Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÍDAG
BRIDS
Umsjón (luðmundur l'áll
Arnarson
FJÖGUR hjörtu eru nógu
erfið viðfangs, en makker
þinn lætur ekki stela neinu
frá sér og þú þarft að glíma
við ellefu slagi í fimm hjört-
um.
Vestur gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ 94
¥ Á102
♦ D74
♦ ÁK853
Suður
» ♦ Á86
? KD854
♦ K83
4 G6
Vestur Norður Austur Suður
3 spaðar Dobl! Pass 5 hjörtu
Pass Pass Pass
Útspil: Spaðakóngur.
Með slíkt hörkutól á móti
sér þarf að spila vel. Þú
tekur fyrsta slaginn á
spaðaás og leggur niður
hjartakóng. Báðir fylgja
með smáspili. Hvað svo?
Trompið þarf að liggja
3-2. En það er til of mikils
mælst að laufið falli líka
3-3, því þá hefði vestur
væntanlega komið út með
einspilið sitt í tígli. Skipting-
in 7-3-0-3 er þó ekki úti-
lokuð. Hvað um það. Best
er að taka næst hjarta-
drottningu (allir með) og
spila svo laufi þrisvar og
trompa:
Norður
♦ 94
¥ Á102
♦ D74
♦ ÁK853
Austur
♦ 2
¥ G76
♦ Á10962
♦ 10974
Vestur
♦ KDG10753
¥ 93
♦ G5
♦ D2
Suður
♦ Á86
¥ KD854
♦ K83
♦ G6
En vestur á aðeins tvílit,
eins og við var að búast.
En það er í lagi. Hjarta er
spilað á ás, síðan laufi úr
borði og spaða hent heima!!
Austur á nú ekkert nema
tígul eftir og það kostar
hann tvo slagi að spila frá
ásnum.
Arnað heilla
QAÁRA afmæli. Níræð
t/I/er í dag, 23. apríl,
Bryndís Nikulásdóttir,
fyrrum húsfreyja að Mið-
húsum, Hvolhreppi, nú til
heimilis að Kirkjuhvoli,
Hvolsvelli. Eiginmaður
hennar var Lárus Ágúst
Gíslason, bóndi og hrepp-
stjóri, sem andaðist 2. nóv-
ember 1990. Bryndís tekur
á móti gestum í Grunn-
skólanum á Hvolsvelli milli
kl. 16 og 19 laugardaginn
27. apríl.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup, ættar-
mót o.fl. lesendum sínum
að kostnaðarlausu. Til-
kynningarnar þurfa að
berast með tveggja daga
fyrirvara virka daga og
þriggja daga fyrirvara
fyrir helgar. Fólk getur
hringt í síma 569-1100,
sent í bréfsíma 569-1329
sent á netfangið:
gusta@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík.
HVERSU margar til-
raunir fæ ég?
HÖGNIHREKKVÍSI
Pennavinir
NÍTJÁN ára sænsk stúlka
með margvísleg áhugamál:
Aan-Sofie Martinsson,
Akasiavágen 11,
S-290 10 Tollarp,
Sweden.
TUTTUGU og fimm ára
japönsk stúlka með marg-
vísleg áhugamál:
Naomi Ishiguro,
A-203, 109, Midoriga-
oka 3 chome,
Tottori-shi,
680 Japan.
FINNSK 24 ára stúlka með
áhuga á listmálun, sigling-
um, stangveiðum, útreiðum
og íþróttum:
Nina Rajala,
Muurainpolku 15,
23500 Uusikaupunki,
Finland.
FRÁ Ghana skrifar 28 ára
stúlka með áhuga á mat-
seld, ferðalögum, íþróttum,
tónlist o.fl.:
Benedita Kingston,
P.O. Box 415,
Oguaa,
Central Region,
Ghana.
TVÍTUGUR grískur piltur
með margvísleg áhugamál:
Thanos Varsamas,
25th Martiou 15,
Kareas 162 33 (Kl),
Athens,
Greece.
ÁTJÁN ára sænskur piltur
með margvísleg áhugamál:
Daniel Hjalmarsson,
Ángbo 6880,
826 92 Söderala,
Sweden.
SEXTÁN ára finnsk stúlka
með áhuga á bókmenntum,
bréfaskriftum, frímerkjum
og tónlist:
Suui Uutela,
VEGNA fréttar Morgun-
blaðsins á sunnudaginn um
drepnar álftir sem hafa leg-
ið í túni í landareign Signýj-
arstaða í Borgarfirði að
undanförnu er rétt að leið- -
rétta, að Signýjarstaðir eru
ekki í Hvítársíðu, heldur í
Hálsasveit.
Verð á myndavél
í GREIN um hluti í laugar-
dagsblaðinu var missagt að
stafræn myndavél myndi
kosta u.þ.b. hálfa milljón
króna ef hún væri flutt inn
til landsins. Japis hf. flytur
vélarnar inn og kostar
stykkið 370 þúsund krónur,
sem er svipað og ytra. Beð-
ist er velvirðingar á þessum
mistökum.
Heusantie 4,
85340 Jyrinki,
Finland.
TUTTUGU og fimm ára
Ghanastúlka með áhuga á
matseld, ljósmyndun, póst-
kortum og ferðalögum:
Dorothy Essuman,
P.O. Box 1183,
Oguaa Town,
Ghana.
í FRÉTT af hækkun á
gjaldskrá Hitaveitunnar var
ranglega sagt að þrátt fyrir
4% hækkun nú, yrði raun-
hækkun 2,96% á vatns-
verði. Þar átti að standa
raunlækkun.
Framkvæmdastjóri
Safaríferða
í FRÉTT ferðablaðs Morg-
unblaðsins á sunnudag um
Safaríferðir var ranglega
sagt að Lárus Halldórsson
væri framkvæmdastjóri fé-
lagsins. Hið rétta er að Lár-
us sér þar um upplýsinga-
og markaðsmál, en Halldór
Bjamason er framkvæmda-
stjóri. Beðist er velvirðingar
á mistökunum.
LEIÐRÉTT
Signýjarstaðir Raunlækkun
í Hálsasveit á vatnsverði
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
NAUT
Afmælisbarn dagsins:
Þú leggur hartað þér við
að tryggja fjölskyldunni
góða afkomu.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) n*
Þótt ástæða sé til að njóta
dagsins og skemmta sér með
vinum, er betra að fara að
engu óðslega og gæta hófs í
mat og drykk.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Ef þér gengur erfiðlega að
finna lausn á verkefni í vinn-
unni, leitaðu þá nýrra leiða
til lausnar. Þær eru fyrir
hendi.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 5»
Þú fagnar góðum horfum í
vinnunni, og mátt eiga von á
að fjárhagurinn batni. En va-
rastu engu að siður óþarfa
eyðslu.
Krabbi
(21. júní — 22. júlQ H$8
Þú þarft að íhuga vel tilboð
sem þér berst um nýtt starf.
Fjármálin eru í góðu jafn-
vægi, og þú þarft að tryggja
að svo verði áfram.
Ljón
(23. júll - 22. ágúst) <íf
Þú hlýtur lof ráðamanna fyrir
vel unnin störf, en þarft að
Sýna öfundsjúkum starfsfé-
laga skilning. Vanræktu ekki
þína nánustu.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú ættir ekki að taka afstöðu
í deilumáli, sem upp kemur í
vinnunni eða heima. Þú átt
auðvelt með að skilja rök
beggja deiluaðila.
v^g
(23. sept. - 22. október)
Þú átt erfitt með að sætta þig
við sífelldar truflanir, sem
tefja framgang mála árdegis.
Reyndu að sýna þolinmæði.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú hikar við að taka mikil-
væga ákvörðun í dag, og ætt-
ir að leita ráða hjá góðum
vini. Umbætur eru í undirbún-
ingi heima.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Fyrri fyrirætlanir þínar breyt-
ast í dag þegar þú færð til-
boð, sem erfitt er að neita.
Hreinskilni skerpir samband
ástvina.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar) &
■ Þú hlýtur bæði viðurkenningu
og fyrirheit um stöðuhækkun
í dag. Þegar kvöldar hefur þú
ástæðu til að fagna með fjöl-
skyldunni.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þótt þú hafir í mörg horn að
títa, ættir þú að gefa þér tíma
til að koma öllu í röð og reglu
heima, því þú átt von á gest-
um.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Aðlaðandi framkoma þín og
bjartsýni afla þér trausts og
viðurkenningar ráðamanna.
Ástvinir eiga saman góðar
stundir.
Stjömuspina á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindaiegra staðreynda.
ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1996 47
STEINAR WAAGE
SKOVERSLUN
VERÐ KR. 1995,
Stœrðir: 36-41
Litur: Hvítur
Tegund:373177
Tegund: 43394
Ath. meó fótlaga innleggi
5% staðgreiðsluafsláttur • Póstsendum samdægurs
STEINAR WAAGE
/
STEINAR WAAGE /
SKOVERSLUN
SÍMI 551 8519
SKOVERSLUN
SÍMI 568 9212
Chevrolet Lumina APV 7 manna V-6 '92,
rauður, sjálfsk., ek. 70 þ. km., rafm. í öllu
o.fl. V. 2,1 millj.
Nissan Sunny SLX 4x4 station ’93, grá-
sans., ek. 77 þ. km., rafm. í rúðum, hiti í
sætum, toppgrind, dráttarkrókur o.fl.
V. 1.190 þús.
MMC Pajero V-6 ’ai, blár, 5 g., ek. 90
þ. km., rafm. í rúðum o.fl. Fallegur jeppi.
V. 1.490 þús.
Daihatsu Feroza SX ’91, vínrauður, ek.
88 þ. km. Fallegt eintak. V. 890 þús.
BMW 316i ’90, .2ja dyra, 5 g., ek. 85 þ.
km. V. 930 þús.
MMC Pajero V-6 langur ’91, 5 g., ek. 75
þ. km., góður jeppi. V. 1.890 þús.
Nissan Sunny 1.6 SLX Sedan ’92, sjálfsk.,
ek. 53 þ. km. V. 900 þús.
Fiat Uno 45 Sting ’87, 3ja dyra, 4 g., ek.
80 þ. km. Tilboðsv. 98 þús.
Toyota Coroiia XL Hatchback ’89, 3ja
dyra, 4 g., ek. 78 þ. km. V. 520 þús.
Toyota Corolla XLi Hatchback ’96, 5
dyra, 5 g., ek. 4 þ. km., spoiler o.fl. V.
1.230 þús.
Toyota Corolla 1.6 Si ’94, hvítur, 5 g.,
ek. 39 þ. km., álfelgur, spoilersett, geisla-
spilari o.fl. V. 1.200 þús.
Toyota Carina II GLi Executive ’90, 4ra
dyra, sjálfsk., ek. 108 þ. km., rafm. í öllu,
spoiler o. fl. V. 890 þús.
Bílamarkadurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bílasala
Verið velkomin.
Við vinnum fyrir þig.
Dodge Caravan LE 4x4 ’91, 7 manna,
sjálfsk., ek. 91 þ. km., rafm. í öllu o.fl. V.
1.980 þús.
Toyota Corolla GL Special series’91, 5
g., ek. 93 þ. km., 5 dyra, rafm. í rúöum,
samlæsingar, blár. V. 690 þús.
Húsbíll M. Benz 309 ’86, hvítur, 5 cyl.,
dísel, sjálfsk., 7 manna, svefnpláss, elda-
vél, gasmiðstöð, stórt fortjald o.fl. o.fl.
V. 1.490 þús. Sk. ód.
Toyota Tercel 4x4 station '88, rauður,
ek. 147 þ. km. V. 530 þús. Sk. ód.
Toyota Landcruiser diesel ’87, 5 g., ek.
190 þ. km., drif og gírkassar ný uppt.,
loftláestur aftan og framan. Nýl. 38" dekk.
Toppeintak. V. 1.870.
Ford Taurus Station ’86, svartur, 5 g.,
ek. 123 þ. km. Gott eintak. V. 670 þús.
Nissan Sunny 1.3 LX '90, 3ja dyra, blár,
* g., ek. 84 þ. km. V. 460 þús.
Subaru Legacy 2.0 Station '92, grár, 5
g., ek. aðeins 49 þ. km. V. 1.490 þús.
Toyota Carina E ’93, 5 dyra, rauður, 5
g., ek. 55 þ. km. V. 1.450 þús.
MMC Colt GLXi ’92, rauður, 5 g., ek. 85
þ. km., álfelgur, spoiler, rafm. í öllu o.fl.
V. 860 þús.
Mazda 323 1.6 GLX 4x4 station '94,
steingrár, 5 g., ek. 58 þ. km., álfelgur o.fl.
V. 1.180 þús.
Honda Civic ESi ’93, 3ja dyra, álfelgur,
rafm. i rúðum, spoiler o.fl., ek. 50 þ. km.
V. 1.250 þús.
Cherokee Country 4.0 L High Output
'93, grænsans., sjálfsk., ek. 80 þ. km.
Gott eintak. V. 2.350 þús.
Toyota Landcruiser stuttur bensín '88,
steingrár, 5g., 33“ dekk, álfelgur. V. 1.190
þús. Sk. ód.
Grand Cherokee Limited V-8 ’94, ek. 15
þ. km., grænsans., einn með öllu, gullfal-
legur bíll. V. 3.950 þús.
Nissan Patrol diesel turbo Hi Roof (lang-
ur) ’86, 5 g., ek. 220 þ.km. 36“ dekk,
spil o.fl. Mikið endurnýjaður. V. 1.550 þús.
Hyundai Accent GS Sedan '95, ek. aðeins
4 þ.km. V. 960 þús.
Toyota Landcruiser GX diesel Turbo ’93,
5 dyra, sjálfsk., ek. 77 þ. km., 33“ dekk,
brettakantar, álfelgur o.fl. V. 3,9 millj.
Sk. ód.
Nissan Terrano V-6 '95, 4ra dyra, sjálfsk.,
ek. aðeins 12 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu.
Sem nýr. V. 3,3 millj.
Renault Clio TR 1.4 5 dyra '94, 5 g., ek.
aðeins 11 þ. km., rafm. í rúðum o.fl.
V. 990 þús.
MMC Pajero V-6 langur '92, 7 manna,
sjálfsk., ek. 55 þ.km., sóllúga, álfelgiir,
rafm. í rúðum o.fl. V. 2.690 þús.