Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Þýðandi: Þórarinn Eldjárn Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Leikmynd: Axel H. Jóhannesson Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir Tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir Leikendur: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Örn Árnason, Ólaf- ía Hrönn Jónsdóttir, Flosi ólafsson, Vigdís Gunnarsdóttir og Bergur Þór Ingólfsson. Frumsýning lau. 4/5 - 2. sýn. sun. 5/5 - 3. sýn. lau. 11/5 - 4. sýn. sun. 12/5 - 5. sýn. mið. 15/5. . % Stóra sviðift k). 20.00: • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Frumsýning mið. 24/4 fáein sæti laus - 2. sýn. sun. 28/4 - 3. sýn. fim. 2/5 - 4. sýn. sun. 5/5 - 5. sýn. lau. 11/5. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Fim. 25/4 uppselt - lau. 27/4 uppselt - mið. 1 /5 - fös. 3/5 uppselt - fim. 9/5 - fös. 10/5. • TRÓLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson íleikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. Fös. 26/4 - lau. 4/5 - sun. 12/5. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Fim. 25/4 sumard. fyrsti kl. 14 - lau. 27/4 kl. 14 - sun. 28/4 kl. 14 - sun. 5/5 kl. 14 - lau. 11/5 kl. 14 - sun. 12/5 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. Litia sviðið kl. 20:30: • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell. Mið. 24/4 uppselt - fös. 26/4 fáein sæti laus - sun. 28/4 uppselt - fim. 2/5 - lau. 4/5 - sun. 5/5. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 1S og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 20: • KVASARVALSINN eftir Jónas Árnason. 5. sýn. mið. 24/4 gul kort gilda, 6. sýn. sun. 28/4 græn kort gilda, 7. sýn. lau. 4/5 hvít kort gilda. • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda uppselt, fös. 3/5, lau. 11/5. • ÍSLENSKÆJVIAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Sýn. lau. 27/4, fim. 2/5, fös. 10/5. Sfðustu sýningar! • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo. Sýn. fim. 25/4. Allra síðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sun. 28/4. AHra síðasta sýning! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fim. 25/4, örfá sæti laus, fös. 26/4 40. sýning uppselt, lau. 27/4, fáein sæti laus. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. 50. sýning mið. 24/4, fáein sæti laus, fim. 25/4, lau. 27/4 kl. 23, fáein sæti laus.Sýn- ingum fer fækkandi! Höfundasmiðja L.R. laugardaginn 27. aprfl kl. 16.00 • Brenndar varir. Einþáttungur um ástarsamband tveggja kvenna. Höfundur: Björg Gísladóttir. Miðaverð 500 kr. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! ,rt, ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 ^ Einsöngstónleikar Laugardaginn 27. apríl kl. 14.30 halda Þóra Einarsdóttir sópran og Jónas Ingimundarson píanóleikari tónleika á vegum Styrktarfélags Islensku óperunn- ar. Blönduð efnisskrá. Miðasalan er opin föstudaginn 26. apríl frá kl. 15.00-19.00 og laugardag frá kl. 13.00. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. i Sd Leikaran Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir Sýninga r. Fimmtudaginn 25/4 kl. 20:30. Laugardaginn 27/4 kl. 20:30. Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00 annars miðapantanir í síma 561 0280. Debetkorthafar Landsbankans fá 400 kr. afslátt. storai eftir Edward Albee Sýnt í Tjarnarbíói Kiallam leikhúsið hafnÆfjJrðárleikhúsið hermóður vWÍ OG HÁÐVÖR HIMNARIKI CEÐKLOFINN CAMANLEIKUR I 2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen Fös. 26/4. Örfá sæti laus Lau. 27/4 Lau. 4/5 Siðustu sýn. á íslandi Miö. 8/5 í StokKhólmi Fim. 9/5 í Stokkhólmi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega Blab allra landsmanna! Zflorðunfclöiúö - kjarni málsins! FÓLKí FRÉTTUM Hárprúð- ir söngv- arar BEVERLY Brothers, nýr dúett skipaður Bimi Jör- undi Friðbjömssyni og Richard Scobie, skemmti gestum Astró á fóstu- dagskvöldið. Ljósmyndari blaðsins brá skemmtanagallann myndaði Björn og Morgun- sér í og Ric- hard, sem vom hárprúðir þetta kvöld, klæddir for- láta sönggöllum. Morgunblaðið/Halldór Morgunblaðið/Hilmar Þór SIGURGEIR Gísiason, Kristján O. Sigurleifsson, Elfar Þór Erlingsson og Sverrir Þór Sævarsson. A efri myndinni eruMargrét Elín Garðars- dóttir, Peppa Steinsdóttir og Laufey Elíasdóttir skipa menningarráð skólaársins 1996-1997. Kosninga- ball hjá Flensborg NEMENDUR Flensborgarskóla í Hafnarfirði gengu til kosninga fyrir skömmu. Þar voru forystumenn félagslífs- ins valdir og um kvöldið vom úrslit- in kynnt á sérstöku kosningaballi. Það var haldið á Astró en gestir voru á að giska 200 talsins. Morgunblaðið/Halldór Vinir í raun HLJÓMSVEITIN Vinir vors og blóma hélt vel sótta tónleika á veitingastaðnum Gauki á Stöng síðastliðið föstudagskvöld. Þar skapaðist gífurleg stemmning, enda eru Vinirnir þekktir fyrir mjög líflega sviðs- framkomu og tónlist. Þeir not- uðu tækifærið til að taka upp nokkur lög, sem væntanlega koma út á plötu í sumar. Morgunblaðið/Halldór Líf og fjör í Vegas SKEMMTISTAÐURINN Vegas var vígður með mikilli viðhöfn síðastlið- ið föstudagskvöld. Nektardans hinna kanadísku meyja virðist njóta mikilla vinsælda hjá landanum, en þetta er annar nektardansstaðurinn sem er opnaður í Reykjavík. Mikill fjöldi- gesta, aðallega karl- menn, var viðstaddur vigsluna, en einhverra hluta vegna óskuðu þeir eftir að vera ekki myndaðir. Ljós- myndari blaðsins tók það ekki óstinnt upp og náði þess í stað mynd af þessum kanadíska dansara. HERMANN Gunnarsson lék á als oddi og tók nokkur lög með Vinunum. Hafsteina H. Sigurbjörnsdóttir og Elín Gerður Sveinsdóttir blótuðu dansgyðjuna ótt og títt. LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • NANNA SYSTIR Mið 24/4 kl. 20.30fá sæti taus. Fös 26/4 kl. 20.30. Lau 27/4 kl. 20.30, fá sæti laus. Mán. 29/4 kl. 20.30. Þri. 30/4 kl. 20.30. Fös. 3/5 kl. 20.30. Lau. 4/5 kl. 20.30. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.is- mennt.is/-.|a/verkefni/nanna.htmi. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Simsvari alían sólarhringinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.