Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1996 3
V
n
e
Ð
K
N
ÞRISVAR LJIVI
- þrír góðir Jjárfestingarkostir hjá
Skandia sem gefa háa ávöxtun
Verðbréfasjóðir Skandia eru byggðir upp með hámarks ávöxtun og
örugga áhættudreifingu að leiðarljósi. Ávöxtun þeirra er í flestum
tilvikum hærri en á bankabókum og bankareikningum og
eru þeir því góður kostur fyrir þá sem vilja trausta
fjárfestingu með bestu mögulegu ávöxtun.
nýtt simanúmer
540 50 60
fáið nánuri upplýsingar
Skyndibréf Skandia eru þægileg fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga sem þurfa að ávaxta fé til skemmri tíma, t.d. allt að einu ári.
Þau má innleysa hvenær sem er án nokkurs aukakostnaðar. Nafnávöxtun
Skyndibréfa síðustu 6 mánuði var 9,7%.
Q Tekjubréf Skandia gefa eigendum sínum reglulegar tekjur því raunvextir
eru greiddir út 4 sinnum á ári, beint inn á reikning viökomandi. Tekjubréf
eru verðtryggð; höfuðstóll hækkar í samræmi við vísitölu. Lnnlausnargjald
er 1%. Naíhávöxtun Tekjubréfa síðustu 6 mánuði var 9,7%.
© Markbréf og Kjarabréf Skandia eru fyrir þá sem vilja íjárfesta í
traustum bréfum til lengri tíma en geta jafnframt innleyst þau með
skömmum fyrirvara ef þörf krefur. Innlausnargjald er 1%. Nafnávöxtun
Kjarabréfa síðustu 6 mánuði var 9,3% og Markbréfa um 13,7%.
Hugsaðu um hvaða sjóður hentar þér best. Ráðgjafar Skandia
veita allar frekari upplýsingar.
^prSkandia
FJÁRFEBTINGARFÉLAGIB SKANDIA HF • LAUGAVEGI 170 • SlMI 540 50 BO