Morgunblaðið - 25.04.1996, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 61
IDAG
BRIDS
llmsjón Guómundur Páll
Arnarson
BRETAR og Bandaríkja-
menn háðu marga fræga
landsleiki á fyrstu árum
bridsíþróttarihnar. Spil
dagsins er frá slíkri keppni
árið 1934, þar sem sveit
Culbertson keppti við Led-
erer um hinn svokallaða
Schwab-bikar. Culbertson
hafði betur að vanda, enda
með úrvalsspilara með sér:
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ ÁK2
V ÁG42
♦ G9
♦ KD102
Vestur Austur
♦ 106 ♦ G753
V D73 II ¥ K109
♦ KD10754 ♦ 8632
♦ 94 ♦ ÁG
Suður
♦ D984
V 865
♦ Á
Vestur Norður ♦ 87653 Austur Suður
Pass Pass
1 grand! Dobl Pass 2 spaðar
Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
Útspil: Tígulkóngur.
Morchead var í suður, en
Josefine Culbertson í norð-
ur. Grandopnun vesturs er
athyglisverð, en á þessum
árum var blekkisögnum
mun meira beitt en nú til
dags. Raunar opnaði vestur
einnig á grandi á hinu borð-
inu! Þar varð lokasögnin
fimm lauf, sem fóru óhjá-
kvæmilega einn niður.
Fjórir spaðar er eina
geimsögnin sem hægt er að
vinna. Morchead átti fyrsta
slaginn á tígulásinn og spil-
aði strax laufi á kóng blinds
og ás austurs. Tígull kom
til baka, en Morehead henti
hjarta og hélt þannig valdi
á trompinu. Vestur skiptir
yfir í hjarta. Morehead drap
strax; tók laufdrottningu og
svo AK í trompi. Tían féll
og Morehead reiknaði dæm-
ið rétt þegar hann spilaði
trompi á níuna.
LEIÐRÉTT
Herdís
Sigurbergsdóttir
VÍKVERJA varð á í mess-
unni í gær, er hann rang-
feðraði handboltahetjuna
úr Stjörnunni, Herdísi
Sigurbergsdóttur og kvað
hana vera Sigtryggsdóttur.
Víkveiji biður Herdísi og
foreidra hennar, þau Sigur-
berg Sigsteinsson og Guð-
rúnu Hauksdóttur forláts á
fljótfærninni.
Undirskrift vantaði
Á EFTIR minningargrein
um Alexander Sigursteins-
son á blaðsíðu 30 í Morgun-
blaðinu í gær, miðvikudag,
féll niður undirskrift Sigur-
steins Gunnarssonar, og
endaði greinin á orðunum
„Vinurinn eini“. Þá birtust
fyrir vangá meðal grein-
anna um Alexander tvær
minningargreinar, önnur
undirrituð Hörn, hin undir-
rituð Guðbjörg og Gísli
Viðar. Þessar greinar voru
um Guðmund Gislason og
áttu heima á blaðsíðu 32.
Þær eru endurbirtar á
blaðsíðu 51 í blaðinu í dag.
Hlutaðeigendur eru inni-
lega beðnir afsökunar á
þessum mistökum.
Rangt farið með
fæðingarstað
í INNGANGI að minning-
argreinum um Helga Stein-
ar Kjartansson í blaðinu
laugardaginn 20. apríl var
hann ranglega sagður
fæddur á Akureyri.. Hið
rétta er að Helgi fæddist á
Akranesi 25. júlí 1973.
Hlutaðeigendur eru beðnir
velvirðingar á mistökunum.
Arnað heilla
ur Friðrik Jensen, Smár-
atúni 19, Keflavík. Hann
og eiginkona hans, Sigríð-
ur Þórólfsdóttir, verða að
heiman á afmælisdaginn.
pf /V ÁRA afmæli. Á
tlv/morgun, föstudaginn
26. apríl, er fimmtugur Vil-
hjálmur Þ. Vilhjálmsson,
borgarfulltrúi og formað-
ur Sambands íslenskra
sveitarfélaga. Eiginkona
hans er Anna J. Johnsen.
Þau hjónin taka á móti gest-
um í Kiwanissalnum,
Engjateigi 11 (gegnt Hótel
Esju), milli kl. 17 og 19 á
afmælisdaginn.
Með morgunkaffinu
HÖGNIHREKKVÍSI
// ee NÓ6 PLÁSS FVMK FANGAkLerA ‘ Þvt' ? "
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um af-
mæli, brúðkaup, ættarmót
o.fl. lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingarnar þurfa að berst
með tveggja daga fyrir-
vara virka daga og þriggja
daga fyrirvara fyrir helg-
ar. Fólk getur hringt í
síma 569—1100, sent í
bréfsíma 569-1329 sent á
netfangið:
gusta@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Dagók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavik.
Ást er ...
að skjálfa iír áhyggjum
ef hún kemur seint
heim.
TM Hag. U.S. PM. O«. - a« nghtt roaorvod
(c) 1906 Loa Ange e* TlmM Syndcate
Pennavinir
ÞRETTÁN ára japönsk
stúlka með áhuga á knatt-
spymu, stangveiðum og
vísindum:
Kentaro Tokima,
Chubu-hei 459-1,
Arita-machi,
Nishmatsuura-gun,
Saga-ken,
844 Japan.
JAPÖNSK kona, 43 ára,
með áhuga á bókmenntum,
tónlist, listum, dýrum,
garðyrkju, safnar póstkort-
um:
Masumi Adachi,
431-7 Kitanokubo,
Odawara-shi,
Kanagawa,
250 Japan.
STJÖRJNUSPÁ
cftir I'ranccs Drake
NAUT
Afmælisbam dagsins:
Þú vinnur vel
með öðrum ogert vel
fær á flestum sviðum.
Hrútur
(21. mars- 19. april)
Þú nýtur dagsins með fjöl-
skyldunni, og ættir að gæta
þess að bregðast ekki barni,
sem þarf á stuðningi þínum
að halda.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Láttu ekki peningaáhyggjur
spilia sérlega góðu sambandi
ástvina í dag. Vinur færir
þér fréttir, sem koma
ánægjulega á óvart.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) í»
Vinur veldur þér nokkrum
vonbrigðum, en þú nýtur
samt dagsins með ástvini.
Þið ættuð að þiggja heimboð,
sem berst í dag.
Krabbi
(21. júnf — 22. júlí)
Þú ert að íhuga tækifæri,
sem þér býðst til að bæta
stöðu þina í vinnunni í dag.
Fjölskyldan fagnar sumar-
komunni saman.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst) •ef
Láttu ekki peningaáhyggjur
spilla góðum degi. Þú þarft
að sinna fjöiskyidunni í dag,
og hugsa um ættingja, sem
þú hefur vanrækt.
Meyja
(23. ágúst - 22. séptember) <&%
Misskilningur getur komið
upp í dag milli ættingja, sem
leiðrétta má ef málin eru
rædd í bróðemi. Ferðalag er
framundan.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú hefur gaman af að fá
tækifæri til að sinna þörfum
barna í dag. Mikill einhugur
rikir innan fjölskyldunnar
þegar kvöldar.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sumum berast kveðjur frá
leyndum aðdáanda í dag. Þér
verður boðið í ánægjulegt
fjölskyldusamkvæmi í tilefni
dagsins.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þér hefur miðað vel að settu
marki í vinnunni, og nú er
tími til að slaka á. Notaðu
daginn til að vera með fjöl-
skyldunni.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú ert að undirbúa fund með
vinum, en erfitt er að ftnna
tíma sem öllum hentar.
Hlustaðu á góð ráð sem ást-
vinur gefur þér.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar)
Ymislegt er á döfinni, sem
getur orðið þér fjárhagslega
hagstætt. Gættu þess að
þegja yfir leyndarmáli, sem
þér var trúað fyrir.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Mikið er um að vera í félags-
lífinu í dag, og þú eignast
nýja vini, sem eiga eftir að
reynast vel. Ættingi hefur
féttir að færa.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Flensborgarar
fæddir 1944 og 1949
halda makalausa grín- og gleðihátíð í Haukahúsinu föstu-
daginn 10. maí '96. Húsið opnað kl. 20.00. Matur kl. 20.30.
Tilkynnið þátttöku fyrir 5. maí til undirritaðra:
Gylfi 565-1452 Albert Már 565-4010
Lilja 555-2509 Katrín 555-0370
Guðrún 565-1181 Magnús 565-3315
Sigrún 555-2204 Vigdís 557-4570
Laugardaginrt 4. maí kl. 20.30 höldum við upp á
20 ára fermmgarafmæli
á Glóðinni (efri hœð), Keflavík.
Mœtum öll! Miðaverðið er 2000 kr.
Þátttaka tilkynnist fyrir laugardaginn 27. apríl.
Helga Jakobs 421 4617 ★ Jóna Guðjóns 421 1549
Gísli B. Gunnars 421 5584 ★ Magnús V. Páls 552 2029
Vinningar í
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
Heiti potturinn 24. aprtl '96
ízom á miða nr. 44519
Augnskuggadagar hjá
MAKE UP FOR EVER
Á morgun, föstudag leiðbeinir,
litasérfræðingur um val á
augnskuggum í MAKE UP FOR
EVER búðinni í
Borgarkringlunni. Ef keyptir eru
4, 6, 8 eða 10 litir er box undir
augnskuggana frítt með.
Sumartilboð á MAKE UP FOR EVER
HflKE UP fOk BVett-Uátr.
Borgarkringlunni sími 588 7575
Idag.s
fyrir kaffisölu til styrktar star
Kaffisalan veröur í felagshösi 3
Holtaveg 28 og hefst kl. 14:00.
Tekið verður við skráningum í dvalarflokka sumarsins
á kaffisölunni og í síma 588-1999 frá kl. 10-18.
Um kvöldið verður síðan Skógarmannakvöldvaka
á sama stað sem hefist kl. 20:30.
Vinir Vatnaskógar - Jjölmenniö!
; |;; ^
■;íl • •; * ijþ • ■ J.. ; pjl fim,
f laBsj
IfP f .111 *|||| |