Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
liyium; xU
CANNES
EILM
FESTIVAL
m
c
HÁSKÓLABÍÓ
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
FRUMSYNING: NEÐANJARÐAR
GULLPÁLMINN 1995
UNDEEÍ5IOUNI)
Alveg makalaust sjónrænt dansiball sem hlaut Gullpálmann i
Cannes í fyrra. Leikstjórinn Emir Kusturica (Arizona Dream)
tætir í sig með bleksvörtum, eldskörpum húmor stríðsvit-
leysingja allra landa í einni lofuðustu mynd síðari ára.
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára.
DAUÐAMAÐUR NÁLGAST HEIM í FRÍIÐ
SUSAN SARANDON
HOLLY ANNE ROBERT
HUNTElJn BANQLORW^OWNEYJR.
ÝiOME
FORTHE -HOLIDAYS
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Ný íslensk stuttmynd eftir Sævar Guðmundsson,
(Spurning um svar, Skotin í skónum og Negli þig
næst.). Kostuleg gamanmynd sem gerist á ben-
sínstöð þar sem fylgst er með lífi tveggja
bensínafgreiðslumanna. Einnig verður sýnd
heimildarmynd um gerð myndarinnar. Frábær
tónlist. M.a.: „Gas" flutt af Fantasíu ásamt
Stefáni Hilmarssyni. Aðalhlutverk: Kristján
Kristjánsson, Oddur Bjarni Þorkelsson og Kiddi
Bigfoot.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verð kr. 400
RICHARD DREYFUSS
2 FYRIR 1
fJBfd Dreyfus!
fflnótu í stefW
brigðaríkari/
Sýnd kl. 5.
SKRYTNIR DAGAR
ramaðurinn Janies Cameron
'ph Fiennés, Angelu Bassett
& Julieíte Lewis
2 FYRIR 1
l 'A
Morgunblaðið/Egill Egilsson
Barock - roccoco
Sófasett 3+1+1+ borð+2 auka stólar
aðeins kr. 215.000 stgr. allt settið.
Litir: Bleikt, rautt og drapplitað.
Einnig kommóður, skatthol, bókahillur.
Borðstofuborð og stólar í sama stíl
á hagstæðu verði.
Valliúsgögn
ÁRMÚLA 8, SÍMAR 581 2275 og 568 5375
3.881 ferð á
24 tímum
FLATEYRSKT ungviði þreytti ný-
verið maraþonsund mikið í þeim til-
gangi að afla fjár vegna utanlands-
ferðar björgunarsveitarinnar á
svæðismót og um leið að kaupa
nafnapeysur fyrir hvern og einn.
Eftir að hafa safnað áheitum var
tekið til óspilltra málanna og sundið
hafið. Aætlað var að hvert synti
fjórðung í senn. Þegar fréttaritari
leit inn á miðnætti voru tvö ung-
menni þegar búin að afreka það að
synda 52 ferðir á fjórðungnum. Þeg-
ar voru 30 kílómetrar að baki í sund-
inu mikla. Sólarhringi síðar kláruðu
þau sundið eftir 3.881 ferð, í kíló-
metrum talið 62 km, og 200 þús.
krónum ríkari.
UMBOBSMAOUR
BARIfA
Hverfisgötu 6, 5. hæö.
OrfVÆWT KÚMtR
soo sm
Símatími frá 9.00 - 15.00
Símsvari allan sólahringinn.
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.:
4543 3700 0014 6913
Erlend kort:
4581 0981 2741 8138
4925 6550 0001 1408
AffiraiAsl uföl k.
vinsamlegast taklö
ofangroind kort úr umfor# og
sendiAVISA Islundi ■undurkllppt-
VERD LAJN KR. 5000,-
fyrir að klófaata kort og vlaa é vágof
1 Vaktþjónusta VISA or opin allan [
I sólarhrlnolnn. t>un(juO bar aO |
itllkynna um gltttuð og stolin kort
■ SÍMI: 567 1700
i | VISA V/k'fiWk1WiL'lll
Alfubakku 18 - 109 Roykjavik
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
HELENA Kristjánsdóttir, Rögnvald Erlingsson, Louisa Aradóttir,
Sigríður Björnsdóttir og Guðný Bergvinsdóttir.
Handboltamenn fagna
►UPPSKERUHÁTÍÐ Hand- 500 manns mættu á fögnuðinn,
knattleikssambands íslands fór en meðal skemmtiatriða var atr-
fram í Iþróttahúsi Seltjarnar- iði úr uppfærslu Verzlunarskól-
ness á laugardagskvöldið. Nærri ans á söngleiknum Cats.
GUÐMUNDUR Ingvarsson, Guðríður Stefánsdóttir, Pálmi Matt-
híasson, Unnur Ólafsdóttir, Marta Guðmundsdóttir. Fyrir framan
eru Kjartan Steinbach og Jóhanna Ágústa Sigurðardóttir.
ÞORBJÖRN Jensson og Sigfús Karlsson og ræða saman.