Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1996 39
Nýtt verkfræðingatal
væntanlegt í vor
AÐALFUNDUR
Verkfræðingafélags
íslands (VFÍ) va_r
haldinn 14. mars sl. Á
fundinum tók Pétur
Stefánsson við for-
mennsku í félaginu af
Karli Ómari Jónssyni
sem verður áfram eitt
ár í stjórn samkvæmt
félagslögum.
Á starfsárinu hóf
göngu sína nýtt ferða-
blað Verktækni sem
gefið er út sameigin-
lega af Verkfræðinga-
félagi íslands, Tækni-
fræðingafélagi Islands
og Stéttarfélagi verk-
fræðinga og kemur
blaðið út hálfsmánað-
arlega. Þá kom út á árinu 5. bindi
Raftækniorðasafns á vegum Orða-
nefndar rafmagnsverkfræðinga-
deildar VFÍ en hún hefur starfað
óslitið frá árinu 1941. Sögu orða-
nefndar VFÍ má hinsvegar rekja
allt aftur til ársins 1919.
Verkfræðingatal kom síðast út
PÉTUR Stefánsson,
nýkjörinn formaður
Verkfræðingafélags
íslands.
1981 en á vordögum
er væntanlegt nýtt tal
með æviskrám um
2000 verkfræðinga.
Af þeim eru um 300
látnir.
Stjórn Verkfræð-
ingafélags íslands
starfsárið 1996-97
skipa: Pétur Stefáns-
son, formaður, Karl
Ómar Jónsson, fráfar-
andi formaður, Snæ-
björn Jónsson, með-
stjórnandi, Hildur Rík-
harðsdóttir, með-
stjórnandi, Sigurður
Brynjólfsson, með-
stjórnandi, Birgir
Ómar Haraldsson,
varameðstjómandi og
Benedikt Hauksson, varameð-
stjórnandi. Úr stjórn gengu: Jó-
hann Már Maríusson, fv. formað-
ur, Páll Gíslason, meðstjórnandi
og Halla Norland, varameðstjórn-
andi. Framkvæmdastjóri VFÍ og
TFÍ er Arnbjörg Edda Guðbjörns-
dóttir.
■ TRÍÓ Kristjáns Guðmunds-
sonar leikur nk. miðvikudagskvöld
á Kringlukránni. Tríóið skipa auk
Kristjáns, sem leikur á píanó, þeir
Bjarni Sveinbjörnsson kontra-
bassaleikari og söngvarinn James
Olsen. Dagskrá tríósins er að
mestu byggð á þekktum djasslög-
um frá ámnum 1950-60. Tónleik-
arnir heijast kl. 22.
Morgunblaðið/Þorkell
Listhár í
Listhúsinu
NÝLEGA var opnuð í Listhúsinu
í Laugardal, Engjateigi 17-19,
hársnyrtistofan Listhár.
Eigandi er Hildur Blumen-
stein. Hún lærði og starfaði á
Salon Ritz og var síðan annar
eigandi Hárlitrófs.
Listhár annast alla almenna
hárþjónustu fyrir dömur og
herra. Listhár hefur opið alla
daga nema sunnudaga.
Bókahringrás Máls og menningar og Kvennadeildar RRKI
Rúm 550 þúsund til bókakaupa
ÁRNI Einarsson, verslunarstjóri, og Sigurður Svavarsson, fram-
kvæmdastjóri, afhenda Sigurveigu H. Sigurðardóttur, formanni
Kvennadeildarinnar, afrakstur bókahringrásarinnar.
MÁL og menning hefur afhent
Kvennadeild Reykjavíkurdeildar
Rauða kross íslands ríflega hálfa
milljón króna, afrakstur bókahring-
rásarinnar sem efnt var til í febr-
úar. Fénu verður varið til kaupa á
bókum fyrir bókasöfn deildarinnar
á sjúkrahúsunum í Reykjavík og til
endurnýjunar á bókavögnum.
Kvennadeild RRKÍ fagnar 30 ára
afmæli sínu á þessu ári og hefur
rekstur bókasafna á sjúkrahúsun-
um verið snar þáttur í sjálfboða-
starfi deildarinnar nær frá upphafí.
Bókahringrásin er nýjung á ís-
landi og vegna góðrar viðbragða
almennings mun Mál og menning
endurtaka hana að ári. Alls bámst
um tvö tonn af bókum í verslanir
MM á meðan á hringrásinni stóð
og seldist um helmingur þess.
Kvennadeildin átti kost á að velja
úr því sem eftir stóð til afnota á
bókasöfnunum.
Upphæðin sem rann til deildar-
innar samsvarar því sem til þessa
hefur verið lagt í rekstur bókasafn-
anna á heilu ári.
Bókasöfn Kvennadeildarinnar
eru á Landspítalanum, Sjúkrahúsi
Reykjavíkur og á Sjúkrahóteli
Rauða kross íslands.
ATVIN tMMAUGLYSINGAR
Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar
Starfsfólk til aðhlynningar
Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar í 100%
starf vegna veikinda. Einnig vantar hjúkrun-
arfræðinga/hjúkrunarfræðinema til ýmissa
sumarafleysinga bæði á hjúkrunardeildir og
vistheimilið, m.a. vantar á næturvaktir
(grunnröðun f. næturvakt Ifl. 213).
Starfsfólk til aðhlynningar óskast nú þegar
í hlutastörf.
Upplýsingar veita ída Atladóttir, hjúkrunar-
forstjóri, og Þórunn A. Sveinbjarnar, hjúkrun-
arframkvæmdastjóri, í símum 553 5262 og
568 9500.
Tækjamenn óskast
í flutningamiðstöð EIMSKIPS í Sundahöfn
eru laus til umsóknar sérhæfð störf tækja-
manna. Unnin er vaktavinna, tvískiptar
vaktir á virkum dögum.
Óskað er eftir starfsmanni með:
• Meirapróf og þungavinnuvélaréttindi.
• Þjónustulund.
• Ábyrgðartilfinningu.
Við bjóðum fjölbreytt og krefjandi starfs-
umhverfi hjá traustu fyrirtæki.
Vinsamlega skilið umsóknum til starfsþróun-
ardeildar EIMSKIPS, Pósthússtræti 2, í
síðasta lagi mánudaginn 25. mars nk. fyrir
kl. 16.00.
Öllum umsóknum verður svarað og farið með
þær sem trúnaðarmál.
EIMSKIP
EIMSKIP leggur áherslu á að auka hlut kvenna í ábyrgðarstöðum
hjá fyrirtækinu og þar með stuðla að því að jafna stöðu kynjanna á
vinnumarkaði.
Stýrimenn
- vélstjórar
Laus eru til umsóknar eftirtalin störf á m/s
Svalbarða Sl 302 (Svalbakur EA 302).
1. stýrimaður og afleysingaskipstjóri.
2. stýrimaður,
yfirvélstjóri,
1. vélstjóri og 2. vélstjóri.
Skipið mun stunda veiðar utan ísl. landhelgi
og fyrst halda til rækjuveiða í Flæmska hatt-
inum upp úr miðjun apríl nk.
Upplýsingar eru gefnar hjá Siglfirðingi hf. í
síma 467 1518, fax 467 1672, þar sem jafn-
framt er tekið við umsóknum.
Hjúkrunarfræðingur
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir hjúkrunar-
fræðingi í sölustarf á lækningavörum.
Skemmtilegt og krefjandi starf.
Góð enskukunnátta æskileg.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl.,
merktar: „A - 15593“.
SHACi augíýsingor
□ EDDA 5996031919 III 1 Frl.
□ FJÖLNIR 5996031919 I 2
Frl. atkv.
FÉLAGSLÍF
Hlutastörf
Óskum að ráða 4 starfsmenn í hlutastörf til
að veita 5-6 fötluðum einstaklingum frekari
liðveislu við sjálfstæða búsetu. Um er að
ræða kvöld- og helgarvaktir skv. fyrirliggj-
andi vaktskrá. Starfsmenn vinna undir hand-
leiðslu fagaðila. Menntun og/eða reynsla í
störfum með fatlaða er æskileg.
Laun eru skv. kjarasamningi starfsmannafé-
lags ríkistofnana og fjármálaráðuneytisins.
Umsóknarfresturertil 1. apríl. Nánari upplýs-
ingar gefur Jóna S. Harðardóttir á skrifstofu-
tíma í síma 562 1388.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf berist til Svæðisskrifstofu mál-
efna fatlaðra, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, á
eyðublöðum sem þar fást.
FERDAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Aðalfundur
Ferðafélags íslands
Miðvikurdagirm 20. mars nk.
verður aðalfundur Ferðafélags-
ins haldinn í Mörkinni 6 (stóra
sal) og hefst stundvíslega kl.
20.00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Ath,: Sýnið félagsskírteini (1995)
við innganginn.
Helgarferð 23.-24. mars
Holtavörðuheiði - Norðurár-
dalur, ný skíðaferð (gist í Sveina-
tungu).
Fararstjóri: Árni Tryggvason.
Frá Feröafélag íslands.
- kjarni málsins!
□ HAMAR 59960319191 2 Frl.
□ HLÍN 5996031919 VI - 2
I.O.O.F. Ob. 1 = 17703198:30 =
FL
I.O.O.F. Rb. 4 = 1453198 -
8'Á.O.
AD KFUK,
Holtavegi
Aðalfundur KFUK og sumar-
starfsins i Vindáshlið í kvöld
kl. 20.00.