Morgunblaðið - 27.04.1996, Page 5

Morgunblaðið - 27.04.1996, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 5 Tilboð 198 kr. Tilboð 49 kr. Þú ert búinn að hella á könnuna og þig vantar eitthvað til að dýfa i kaffið. Þá ferðu að sjálfsögðu á næstu Shellstöð því þar er rautt og blátt Homeblest . - gott báðum megin. Guðmundur er oftast kallaður Mundi. Hann er íþróttaáhugamaður og vinnur við Vesturlandsveginn. Það blundar gamall Valsari í Munda, en Fylkir er þó númer eitt, tvö og þrjú. Hann er mikill matmaður hann Maggi. Hann vinnur á stöðinni við Suðurfellið. Maggi á kærustu og þykir mjög gaman að skella sér með henni í Breiðholtslaugina. Júlli iieitir réttu nafni Júlíus Sigurbjörnsson. Hann er 62 ára og vinnur við Laugaveginn. Hann er mikið fyrir að fara í langa göngutúra. Linda Karlsdóttir er ættuð af Hornströndum. Hún er afgreiðslustjóri við Miklubrautina. Linda á tveggja ára páfagauk sem heitir Lilli. Gvendur er búinn að vera hjá Skeljungi í fimm ár. Áðurenhann byrjaði þar var hann búinn að keyra sendibíl í 20 ár. Sigurborg Sigurðardóttir er 27 ára og afgreiðirá stöðinni við Suðurfell. Hún hefur stundað handbolta og fótbolta með Víkingi, sem er hennar uppáhalds lið. Félagi Júmbó veitir næringarríka og skjóta þjónustu því hann ertil á Shellstöðvunum í öllu sínu veldi. Að sjálfsögðu er Pepsí ómissandi með samlokunni. Hann Nói gamli hefur staðið nokkrar vaktirnar á Shellstöðvunum. Fjölbreytt góðgæti frá Nóa-Síríus og Ópal gleðja bragðlauka á öllum aldri. Sigurpáll er20 ára og vinnur á stöðinni við Laugaveg. Hann veit næstum því allt um bíla. Sigurpáll er lofaður og á tvö börn. Oli er búinn að vinna hjá Skeljungi síðan 1973. Hann er nú á stöðinni við Birkimel. Óli er sérstakur áhugamaður um pennasöfnun og á yfir 400 mismunandi penna. Shell í næsta nágrenni Á öllum helstu þjónustustöövum Shell er mikiö úrval matvöru, hvort heldur sem er góögæti til aö spæna í sig milli mála eöa kornflögurnar í morgunverðinn, brauöiö og mjólkin. Viö tryggjum gæöin og bjóðum aðeins ferska, fyrsta flokks vöru. .Viö mettnm matgogga!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.