Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1996 33 AÐSENDAR GREINAR Foreldrastarf mikilvægt í unglingaflokkum ÞAÐ ER ekki svo mikill munur á fjölda pilta og stúlkna sem aldrei hafa verið í íþróttafélagi, því eins og fram kom í fyrri grein þá „láta“ foreldr- ar stúlkur jafnt og pilta í íþróttafélög þegar þau eru ung. Þegar þau eru komin í 8. bekk kemur fram að fleiri stúlkur voru áður í íþróttafélagi en eru hættar, 41,3% stúlkur en 26,8% piltar, og því samfara eru mun fleiri píltar sem stunda íþróttir en stúlkur, 57,5% piltar en 39,4% stúlk- ur. Ástæður fyrir hvarfí frá íþróttum eru persónubundnar og því marg- breytilegar. í könnuninni voru þau spurð um ástæður þess að þau hefðu hætt. Eingöngu þau sem höfðu hætt svöruðu þess- ari spumingu. Sjá línurit. Athyglisvert er í þessum niður- stöðum að þrátt fyrir mun meira brottfall stúlkna eru ástæður fyrir því að þær hætta að æfa með íþróttafélagi samhljóða þeirra pilta er höfðu hætt. Þá voru þau sem hætt höfðu spurð hvort þau ætli að æfa aftur með íþróttafélagi. Um 25% svara því til að þau muni ekki hefja æfíng- ar að nýju. Fleiri stúlkur en piltar segjast kannski ætla aftur, en fleiri piltar segjast örugglega. ætla aftur eða um 25% á móti 15% stúlkna. Þau voru beðin um að meta hve miklu foreldrar eyði í íþróttabúnað þeirra. Fleiri stúlkur segja að for- eldrar þeirra eða þær sjálfar þurfí að eyða miklu í íþróttabúnað, mun- ur var þó lítill og ekki marktækur. Ekki var munur á kynjum hvað varðar æfingagjöld íþróttafélaga. Viðhorf stúlkna til íþróttaiðkunar eru oft ólík viðhorfum pilta. Flest töldu skipta mestu máli að vera í góðu formi, einkum stúlkumar, en aftur á móti það að sigra eða vera leikinn í íþróttinni höfðar meira til piltanna. Félagsskapurinn skipti mestu máli fyrir um 22% aðspurðra, það á jafnt við um stúlkur og pilta. Það er ljóst af niðurstöðum þess- arar könnunar að margt er ólíkt með aðstæðum og viðhorfum pilta Ingveldur Bragadóttir 9.900 Verö frá kr. hvora leiö með flugvallarskatti Sala: Wihlborg Rejser, Danmörku, Sími: 0045 3888 4214 Fax: 0045 3888 4215 VINKLAR A TRE HVERGI LÆGRI VERÐ [U Inl ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI £8 Þ.ÞORGRIMSSON & CO Ármúla 29 - Reykjavík - sími 553 8640 ÞUMAUNA gefur 20 ára 20-90% afslátt BARNA- OG HEILDSOLU- VÖRUVERSLUNIN ÞUMA- LÍNA, Pósthússtræti 13, Reykjavík, er tvítug um þessar mundir. I til efni af því eru ýmsar uppákomur í versluninni. Allir sem versla fá gjafír: Túpu af salttannkremi sem er frábært, gulrótarmaska sem hreinsar og nærir, gigtarolíu m. arniku, sem á vart sinn líka. Allar konur með lítil börn fá gefins margnota bleyju og bossakrem með camomill og kamilla frá Weleda. Á afsláttarslá er 50-90% af- sláttur og ullarfatnaður fyrir böm og fullorðna með 20- 50% afslætti. Barnshafandi konur sem skrá sig á námskeið þessa dagana fá 20% afslátt. Kveðja frá ÞUMALÍNU tví- tugri....(auglýsing) Það sem skiptir máli í íþróttum Niðurstöður könnunar RUM í 8. bekk grunnskóla Skipt eftir kynjum Ástæður fyrir brotthvarfi frá íþróttum Niðurstöður könnunar RUM í 8. bekk grunnskóla Skipt eftir kynjum og stúlkna til íþrótta. Af þessum mismun má ráða nokkuð í ástæður þess að stúlkur iðka síður íþróttir en piltar og að þær hætta frem- ur í íþróttum en þeir. Tilraunaverkefni í ljósi þessara niður- staðna hefur Umbóta- nefnd um kvenna- íþróttir hjá ÍSÍ komið af stað tilraunaverk- efni sem er stjrrkt af menntamálaráðuneyt- inu, íþróttabandalagi Reykjavíkur og íþrótta- og tómstunda- ráði Garðabæjar. Verkefnið mun standa yfír í 1-2 ár og hófst í nóvember sl. 5 íþróttafélög, sem öll voru þátttakendur í könnuninni, voru valin til að taka þátt í verkefninu. Það eru Stjaman í Garðabæ, Fjölnir í Grafar- vogi, Fram í Reykjavík, KR í vesturbæ Reykjavíkur og íþrótta- félög á Akureyri. Hugmyndin er að vinna verkefn- Umbótanefnd um kvennaíþróttir, segir Ingveldur Bragadótt- ir, hefur komið af stað tilraunaverkefni ið á þann hátt að ná til þeirra bama sem eru 10-12 ára í dag. Kynna verkefnið foreldrum barnanna og leitast við að stofnuð verði foreldra- félög innan allra flokka í öllum greinum sem í boði era fyrir stúlk- ur innan hvers félags. í samstarfi við félögin verður leitast við að bæta hag stúlkna. Eins og fram kom í greininni um hvatningu má gera ráð fyrir að foreldrastarf í sambandi við íþrótt- irnar taki breytingum eftir því sem börnin eldast. Ég tel að foreldra- starf sé ekki síður mikilvægt í flokk- um unglinga. Ekki er nægilegt að ná til þeirra sem fyrir eru innan íþróttafélag- anna, heldur allra barna, svo valin hefur verið sú leið að kynning fari 22.21 40“ % 30- 20- * m Piltar Stúlkur u □ 43 39 10- 15 16 Að vera í góðu formi Að vera leikinn í ' íþróttinni Að vera o-"' Of mikil Þjálfari Lítil Félags- Ytri Aðrar með áhersla á eða ein- eigin skapur aðstæður ástæður vinunum æfingar hæfar geta (Vinimir í íþróttum og keppni æfingar hætta) fram hjá foreldrafélögum skóla þessara hverfa. íþróttir fyrir alla er það sem öll- um er fyrir bestu, líkaminn þarfn- ast viðhalds og er hreyfing öllum nauðsynleg. Auk þess veita íþrótt- imar okkur góðan félagsskap og hafa kannanir sýnt að þetta er ein besta vörnin gegn neyslu ávana og fíkniefna. íþróttirnar styrkja bæði líkamlega og ekki síður andlega líð- an fólks. Hvað er brottfg.ll? Er það að hætta alveg í íþróttum eða er það að hætta í einni íþróttagrein og fara í aðra? í mínum huga er það ekki brott- fall að flytjast milli íþróttagreina. Auk þess hafa allir þörf fyrir hreyf- ingu hvert sem áhugamál fólks er. Höfundur er verkefnisstjóri hjá ÍSÍ um „Brottfa.II stúlkna úr íþróttum SIEMENS Vortilboð! Fjölvirkur bakstursofn og glæsilegt keramíkhelluborö meö áföstum rofum. (HB 28020EU + ET 96020) 99.800 kr. stgr. Vortilboð! Fjölvirkur undirbyggður bakstursofn og glæsilegt keramíkhelluborö með einni halógenhellu. (HE 25020 + EK 84622) 99.800 kr. stgr. Vortilboð! Vortilboð! 23 I örbylgjuofn, Útdraganlegur (HF 22022). gufugleypir (Ll 2202). 24.900 kr. stgr. 19.900 kr. stgr. Vortilboð! Mjúklínulagaður kæli- og frystiskápur. 195 lítra kælir, 55 lítra frystir. Hæð = 151 sm, breidd = 60 sm. (KG 26V03) 66.900 kr. stgr. Vortilboð! 17 I örbylgjuofn, (HF12020). 18.900 kr. stgr. Vortilboð! Hefðbundinn gufugleypir (LU11021). 11.900 kr. stgr. Vortilboð! Velvirk, sparneytin og hljóðlát upppvottavél. Og auðvitað frá Siemens pví að annað kemur ekki til greina. (SN 33310SK); 63.900 kr. stgr. Umboðsmenn okkar á landsbyggðinni eru: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjöröur: Rafstofan Hvítárskála • Snæfellsbær: Blómsturvellir • Grundarfjörður: Guöni Hallgrímsson • Stykkishólmur: Skipavík • Búðardalur: Ásubúö • ísafjörður: Póllinn • Hvammstangi: Skjanni • Sauöárkrókur: Rafsjá • Siglufjörður: Torgiö • Akureyrí: Ljósgjafinn • Húsavík: Öryggi • Þórshöfn: Noröurraf • Vopnafjöröur: Rafmagnsv. Árna M. Neskaupstaður: Rafalda • Reyöarfjörður: Rafmagnsv. Áma E. • Egilsstaöir: Sveinn Guömundsson Brelödalsvík: Stefán N. Stefánsson • Vík í Mýrdal: • Klakkur • Höfn í Hornafiröi: Króm og hvítt Vestmannaeyjar: Tróverk • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga • Hella: Gilsá • Selfoss: Árvirkinn Grindavík: Rafborg • Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. • Keflavík: Ljósboginn Hafnarfjörður: Rafbúö Skúla, Álfaskeiöi. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 511 3000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.