Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ + atui N N U A UGL YSINGA R ÆlHi HHr BH Wtm mm ^Hi * V V*—I f f >f ^-**«-*^ >r V f \ Hjúkrunarfræðingar athugið Hjúkrunarfræðinga vantar til sumarafleys- inga á heilsugæslustöðina og hjúkrunarheim- ilið Sundabúð Vopnafirði. Nánari upplýsingar veita, Adda Tryggvadótt- ir, vinnusími 473 1225, heimasími 473 1108 og EmmaTryggvadóttir, vinnusími473 1320, heimasími 473 1168. Sérkennsla Sérkennara vantar í fullt starf í Garðaskóla frá og með 1. ágúst 1996. Leitað er að vel menntuðum kennara með víðtæka reynslu. í undirbúningi er átak til eflingar sérkennslu í skólanum frá og með september 1996. Einnig vantar kennara í heimilisfræði. í Garðaskóla eru um 600 nemendur í 7.-10. bekk. Starfsaðstaða nemenda og kennara er til fyrirmyndar í rúmgóðu húsnæði. Nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum á starfstíma skóla. Skólastjóri Garðaskóla, sími 565 8666. FLUGLEIDIR Tölvunarfræðingar - kerfisfræðingar Flugleiðir óska eftir tölvunarfræðing- um/kerfisfræðingum til starfa sem fyrst. Vegna aukinna verkefna leitar félagið eftir duglegum og metnaðarfullum starfsmönnum sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni. Til vélbúnaðar fyrirtækisins telst IBM stór- tölva, minni og stærri net tengd víða um heim. Helstu þróunarumhverfi eru Natur- al/Adabas, Oracle, Lotus Notes, Delphi, C++. Umsækjandi þarf að uppfylla eftirfarandi: • Þekking/reynsla á gagnagrunnum. • Góð alhliða þekking á helstu PC hugbún- aði s.s. Windows, Word, Excel. • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði. • Góð enskukunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir óskast sendar til starfs- mannaþjónustu félagsins, aðalskrifstofu, Reykjavíkurflugvelli, eigi síðaren 30. apríl nk. Starfsmannaþjónusta Flugleiða. „Góð amma“ Óskum eftir barngóðri „ömmu" til að annast tvo bræður 5 og 7 ára f.h. á heimili þeirra í Háaleitishverfi. Þeir sem hafa áhuga vinsam- legast sendið inn umsókn til afgreiðslu Mbl. merktar: „Góð amma-4252“ fyrir 27. apríl. Laus störf 1. Sölumaður fasteigna hjá fasteignasölu miðsvæðis í Reykjavík. Leitað er að traustum og áhugasömum aðila með haldbæra reynslu af sölustörfum. 2. Lager-/afgreiðslustarf hjá innflutnings- og heildverslun miðsvæðis í Reykjavík. Starfið felst að auki í útkeyrslu og öðrum tilfallandi störfum. Leitað er að liprum og áhugasömum starfsmanni. Reyklaus vinnustaður. Æskilegur aldur 20-25 ára. Umsóknarfrestur ertil og með 26. apríl 1996. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14. Lidsauki Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 AUGLYSINGAR ATVINNUHUSNÆÐI Verslunarhúsnæði Til leigu er húsnæði (stærð ca 45 fm) í versl- unarmiðstöð við Háaleitisbraut. Heppilegt fyrir t.d. úra-, skartgripa-, barnafataverslun eða aðra litla sérverslun. Upplýsingar í síma 557 5115. HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast í Vesturbæ Óskum að taka á leigu 4ra-5 herb. íbúð sem næst Háskóla íslands fyrir næst skólaár. Leiguskipti á einbýli á Norðurbrekkunni á Akureyri koma til greina. Vinsamlegast hafið samband í síma 462 2623. , nsööT Dómsmálaráðherra svaraði sjónvarpsmanni RÚV í Brussel 18. apríl sl. um leyfi til báts Einars Odds Kristjánssonar alþm. Sagðist ekki hafa haft afskipti af mál- inu. Hvenær svarar ráðherrann erindum um leyndarbréf Hæstaréttar og meint lögbrot æðstu réttarkerfismanna, sem bókin Skýrsla um samfélag upplýsir um? Útg. Til sölu Jörðin Reynisbrekka í Mýrdal ásamt farfugla- heimilinu Reynisbrekku sem er í fullum rekstri. íbúðarhúsið Suðurvíkurvegur 2, Vík í Mýrdal. Tveggja hreyfla flugvél, 6 sæta, af gerðinni Piper Aztec 250 ásamt möguleikum á flugrekstrarleyfi til þjónustuflugs. Sjúkra- búnaður vegna sjúkraflugs eða sjúkraflutn- inga. Vi hluti í eins hreyfils flugvél, 4 sæta, Aero Commander, AC 100. V2 hluti í flug- skýli við Höfðabrekkuflugvöll. 1 stk. rúss- neskur torfærutrukkur, nýlegur og ónotaður. 1 stk. 4 tonna trilla án veiðileyfis. Upplýsingar f síma 487 1243 frá kl. 18-20 á kvöldin. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Skagfirska söngsveitin í Reykjavík heldur sína árlegu vortónleika í Langholts- kirkju sumardaginn fyrsta, 25. apríl, kl. 17.00 og svo aftur laugardaginn 27. apríl kl. 17.00. Einsöngvarar: Elín Ósk Óskarsdóttir og Þor- geir J. Andrésson. Vilhelmína Ólafsdóttir leik- ur undir á píanó og trompetleikari er Gunnar Björn Bjarnason. Stjórnandi: Björgvin Þ. Valdimarsson. Allir velkomnir. Menntunarmál fferðaþjónustu Þriðjudaginn 23. apríl l\ menntunarmál ferðaþjón- / \ ustunnar. / \ Fundurinn verður haldinn FÉLAGSLÍF IramBókn í ferfiaþjónustu 1 hinm nyju menntastofnun fyrir ferðaþjónustu og matvæla- greinar, Menntaskólanum í Kópavogi, kl. 20.00. Fundarstjóri er Stefán Jón Hafstein. Fundurinn er sá fyrsti í fundaröð Framsókn- arflokksins um málefni ferðaþjónustunnar. Guðmundur Bjarnason, varaformaður Fram- sóknarflokksins mun ávarpa fundinn og hleypa þessari fundaröð af stokkunum. Frummælendur á fundinum verða: Friðjón A. Árnason, hótelrekstrarfræðingur og kennari H.V.Í. Sigrún Magnúsdóttir, deildarstjóri matvælagreina M.K. Soffía Waage Árnadóttir, deildarstjóri ferðamála M.K. Auk þeirra munu sitja við pallborði: Karl Kristjánsson, deildarsérfræðingur í menntamálaráðuneyt- inu. Ólafur Jón Arnbjörnsson, skólameistari Fjölbrautaskóla Suður- nesja. Rögnvaldur Guðmundsson, formaður Félags ferðamálafræð- inga. Öllu áhugafólki um menntun faggreinanna og ferðamálafræði er sérstaklega boðið til að fræðast og kynna sér þessi málefni. Aðalfundur Aðalfundur LAUF, landssamtök áhugafólks um flogaveiki, verður haldinn í kvöld kl. 20.00 á Laugavegi 26, 4. hæð (gengið inn Grettis- götu megin). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. 3. Kosning stjórnar. . Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Aldan Aðalfundur félagsins verður haldinn laugar- daginn 27. apríl kl. 14.00 í Borgartúni 18, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundastörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. \au □ HAMAR 5996042319 I Lf. □ FJÖLNIR 5996042319 I Lf. Frl. i.O.O.F. Rb. nr. 1 = 1454238. - 9.1.* if J 5> II /l pZ Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferð sunnud. 28. apríl Kl. 10.30 landnámsleiðin L8, lokaáfangi, Bringur-Heiðarbær. Helgarferð 25.-28. apríl Kl. 8.00 Fimmvörðuháls-Eyja- fjallajökull—Mýrdalsjökull, skíða- ferð. Fararst.: Helgi Jóhannsson. Farið upp frá' Skógum og gist í skálum. Helgarferð 26-28. apríl Kl. 20.00 Básar, sumri fagnað. Útivist. □ HLlN 5996042319 IV/V - 2 □ EDDA 5996042319 III 1 Frl. Verundarlindin Heildræn ráðgjöf og meðferð. Sími 562-3364. ADKFUK, '+3C+ Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Fundarefni ( umsjá Bryndísar Víglundsdóttur, skólastjóra Þroskaþjálfaskólans. Hugleið- ing: Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Konur munið afmælis- og matar- fundinn næsta þriðjudag. Skrán- ing á skrifstofu fyrir föstudaginn 26. apríl. Allar konur velkomnar. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samvera á vegum systrafélags- ins í kvöld kl. 20.30. Gunnbjörg Óladóttir flytur hugvekju og Maríanna Másdóttir. ásamt sönghópi leiðir sönginn. Allar konur velkomnar. -I-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.