðnum. 13039. i Matsölustaður: Einn sá besti er á skrá hjá okkur, ekki hringja, bara koma. 0000. > Sælgætisverslun: Þessi er ekta fín og flott á fráb. stað. Dagv. 10060. i Bar á Mallorca: Jæja, nú er bara að drífa sig suður á bóginn. 13044. Ábyrg og traust þjónusta! FRÉTTIR Öldrunarmatsdeild verði komið á fót á Landspítala Morgunblaðið/Jón Svavarsson Fimm nýir prestar BISKUP íslands, herra Ólafur Skúlason, vígði fimm nýja presta til starfa í Dómkirkjunni á sunnu- dag. Vigsiuþegar voru Sveinn Valgeirsson sem fer til þjónustu í Tálknafjarðarprestakalli, Arnald- ur Bárðarson sem fer til Raufar- hafnarprestakalls, Eðvarð Ing- ólfsson sem fer til Skinnastaða- prestakalls, Brynhildur Óladóttir sem fer til Skeggjastaðapresta- kalls og Guðmundur Karl Brynj- arsson sem vígðist sem skólaprest- ur. Vígsluvottar voru sr. Björn Jónsson prófastur, séra Sigurjón Einarsson prófastur, séra Órn Bárður Jónsson fræðslusljóri og séra Gísli Jónasson sóknarprestur. í BÍGERÐ er að koma á fót svo- kallaðri öldrunarmatsdeild á Land- spítalanum. Þór Halldórsson, yfir- læknir öldrunarlækningadeildar, segir að hugmyndin sé að á öldrun- armatsdeildinni verði tekið á móti öldruðum sjúklingum af bráðamót- töku og framkvæmt öldrunarmat. Hann vonar að hægt verði að hefja starfsemi með teymi faglærðra starfsmanna og sex rúmum á taugadeild í apríl. Þór sagði að stefnt væri að því að fá eina legudeild, 20 til 25 rúm, undir starfsemina í framtíðinni. „Sérfræðingar á deiidinni myndu • • • Leitum að ibúðum, sérhæðum, rað- og einb.húsum í Vestur- borgínni. Traustir kaupendur. taka við sjúklingum af bráðamót- töku og sjá um öldrunarrhat. Öldr- unarmatið felst í sjúkdómsgrein- ingu annars vegar og greiningu á færni og félagslegum aðstæðum hins vegar og er markmiðið að kom- ast að því hvaða lækning og aðbún- aður henta hveijum sjúklingi best. Við gerum ráð fyrir að sjúklingar dveljist alla jafna ekki mjög lengi á deildinni eða í um hálfan mánuð. Að því loknu verði hins vegar unn- ið úr vandanum á almennri öldrun- arlækningadeild. Á henni fer m.a. fram endurhæfing, greining á heila- bilun og dagþjónusta," sagði Þór ALMEIMNA FASTEIGNASALAHI LAII6AVEE118 S. 552 1150-552 1371 og tók fram að gert væri ráð fyrir að hver sjúklingur dveldist að með- altali sex vikur til tvo mánuði á öldrunarlækningadeildinni. Oldrunarlækningadeild á Heilsuverndarstöðina Hann sagði að í athugun væri að færa öldrunarlækningadeildina úr Hátúni 10 b í Heilsuverndarstöðina á Barónsstíg. „Eftir útskrift er svo gert ráð fyrir að sjúklingunum standi til boða sjúkratengd heima- þjónusta. Með því að veita hana er gamla fólkinu gert kleift að vera heima eins lengi og það kýs og jafn- vel enda ævina á sínu eigin heim- ili,“ sagði Þór. Þór sagði að mark- miðið með breytingunni væri að auka útstreymi af bráðadeildum enda þyrfti gamalt fólk oft að liggja lengur á bráðadeildum en yngra fólkið. Hann sagði að mikið hagræði yrði af breytingunni og því ótvíræð- ur spamaður. Þór sagðist vona að hægt væri að hefja starfsemina með teymi faglærðra starfsmanna og 6 rúmum á taugadeild í apríl. Hins vegar hefði ekki fundist framtíðarhúsnæði fyrir deildina og því væri ekki hægt að spá fyrir um hvenær hægt yrði að heíja fulla starfsemi. 555-1500 Reykjavík Baughús Glæsil. ca 90 fm 3ja herb. íb. í tvíbýli með góðu útsýni. Áhv. ca 2,8 millj. húsbr. Verð 8,5 millj. Kóngsbakki Mjög góð 3ja herb. íb. ca 80 fm á 3. hæð. Áhv. ca 3,1 millj. Verð 6,5 millj. Hafnarfjörður Sóleyjarhlíð Góð 3ja herb. ca 92 fm íb. Ath. tilb. u. trév. Laus strax. Verð 6.450 þús. Áhv. 2,9 millj. Miðvangur Gott raðhús ca 150 fm + 38 fm bílsk. Möguleiki á 4 svefnh. Skipti mögul. á minni eign. Álfaskeið Einb. á tveimur hæðum með hálfum kj., samtals 204 fm. Mikið endurn. Litið áhv. Ath. skipti á lítilli íb. Höfum kaupanda að þjónustuíbúð á Hjallabraut 33, Hafnarfirði. Höfum kaupanda að eldra einbhúsi í Hafnarfirði. Vantar eignir á skrá. FASTEIGNASALA, jm Strandgötu 25, Hfj., ÁrniGrétarFinnssonhrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl. V Krókahraun - Hafnarfirði Nýkomin til sölu 3ja herb. 93,6 fm íbúð á efri hæð. Bílskúr. Suðursval- ir. Góður staður. Verð 7,3 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 555 0764. Sérverslun í Kringlunni Höfum í einkasölu þekkta sérverslun í Kringlunni 8-12. Um er að ræða fallega verslun með góðum innrétting- um. í boði eru góð greiðslukjör fyrir traustan kaupanda. Upplýsingar einungis á skrifstofunni, ekki í síma. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sfmi 568-9299. 552 1150-5921370 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON, framkv&mdasijori KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu m.a. eigna: Nýleg og vönduð - góð kjör Suðuríb. á 3. hæð tæpir 85 fm í Selási. Vönduð innr. Sólsvalir. Park- et. 40 ára húsnlán kr. 2,5 millj. Selj. getur lánað hluta af útb. til 15 ára. Stór og glæsileg - hagkvæm skipti Suðuríb. 5-6 herb. á 1. hæð v. Hjallabraut, Hafnarf. 133,6 fm. Nýtt eldh. Stór skáli. Sérþvhús. Góð geymsla í kj. Sameign öll eins og ný. Skipti æskil. á góðri 3ja herb. íb. á 1. eða 2. hæð í Hafnarfirði. Nýleg og góð við Stakkholt Mjö^ góð 3ja herb. íb. á 2. hæð um 70 fm. Þvottakrókur á baði. Sól- svalir. Vandað parket. 40 ára húsnlán kr. 1,5 millj. Tilboð óskast. Grindavík - góð atvinna - skipti Skammt frá höfninni í Grindavík gott steinhús ein hæð 130,2 fm. Sól- skáli um 30 fm. Stór og góður bílsk. 60 fm. Skipti mögul. á eign í borginni eða nágr. Nýendurbyggð - allt sér Rúmg. 3ja herb. kjíb. v/Njálsgötu. Vinsæll staður. Gott verð. Tilboð óskast. Seljendur athugið Höfum fjölda fjársterkra kaupenda að flestum tegundum fasteigna. Sérstaklega óskast eignir miðsv. í borginni. Ennfremur raðhús eða einbhús 110-130 fm. Má vera ísmíðum. Full greiðsla við kaupsamning. I \ i i I I i; l í I ft I! í t l « i f i í C 5 i c i V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.