Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 52
i2 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
VONIR OG VÆNTINGAR
7 tilnefningar til Oskarsverðlauna
EMMA ALAN KATE HUGH
THOMPSON RICKMAN WINSLET GRANT
★ ★★
jarpósturlnn
★ ★★ |
R. Dagsljós *
Sýnd kl. 7. Verð 650 kr.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið
★★★ Ó.J.Byigj
★★★l/2 Anna Taka 2
★★★★ Guðni Taka 2 Stöð 2
Sense^Sensi bility
Sýnd í sal-A kl. 4.30, 6.50 og 9.10.
Sýnd í sal-B kl. 10.50. Verð kr. 600.
Sýnd kl. 5 og 9 í SDDS. Bi. 10 ára.
Pryor gefst
ekki tipp
►MARGT VAR um stjörnur á
27. árlegu verðlaunahátíð þel-
dökkra listamanna sem haldin
var í Pasadena fyrir skömmu,
en þeirra skærust, að flestra
mati, var Richard Pryor. Hann
þjáist sem kunnugt er af MS-
sjúkdóminum, en lætur það ekk-
ert á sig fá og er staðráðinn í
að sigrast á veikindum sínum.
Honum voru veitt sérstök heið-
ursverðlaun á hátíðinni. A hinni
myndinni sjást tveir af vinsæl-
ustu blökkumönnum veraldar,
Whitney Houston og Denzel Was-
hington.
m vœivöiu
Sumarkjólar
StærSir 70-150
AMIC0
Jogginggallar
Gallafatnaður
Peysur
Bolir
AMIC0-KJ0U • ST. 11 (W 40
VERÐ KR. 2,490,-
AMIC0-KJ0U • ST. 110-150
VIRÐKR. 1,790,-
- með hagstæð verð!!
Fákafeni 52 • Sími 568 3919 • Laugavegi 20 • Sími 552 5040
Lækjargötu 30, Hafnarfirði • Kirkjuvegi 10 Vestm. • Sími 481 3373
DIGITAL
SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384
„SUPERB
★★★★
.SIXTYSÉÍCS6ö'fe£VIEW
★ ★★ Rás2
★ ★★ Helgarp.
„KREFJANDI,
UMDEILD OG
OGRANDI
Susan Gringler, CRN INTERNAT30NAL
BEFORE
“AFTiR
Lífið gekk sinn vanagang.... þar til sonur þeirra hverfur.... og
unnusta hans finnst myrt. Óskarsverðlaunahafinn Meryl Streep
bætir hér enn einni rósinni í hnappagatið. Liam Neeson
(Schindler's List, Rob Roy) og Edward Furlonq (Terminator 2) í
átakanlegum hlutverkum. Barbet Schroeder leikstýrði, (Single
White Female, Reversal of Fortune).
★ ★★’/! D!
Dags'i
" Mbl
islenskt tal.
Dökkar yfirlitum
VINKONURNAR
Drew Barrymore og
Courtney Love fóru
saman út að skemmta
sér í Los Angeles ný-
lega. Þær hafa báðar
litað hár sitt dökkt,
en hingað til hafa þær
verið ljóshærðar. Hár-
litur er víst hverfull í
Hollywood.
Þrátt fyrir að altal-
að sé að Drew sé
hætt með kærastan-
um Eric Erlandson,
gítarleikara Hole,
hljómsveitar Love,
mætti hann síðar um
kvöldið til að
skemmta sér með
þeim vinkonunum.
Komin
5 mánuði
áleið
►PAULA Yates er sem kunnugt
er með Michael Hutchence,
söngvara áströlsku rokksveitar-
innar INXS. Þau eiga von á
fyrsta barni sínu í ágúst og eins
og greinilegt er á þessari mynd
er Paula komin langt á leið.
Paula og Michael voru nýlega í
sumarfríi á Jamaíka, en þessi
mynd var tekin í London nýlega.
Paula er 35 ára, fyrrverandi fyr-
irsæta.