Morgunblaðið - 19.03.1996, Side 51

Morgunblaðið - 19.03.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1996 51 Það er ekkert grín að vera svín Tilnefningar til Óskarsverðlauna Þar á meðal BESTA MYNDIN og BESTA LEIKSTJORNIN FRUMSYNUM GRINMYNDINA FAÐIR BRÚÐARINNAR 2 Élawin rawford Vaski grísinn ★★★ Dagsljós ★ ★★ ij MBL Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10 ÍTHX DIGITAL. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 með ensku tali í THX. Tilnefningar til Óskarsverolauna €&R tli '4 Wesley Woody Poppari fordæmir ritskoðun KRIST Noveselic, fyrrverandi með- limur hljómsveitarinnar Nirvana, flutti ávarp á ráðstefnu um tónlist j °g fjölmiðla sem haldin var í Austin i í Texas á dögunum. Þar fordæmdi I hann ný lög sem samþykkt hafa ver- ið í Bandaríkjunum um jakmarkað tjáningarfrelsi miðla og taldi ákvæð- in vera skýrt brot á ákvæði stjórnar- skrárinnar um tjáningarfrelsi. Noveselic sagði að þrátt fyrir að fyrirætlan laganna væri góð, eins og að reyna að uppræta sóðaskap ýmsan sem viðgengst, t.d. á alnetinu, þá myndu lögin einnig hafa þau áhrif að drepa niður ýmsar hugmyndir sem * ættu að eiga greiða leið rnanna á milli. Meira en fimm þúsund tónlistar- menn sóttu ráðstefnuna. Forsýning kl. 9 í THX Digital KRIST Noveselic, í miðju, ásamt félögum sínum í sveitinni sálugu, Nirvana. S4MMHO SAMmO STEVE MARTIN MARTIN Útnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Besta myndin, besti leikstjóri, Chris Noonan, besti teikari i aukahlutverki, James Cromwell, bestu tæknibrellurnar, besta listræna stjórnunin, besta klippingin og besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Hvað gerist þegar svín vill verða fjárhundur? Babe hefur slegið í gegn í öllum heiminum. Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvik- myndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafiuna á hælunum. PASKAMYNDIN 1996 FORSÝNUM STÓRMYNDINA COPYCAT BESTI SPENNUÞRILLER ARSINS ★★★★ SIXTY SECOND PREVIEW SIGOUNEY WEAVER Þú getur skellt í lás! Slökktá Ijósunum... En það hefur ekkert að segja!!! C0PY0AT DIGITAL Helen Hudson (Sigourney Weaver) hefur sérhæft sig í málum fjöldamorðingja Spennan nær hámarki þegar Helen verður skotmark fjöldamorðingjans sem notar sömu aðferðir á fórnarlömb sín og þekktir morðingjar. Holly Hunter leikur rannsóknarlögregluna. Harry Connick Jr. - Dermot Mulroney. Leikstjóri: Jon Amiel (Sommersby). Steve Martin er han nngjusa m ur heimihsfaðir. Allt vir< HJlMlT-ft je ólétt í þriðja sinn. S fer á kost B æ Aðalhlutverk: Ste> mMJ. ijMm i ■' 9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.