Morgunblaðið - 22.03.1996, Page 52

Morgunblaðið - 22.03.1996, Page 52
52 FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ # ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið Kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. í kvöld uppselt - fös. 29/3 uppselt, 50. sýning - lau. 30/3 uppselt - fim. 11/4 - lau. 13/4 - fim. 18/4 - fös. 19/4 uppselt. Kl. 20.00: • TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 6. sýn. á morgun uppselt - 7. sýn. fim. 28/3 uppselt - 8. sýn. sun. 31/3 kl. 20 - 9. sýn. fós. 12/4 - 10. sýn. sun. 14/4. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14 örfá sæti laus - sun. 24/3 kl. 14 uppselt - sun. 24/3 kl. 17 örfá sæti laus - lau. 30/3 kl. 14 uppselt - sun. 31/3 kl. 14 uppselt, 50. sýning lau. 13/4 kl. 14 - sun. 14/4 kl. 14. Utla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGA RÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Á morgun uppselt - sun. 24/3 laus sæti - fim. 28/3 uppselt - sun. 31/3 uppselt. Smíðaverkstæðið kt. 20. • LEIGJANDINN eftir Simon Burke Á morgun - fim. 28/3 næstsíðasta sýning - sun. 31/3 síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Midasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl 20: 0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 5. sýn. sun. 24/3 gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 28/3, græn kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. lau. 30/3, hvít kort gilda uppselt. 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. lau. 23/3, fös. 29/3. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. í kvöld fáein sæti laus, sun. 31/3, lau. 13/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sýn. sun. 24/3, sun. 31/3, sun. 14/4. Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla sviði kl. 20.30: 0 AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Sýn. lau. 23/3 kl. 17, sun. 24/3 kl. 17, þri. 26/3 kl. 20.30, fim. 28/3 kl. 20.30. Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 23/3 uppselt, sun. 24/3 uppselt, mið. 27/3 uppselt, fös. 29/3 uppselt, lau. 30/3 uppselt, sun. 31/3, fös. 12/4, lau. 13/4 fáein sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld kl. 20.30 uppselt, lau. 23/3 kl. 23 örfá sæti laus, fös. 29/3 kl. 23, örfá sæti laus, sun. 31/3 kl. kl. 20.30 fáein sæti laus, fös. 12/4 uppselt, lau. 13/4. 0 TÓNLEIKARÖÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30. Þriðjudaginn 26. mars: Gradualekór Langholtskirkju, Kór Öldutúnsskóla og Skóla- kór Kársness. Miðaverð kr. 1.000. Fyrir börnin: Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 • EKKI SVONA! eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson Pétur Eggerz. Þriðjud. 26/3 kl. 17.00, örfá sæti laus, kl. 20.30, uppselt. • ÆVINTÝRABÓKIIM, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Laugard. 23/3 kl. 14, uppselt - laugard. 30/3 kl. 14, örfá sæti laus. FURÐULEIKHÚSIÐ SÝNIR: • BÉTVEIR eftir Sigrúnu Eldjárn. Sunnud. 24/3 kl. 15, aðeins þessi eina sýning. °9 ballettkvöld í Islcnsku óperunni Tilbrigði • Danshöfundur: David Greenall • Tónlist: William Boyce Af mönnum • Danshöfundur: Hlíf Svavarsdóttir • Tónllst: Þorkell Sigurbjörnsson (Hjartsláttur • Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir • Tónlist: Dead can dance Sýning í kvöld kl. 20.:00 Miðasala í íslensku óperunni, s. 551-1475 lslenslgansfi0kkurinn & í Sýnt í Tjarnarbíói Frumsýn. sunnud. 24. mars kl. 20:30. 2. sýn. 30. mars kl. 20:30. Miðasala opin frá kl. 17 sýningard. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 561 0280. Kjallara leikhúsið kn,,l"JsKrar cl'lir Fdwunl \ll»«•«■ Þýðandi: Hallgrimur Helgi Helgason Lelkstjóri: Helgi Skúlason Leikarar: Helga Bachmann, Edda Pórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir Leikmynd og búningar: Elin Edda Árnadóttir Lýsing: Björn B. Guðmundsson Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík sýnir OEUBOMA Frægasta kúrekasöngleik í heimi Síðasta sýning í fslensku óperunni laugardaginn 23. mars kl. 20 Miðapantanlr og -sala I íslensku óperunnl, sfmi 551-1475 - Miðaverð kr. 900 FÓLK í FRÉTTUM COLDCUT félagar. BRESK daostónlist nýtur mikillar og vaxandi hylli hér á landi, en hér er einmitt staddur hópur breskra tónlistarmanna og tekur þátt í hátíð- inni Mallað og brallað sem haldin verður í Tunglinu í kvöld og annað kvöld. Undanfarna tvo daga hafa listamennirnir leikið á menntaskóla- dansleikjum Verziunarskólans og Menntaskólans í Reykjavík, en í kvöld verður svokallað Háskólaball, en annað kvöld venjulegt dansiball öllum opið. í hópnum eru tónlistar- menn sem tengjast Ninja Tunes út- gáfunni bresku, þar á meðal DJ Food-þrenningin, Coldcut-félagarnír, sem eiga reyndar Ninja Tunes, plötu- snúðurinn Graham Sherman og tví- menningarnir í Woodshed. Breski dúettinn Woodshed er þriggja ára gamall, en liðsmenn hans segjast ekki hafa starfað af krafti nema tvö undanfarin ár. „Við byijuð- um á því að senda frá okkur plötu og fólk tók henni svo vel að við ákváðum að halda áfram. Eftir því sem okkur gekk betur óskuðu fleiri og fleiri eftir því að fá að sjá okkur á tónleikum og hvað leiddi af öðru,“ segja þeir og kíma, „hér erum við svo komnir í dag.“ Þeir segja að tónlistin sé þeirra líf og yndi, þegar þeir séu ekki að semja eða spila séu þeir að hlusta á tónlist úr öllum áttum, „að leita að ein- hveiju til að stela“, segja þeir og skella uppúr, en bæta svo við af meiri alvöru að danstónlistin lifi mik- ið til á því að fá hugmyndir að láni, endurgera og skapa eitthvað nýtt. „Það kemur fyrir að við grípum á lofti gítarrokkfrasa, togum og teygj- um og notum í bakgrunn eða sem skraut og þeir sem hæst hafa yfir slíku gleyma því að gítarleikarinn fékk frasann að láni frá einhverjum öðrum og svo koll af kolli til blús- söngvara í Mississippi. Þannig er danstónlistin sífellt að endumýja sig og meðal annars þess vegna er hún svo fersk og skapandi í Bretlandi í dag,“ segja þeir ákveðnir. „Þess sér líka stað í því hve tónlistarsmekkur manna er orðinn fjölbreyttur og for- dómalaus; það eru allir að hlusta á allt og áhrifin teygja sig víða.“ Annað sem hefur styrkt danstón- listina að mati Woodshed-manna er frelsið sem fylgir smáfyrirtækjunum sem eru legió í Bretlandi. „Það spretta sífellt upp nýjar og nýja út- gáfur,“ segja þeir, „sem gefa kannski bara út tvær eða þijár plötur, gjarn- an tengdar einni hljómsveit eða lista- mannaklíku, og hverfa síðan af sjón- arsviðinu jafnskjótt. Fyrir vikið er sífellt eitthvað nýtt að koma út og tónlistarmenn óragir við að reyna að fara ótroðnar slóðir. Við kusum að vera á mála hjá smáfyrirtæki, Cloak & Dagger, frek- ar en leita eftir samningi við stórfyr- irtæki, því þar finnum við stuðning og skilning. Stóru fyrirtækin reyna alltaf að hafa áhrif á tónlistarmenn- ina, hvað þeir gefa út, hvenær og hvernig, og það er óþolandi fyrir þá sem eru að reyna að skapa eitthvað nýtt.“ Þeir félagar segja að þeim þyki gaman að spila á tónleikum, sérstak- lega þegar þeim tekst vel upp, en rifja með hryllingi upp tónleika þegar þeir hafa ekki verið í stuði, eða áheyr- endur ekki með á nótunum. „Þegar allt gengur upp, eins og það gerir reyndar nánast alltaf, þá fyllir það okkur svo mikilli orku að allt annað gleymist,11 segja þeir og takast á loft í ákafa, „og það verður gaman að leika fyrir íslenska tónlistarunnend- ur. Yfirleitt er danstónlist ekki mikið fyrir augað, en annar okkar leikur á bassa, sem gefur þó eitthvað til að horfa á, og svo reynum við að gera sitthvað af okkur á sviðinu.“ Eins og áður er getið kemur fram fríður flokkur breskra listamanna í Tunglinu í kvöld og annað kvöld, en einnig troða upp Páll Óskar Hjálm- týsson og plötusnúðurinn ungi PS Daði. líatíiLcitehflsiftl f HLAÐVARI’ANUM GRÍSK KVÖLD ð í kvöld kl. 21.00 uppsell, sun. 24/3, örlá sælilaus, lau. 30/3 uppselt,miSi. 3/4 laus sæli. Fim. 11/4 luus sæli KENNSLUSTUNDIN lau. 23/3 kl. 20.00, fös. 29/3 kl. 20.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lau. 23/3 kl. 23.30, fös. 29/3, oJe/ns þessar tvær sýningat ENGILLINN OG HÓRAN fim. 28/3 kl. 21.00, fim. 4/4, lau. 6/4.____ FORSALA Á MIÐUM MIÐ. - SUN. FRÁ KL. 17-19 ■ Á VESTURGÖTU 3. IMIOAPANTANIR S: 55 I 9055 HAF N/m FIJfR ÐARLEIKHUSIÐ HERkÓÐUR 1 OG HÁÐVÖR SÝNIK HIMNARÍKI CEÐKLOFINN GAMANLEIKUR í2 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflröl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen I kvöld Nokkur sæti laus. Lau. 23/3. Örtá sæti laus. Fös. 29/3. Lau. 30/3. Miöv.d. 3/4. Fös. 12/4. Lau. 13/4. Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19 Pantanasimi ailan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega Vinsælastl rokksöngleikur allra tima! Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 Héðinshúsinu v/Vesturgötu Simi 552 3000 Fax 562 6775 Leiklisturféiagið V Aristófanes kvnnir Michcal Frayifs Sýningar hefjast kl. 23.30 í kvöld og laugardagskvöld 23/3 SKYALDUR W Miðapantanir & upplvsingar W í síma: 557-7287 f SÝOT II lEIÁITtoAIRSAlL f JJÖlUBIBAHnMiSlKlÍLAHS 11 IBUflKnBIHIOlL'iriI Tónleikar í Hallgrímskirkju 24. mars kl. 17.00 Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt einsöngvurum og hljóöfæraleikurum flytur: Óttusöngvar á vori. Jón Nordal. Miserere, mótetta fyrir 2 kóra. Gregorio Allegri. Spem in alium, 40 radda móteta. Thomas Tallis. Miðasala í Hallgrímskrikju. Allir að hlusta áallt Breskir danstónlistar- haldin danshátíð í Tunglinu. Þar taka þátt meðal annars liðsmenn hljómsveitarinnar Woodshed, sem segja breska danstónlist með miklum blóma um þess- armundir. menn fjölmenna til landsins um þessar mundir og í kvöld er WOODSHED vinir. ' Morgunblaðið/Svemr Tónleikar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.