Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ liyium; xU CANNES EILM FESTIVAL m c HÁSKÓLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó FRUMSYNING: NEÐANJARÐAR GULLPÁLMINN 1995 UNDEEÍ5IOUNI) Alveg makalaust sjónrænt dansiball sem hlaut Gullpálmann i Cannes í fyrra. Leikstjórinn Emir Kusturica (Arizona Dream) tætir í sig með bleksvörtum, eldskörpum húmor stríðsvit- leysingja allra landa í einni lofuðustu mynd síðari ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST HEIM í FRÍIÐ SUSAN SARANDON HOLLY ANNE ROBERT HUNTElJn BANQLORW^OWNEYJR. ÝiOME FORTHE -HOLIDAYS Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Ný íslensk stuttmynd eftir Sævar Guðmundsson, (Spurning um svar, Skotin í skónum og Negli þig næst.). Kostuleg gamanmynd sem gerist á ben- sínstöð þar sem fylgst er með lífi tveggja bensínafgreiðslumanna. Einnig verður sýnd heimildarmynd um gerð myndarinnar. Frábær tónlist. M.a.: „Gas" flutt af Fantasíu ásamt Stefáni Hilmarssyni. Aðalhlutverk: Kristján Kristjánsson, Oddur Bjarni Þorkelsson og Kiddi Bigfoot. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verð kr. 400 RICHARD DREYFUSS 2 FYRIR 1 fJBfd Dreyfus! fflnótu í stefW brigðaríkari/ Sýnd kl. 5. SKRYTNIR DAGAR ramaðurinn Janies Cameron 'ph Fiennés, Angelu Bassett & Julieíte Lewis 2 FYRIR 1 l 'A Morgunblaðið/Egill Egilsson Barock - roccoco Sófasett 3+1+1+ borð+2 auka stólar aðeins kr. 215.000 stgr. allt settið. Litir: Bleikt, rautt og drapplitað. Einnig kommóður, skatthol, bókahillur. Borðstofuborð og stólar í sama stíl á hagstæðu verði. Valliúsgögn ÁRMÚLA 8, SÍMAR 581 2275 og 568 5375 3.881 ferð á 24 tímum FLATEYRSKT ungviði þreytti ný- verið maraþonsund mikið í þeim til- gangi að afla fjár vegna utanlands- ferðar björgunarsveitarinnar á svæðismót og um leið að kaupa nafnapeysur fyrir hvern og einn. Eftir að hafa safnað áheitum var tekið til óspilltra málanna og sundið hafið. Aætlað var að hvert synti fjórðung í senn. Þegar fréttaritari leit inn á miðnætti voru tvö ung- menni þegar búin að afreka það að synda 52 ferðir á fjórðungnum. Þeg- ar voru 30 kílómetrar að baki í sund- inu mikla. Sólarhringi síðar kláruðu þau sundið eftir 3.881 ferð, í kíló- metrum talið 62 km, og 200 þús. krónum ríkari. UMBOBSMAOUR BARIfA Hverfisgötu 6, 5. hæö. OrfVÆWT KÚMtR soo sm Símatími frá 9.00 - 15.00 Símsvari allan sólahringinn. VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4543 3700 0014 6913 Erlend kort: 4581 0981 2741 8138 4925 6550 0001 1408 AffiraiAsl uföl k. vinsamlegast taklö ofangroind kort úr umfor# og sendiAVISA Islundi ■undurkllppt- VERD LAJN KR. 5000,- fyrir að klófaata kort og vlaa é vágof 1 Vaktþjónusta VISA or opin allan [ I sólarhrlnolnn. t>un(juO bar aO | itllkynna um gltttuð og stolin kort ■ SÍMI: 567 1700 i | VISA V/k'fiWk1WiL'lll Alfubakku 18 - 109 Roykjavik Morgunblaðið/Jón Svavarsson HELENA Kristjánsdóttir, Rögnvald Erlingsson, Louisa Aradóttir, Sigríður Björnsdóttir og Guðný Bergvinsdóttir. Handboltamenn fagna ►UPPSKERUHÁTÍÐ Hand- 500 manns mættu á fögnuðinn, knattleikssambands íslands fór en meðal skemmtiatriða var atr- fram í Iþróttahúsi Seltjarnar- iði úr uppfærslu Verzlunarskól- ness á laugardagskvöldið. Nærri ans á söngleiknum Cats. GUÐMUNDUR Ingvarsson, Guðríður Stefánsdóttir, Pálmi Matt- híasson, Unnur Ólafsdóttir, Marta Guðmundsdóttir. Fyrir framan eru Kjartan Steinbach og Jóhanna Ágústa Sigurðardóttir. ÞORBJÖRN Jensson og Sigfús Karlsson og ræða saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.