Morgunblaðið - 25.04.1996, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 25.04.1996, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 61 IDAG BRIDS llmsjón Guómundur Páll Arnarson BRETAR og Bandaríkja- menn háðu marga fræga landsleiki á fyrstu árum bridsíþróttarihnar. Spil dagsins er frá slíkri keppni árið 1934, þar sem sveit Culbertson keppti við Led- erer um hinn svokallaða Schwab-bikar. Culbertson hafði betur að vanda, enda með úrvalsspilara með sér: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁK2 V ÁG42 ♦ G9 ♦ KD102 Vestur Austur ♦ 106 ♦ G753 V D73 II ¥ K109 ♦ KD10754 ♦ 8632 ♦ 94 ♦ ÁG Suður ♦ D984 V 865 ♦ Á Vestur Norður ♦ 87653 Austur Suður Pass Pass 1 grand! Dobl Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Tígulkóngur. Morchead var í suður, en Josefine Culbertson í norð- ur. Grandopnun vesturs er athyglisverð, en á þessum árum var blekkisögnum mun meira beitt en nú til dags. Raunar opnaði vestur einnig á grandi á hinu borð- inu! Þar varð lokasögnin fimm lauf, sem fóru óhjá- kvæmilega einn niður. Fjórir spaðar er eina geimsögnin sem hægt er að vinna. Morchead átti fyrsta slaginn á tígulásinn og spil- aði strax laufi á kóng blinds og ás austurs. Tígull kom til baka, en Morehead henti hjarta og hélt þannig valdi á trompinu. Vestur skiptir yfir í hjarta. Morehead drap strax; tók laufdrottningu og svo AK í trompi. Tían féll og Morehead reiknaði dæm- ið rétt þegar hann spilaði trompi á níuna. LEIÐRÉTT Herdís Sigurbergsdóttir VÍKVERJA varð á í mess- unni í gær, er hann rang- feðraði handboltahetjuna úr Stjörnunni, Herdísi Sigurbergsdóttur og kvað hana vera Sigtryggsdóttur. Víkveiji biður Herdísi og foreidra hennar, þau Sigur- berg Sigsteinsson og Guð- rúnu Hauksdóttur forláts á fljótfærninni. Undirskrift vantaði Á EFTIR minningargrein um Alexander Sigursteins- son á blaðsíðu 30 í Morgun- blaðinu í gær, miðvikudag, féll niður undirskrift Sigur- steins Gunnarssonar, og endaði greinin á orðunum „Vinurinn eini“. Þá birtust fyrir vangá meðal grein- anna um Alexander tvær minningargreinar, önnur undirrituð Hörn, hin undir- rituð Guðbjörg og Gísli Viðar. Þessar greinar voru um Guðmund Gislason og áttu heima á blaðsíðu 32. Þær eru endurbirtar á blaðsíðu 51 í blaðinu í dag. Hlutaðeigendur eru inni- lega beðnir afsökunar á þessum mistökum. Rangt farið með fæðingarstað í INNGANGI að minning- argreinum um Helga Stein- ar Kjartansson í blaðinu laugardaginn 20. apríl var hann ranglega sagður fæddur á Akureyri.. Hið rétta er að Helgi fæddist á Akranesi 25. júlí 1973. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á mistökunum. Arnað heilla ur Friðrik Jensen, Smár- atúni 19, Keflavík. Hann og eiginkona hans, Sigríð- ur Þórólfsdóttir, verða að heiman á afmælisdaginn. pf /V ÁRA afmæli. Á tlv/morgun, föstudaginn 26. apríl, er fimmtugur Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi og formað- ur Sambands íslenskra sveitarfélaga. Eiginkona hans er Anna J. Johnsen. Þau hjónin taka á móti gest- um í Kiwanissalnum, Engjateigi 11 (gegnt Hótel Esju), milli kl. 17 og 19 á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu HÖGNIHREKKVÍSI // ee NÓ6 PLÁSS FVMK FANGAkLerA ‘ Þvt' ? " MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingarnar þurfa að berst með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helg- ar. Fólk getur hringt í síma 569—1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. Ást er ... að skjálfa iír áhyggjum ef hún kemur seint heim. TM Hag. U.S. PM. O«. - a« nghtt roaorvod (c) 1906 Loa Ange e* TlmM Syndcate Pennavinir ÞRETTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á knatt- spymu, stangveiðum og vísindum: Kentaro Tokima, Chubu-hei 459-1, Arita-machi, Nishmatsuura-gun, Saga-ken, 844 Japan. JAPÖNSK kona, 43 ára, með áhuga á bókmenntum, tónlist, listum, dýrum, garðyrkju, safnar póstkort- um: Masumi Adachi, 431-7 Kitanokubo, Odawara-shi, Kanagawa, 250 Japan. STJÖRJNUSPÁ cftir I'ranccs Drake NAUT Afmælisbam dagsins: Þú vinnur vel með öðrum ogert vel fær á flestum sviðum. Hrútur (21. mars- 19. april) Þú nýtur dagsins með fjöl- skyldunni, og ættir að gæta þess að bregðast ekki barni, sem þarf á stuðningi þínum að halda. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki peningaáhyggjur spilia sérlega góðu sambandi ástvina í dag. Vinur færir þér fréttir, sem koma ánægjulega á óvart. Tvíburar (21.maí-20.júní) í» Vinur veldur þér nokkrum vonbrigðum, en þú nýtur samt dagsins með ástvini. Þið ættuð að þiggja heimboð, sem berst í dag. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Þú ert að íhuga tækifæri, sem þér býðst til að bæta stöðu þina í vinnunni í dag. Fjölskyldan fagnar sumar- komunni saman. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) •ef Láttu ekki peningaáhyggjur spilla góðum degi. Þú þarft að sinna fjöiskyidunni í dag, og hugsa um ættingja, sem þú hefur vanrækt. Meyja (23. ágúst - 22. séptember) <&% Misskilningur getur komið upp í dag milli ættingja, sem leiðrétta má ef málin eru rædd í bróðemi. Ferðalag er framundan. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur gaman af að fá tækifæri til að sinna þörfum barna í dag. Mikill einhugur rikir innan fjölskyldunnar þegar kvöldar. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Sumum berast kveðjur frá leyndum aðdáanda í dag. Þér verður boðið í ánægjulegt fjölskyldusamkvæmi í tilefni dagsins. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þér hefur miðað vel að settu marki í vinnunni, og nú er tími til að slaka á. Notaðu daginn til að vera með fjöl- skyldunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert að undirbúa fund með vinum, en erfitt er að ftnna tíma sem öllum hentar. Hlustaðu á góð ráð sem ást- vinur gefur þér. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Ymislegt er á döfinni, sem getur orðið þér fjárhagslega hagstætt. Gættu þess að þegja yfir leyndarmáli, sem þér var trúað fyrir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Mikið er um að vera í félags- lífinu í dag, og þú eignast nýja vini, sem eiga eftir að reynast vel. Ættingi hefur féttir að færa. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Flensborgarar fæddir 1944 og 1949 halda makalausa grín- og gleðihátíð í Haukahúsinu föstu- daginn 10. maí '96. Húsið opnað kl. 20.00. Matur kl. 20.30. Tilkynnið þátttöku fyrir 5. maí til undirritaðra: Gylfi 565-1452 Albert Már 565-4010 Lilja 555-2509 Katrín 555-0370 Guðrún 565-1181 Magnús 565-3315 Sigrún 555-2204 Vigdís 557-4570 Laugardaginrt 4. maí kl. 20.30 höldum við upp á 20 ára fermmgarafmæli á Glóðinni (efri hœð), Keflavík. Mœtum öll! Miðaverðið er 2000 kr. Þátttaka tilkynnist fyrir laugardaginn 27. apríl. Helga Jakobs 421 4617 ★ Jóna Guðjóns 421 1549 Gísli B. Gunnars 421 5584 ★ Magnús V. Páls 552 2029 Vinningar í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Heiti potturinn 24. aprtl '96 ízom á miða nr. 44519 Augnskuggadagar hjá MAKE UP FOR EVER Á morgun, föstudag leiðbeinir, litasérfræðingur um val á augnskuggum í MAKE UP FOR EVER búðinni í Borgarkringlunni. Ef keyptir eru 4, 6, 8 eða 10 litir er box undir augnskuggana frítt með. Sumartilboð á MAKE UP FOR EVER HflKE UP fOk BVett-Uátr. Borgarkringlunni sími 588 7575 Idag.s fyrir kaffisölu til styrktar star Kaffisalan veröur í felagshösi 3 Holtaveg 28 og hefst kl. 14:00. Tekið verður við skráningum í dvalarflokka sumarsins á kaffisölunni og í síma 588-1999 frá kl. 10-18. Um kvöldið verður síðan Skógarmannakvöldvaka á sama stað sem hefist kl. 20:30. Vinir Vatnaskógar - Jjölmenniö! ; |;; ^ ■;íl • •; * ijþ • ■ J.. ; pjl fim, f laBsj IfP f .111 *|||| |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.