Morgunblaðið - 27.02.1996, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 27.02.1996, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996 49 Mikil gagnrýni hefur komið fram á fyrrnefnda sýningu Mic- haels Jacksons af hálfu fólks í breska tónlistariðnaðinum. „Mér fannst sýning Jacksons viðbjóðs- leg og ailir viðstaddir voru sam- mála mér, nema stjórnendur Sony-fyrirtækisins [útgáfufyrir- tækis Jacksons],“ sagði Jonathan King. FÓLK í FRÉTTUM AÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐ5 iarfkjunum 1 | í Bandaríkjunum j | í Bandaríkjunum | [ í Bandarí Titill Síðasta vika Alls 1. (-.) Rumble in the Bronx 660 m.kr. 10,0 m.$ 10,0 m.$. 2. (1.) BrokenArrow 548 m.kr. 8,3 m.$ 44,8 m.$ 3. (2.) Muppet Treasure Island 436m.kr. 6,6 m.$ 18,9 m.$ 4. (3.) Happy Gilmore 422 m.kr. 6,4 m.$ 18,6 m.$ 5. (5.) Mr. Holland s Opus 350m.kr. 6,3 m.$ 57,0 m.$ 6. (4.) CityHall 290m.kr. 4,4 m.$ 13,9 m.$ 7. f-.f Before and After 271 m.kr. 4,1 m.$ 4,1 m.$ 8. (-.) Mary Reilly 198 m.kr. 3,0 m.$ 3,0 m.$ 9. (6.) Mr.Wrong 191 m.kr. 2,9 m.$ 9,8 m.$ 10. (10.) Dead Man Walking 152m.kr. 2,3 m.$ 21,2 m.$ Jackie Chan nær loks vinsældum vestanhafs LEIKARINN Jackie Chan, bbP^djl sýndar, en aðsókn að þeim sem hefur náð miklum vin- j JHHHH olli aðstandendum þeirra sældum víðs vegar í heimin- flestra miklum vonbrigðum. um, náði loksins að sigra Í||t , : ^Hj „Before and After“, með stór- Bandaríkin þegar mynd stjörnunum Meryl Streep og hans, „Rumble in the Bronx", jV'uajHm Liam Neeson í aðalhlutverk- var frumsýnd í síðustu viku. W I um, náði aðeins sjöunda sæt- Jackie, sem er 41 árs og er I ^ J inu og „Mary Reilly“, nýjasta frá Hong Kong, hefur árum mynd Juliu Roberts, aðeins saman reynt að verða jafn JACKIÉ því áttunda. vinsæll vestanhafs og annars Chan Tekið skal fram að um staðar, en án árangurs þar áætlaðar aðsóknartölur er að til núna. ræða, en ekki endanlegar niðurstöður Nokkrar aðrar myndir voru frum- um aðsókn í vikunni. Morgunblaðið/Halldór PETER Svensson er lagahöfundur og gítarleik- ari í The Cardigans. NINA Persson er söngkona hljómsveitarinnar The Cardigans. Svíarnir sýna sig MIKIÐ VAR um að vera á Hótel Islandi á fimmtudagskvöld, þeg- ar Emilíana Torrini skemmti fólki ásamt sænsku hljómsveitun- um Ray Wonder og The Cardig- ans. Báðar þessar hljómsveitir hafa náð töluverðum vinsældum víðs vegar um heiminn, mestum í Japan og Bretlandi. Hérna sjáum við liðsmenn þeirra galdra fram tóna sína fyrir landann. BENGT Lagerberg leikur á bassa og hljómborð LUDWIG Boss er söngvari sveitarinnar Ray með hljómsveitinni The Cardigans. Wonder. RAUTT EÐALGINSENG Skerpir athygli - eykur þol. Höfuðpaurinn (Pointman). Jack Scalia er „Connie" Harper. Haröur og skarpur nagli meö sterka réttlætiskennd. í kvöld kl. 21:30. BÚÍÍN <Kj BíoriAV/i C styrkir ónæmiskerfið Nóbelsverðlaunahafmn Linus Pauling leggur ofuráherslu á gagnsemi C-vítamíns gegn kvefi og flensu, enda talið styrkja ónæmiskerfi líkamans. C-vítamín er nauðsynlegt fyrir heilbrigða starfsemi ýmissa líffæra, einnig fyrir heilbrigði tanna, góms, beina og bandvefs og til að sár grói eðlilega. Streita eyðir C-vítamíni úr líkamanum og það gera reykingar einnig. Því getur reykingafólk skort C-vítamín. í náttúrulegu C-vítamíni Heilsu eru rósaber, rútín og bíóflavóníðar, sem auka gæði þess. Fæst i heilsubúðum, apótekum og heilsubillum matvörubuða Éh< idlsuhúsíð Kringlunni & SkólavörSustíg GDLI MIÐINN TRVGGIR GÆDIN! Bylting í baráttunni við hrukkurnar! Melibiose Á augu: Eye Contour Á andlit: Light Texture og Enrich Texture. ÚTSÖLUSTAÐIR: Akranes ApóUík, Akureyrar Apótek, Apótek Austurbæ|ar, Apótek Austurlands, Árbæjar Apótek, Blönduós Apótek, Borgar Apótek. Borgames Apótek. BrelÖholts Apótek, Garöabæjar Apótek, Grafarvogs Apótek, Háaleitis Apótek, Hafnar Apótek Höfn, Hafnaríjaröar Apótek, Heba Sigluflröi, Holts Apótek, Hraunbergs Apóu:k, Húsavíkur Apótek, Hygea Reykjavíkur Apóteki, löunnar Apótek, lngólfs Apótek, Isafjaröar Apótek, Keflavíkur Apótek, Kópavogs Apótek, Laugarnesapótek, tyfsala Hólmavíkur, Ijyfsala Vopnafjaröar, L^fsalan Stöövarfiröi, Mosfells Apótek, Nesapótek Eskiflröi, Nesapótek Neskaupstaö, Nes Apótek Seltiarnarn.. Norðurbæjar Apótek, Ólafsvíkur ApóUik, Sauöárkróks Apótek, Selfoss Apótek, Stykkishólms Apótek, Vestmannaeyja Apótek, Vesturbæjar Apótek. iAdmarksofhími ENGIN ILMEFNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.