Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1996 49 FÓLK í FRÉTTUM Skelfing heldur toppsætinu AÐSOKN laríkjunum Titill Síðasta vika Alls 1. (1.) Primal Fear 449m.kr. 6,7 m.$ 33,1 m.$ 2. (-.) The Substitute 389 m.kr. 5,8 m.$ 5,8 m.$ 3. (2.) James and the Giant Peach 362m.kr. 5,4.m.$ 15,0 m.$ 4. (3.) The Birdcage 328 m.kr. 4,9 m.$ 104,7 m.$ 5. (4. Fear 268 m.kr. 4,0 m.$ 20,9 m.$ 6-7.(-.) Mrs. Winyerbourne 261 m.kr. 3,9 m.$ 3,9 m.$ 6-7.(-.j Celtic Pride 261 m.kr. 3,9 m.$ 3,9 m.$ 8. (5.) A Thin Line Between Love and Hate 221 m.kr. 3,3 m.$ 26,1 m.$ 9. (6.) Sgt. Bilko 147 m.kr. 2,2 m.$ 26,3 m.4 10. (8.) Flirting With Disaster 134 m.kr. 2,0 m.$ 9,3 m.$ ►KVIKMYNDIN „Primal Fear“, eða Skelfing, hélt toppsæti bandariska aðsóknarlistans um siðustu helgi. Á hæla hennar, í öðru sæti, kom nýjasta mynd Toms Berenger, „The Substit- ute“, eða Staðgengillinn. Stað- gengillinn fjailar um málaliða, leikinn af Tom, sem tekur að sér kennslu í miðskóla. Tvær aðrar myndir meðal tíu aðsóknarmestu myndanna voru frumsýndar um helgina. Þær voru svo að segja hnífjafnar í sjötta sæti; „Mrs. Winterboume" og „Celtic Pride“. Sú fyrmefnda er gamanmynd, byggð á skáld- sögunni „I Married a Dead Man“ eftir Cornell Woolrich. „Celtic Pride“ er einnig gamanmynd, með Damon Wayans, Daniel Stern og Dan Aykroyd í aðalhlut- verkum og fjallar um körfu- knattleik. Aðsóknin um helgina telst ekki vera í meira lagi, enda var hún minni en sömu viku í fyrra. Er það í fyrsta skipti á árinu 1996 sem það gerist í Bandaríkjunum. ^PATRICK fótboltaskór NEMESIS gervigrasskór ______2.900,- kr.____ 1 flimtfWMíli MICHAEL LAUDRUP malarskór 3.500,- kr. PAPIN STRADGEDY möl - gras 4.200,- kr. Frábærir skór á einstöku verði. Opið mán.-fim. kl. 16-18 & föst. kl. 12.30-13.30 Sendum í póstkröfu HELLAS Suðurlandsbraut 22, s. 568-8988 & 551-5328 Hin heimsfrægu með Liz Mitchell ásamt 10 manna stórhljóm- BONEY-Jtyj á Hótel íslandi ^ * síðasta vetrardag, 24. apríl, kl. 22.00, * L, ’ttr .:»>,■ S'^rs m y wgmmj 1 Dfd*r Cool Samkvæmt Heimsmetamót Guinness hafa 120 milljón eintök af hljómplötum Boney-M selst í heiminum. T.d. var lagið „Rivers of Babylon" í 40 vikur í 1. sæti á vinsældalista. tseöilh Rjómabætt skelfisksúpa Oríental. '® * Heilsteiktur lambavöðvi tímjan _a ... „II ' með bökuðum jarðeplum og * gljáðu grænmeti og rjómasósu dijon. Vanilluís með heitri súkkulaðisósu og ferskjum. Verð með mat kr. 4.800. Húsið opnað kl. 19 fyrir matargesti .Verð á sýninguna kr. 2.200 eftir kl. 21. Fjölskyldutónleikar á Akureyri með Boney-M sumardaginn fyrsta, 25. apríl, í íþróttahöll KA kl. 17.00. Verð kr. 2.200 fyrir fullorðna. 7-12 ára 1.000 kr. Börn yngri en 7 ára í fylgd með fullorðnum fá frítt. Forsala Akureyri í hljómplötudeild KEA, Hafnarstræti 91. »V HOISTEN ALVAGNAR H G LIMOUSINES FLUGLEIDIR SSf SAGAFlLM ill/fT RENTACAR Mí/tS BÍLALEIGA 562 4433 Tolvur VII\ING'i Miðasala er hafin Borðapantanir i síma 568 7111 N frá kl. 13 til 17 virka daga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.